
HK
2
3
FH

0-1
Steven Lennon
'19
Valgeir Valgeirsson
'45
1-1
1-2
Steven Lennon
'85
Leifur Andri Leifsson
'87
, sjálfsmark
1-3
Ásgeir Marteinsson
'90
2-3
14.06.2020 - 18:00
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Alltaf það sama í Kórnum, logn og gervigrasið flott
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Steven Lennon
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Alltaf það sama í Kórnum, logn og gervigrasið flott
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Steven Lennon
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
('15)

Bjarni Gunnarsson
('8)

2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)

6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason (f)

10. Ásgeir Marteinsson


11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Hörður Árnason
17. Valgeir Valgeirsson
('85)


20. Alexander Freyr Sindrason
- Meðalaldur 6 ár
Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
('15)

3. Ívar Orri Gissurarson
7. Birnir Snær Ingason
('85)

16. Emil Skorri Þ. Brynjólfsson
17. Jón Arnar Barðdal
('8)

22. Jón Kristinn Ingason
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Gul spjöld:
Ásgeir Marteinsson ('67)
Arnþór Ari Atlason ('79)
Rauð spjöld:
90. mín
MARK!

Ásgeir Marteinsson (HK)
HK klóra í bakkann...
Arnþór Ari með skalla fyrir markið, Gunnar missir af boltanum og hann dettur fyrir Ásgeir sem er einn á móti marki og leggur hann í netið
Arnþór Ari með skalla fyrir markið, Gunnar missir af boltanum og hann dettur fyrir Ásgeir sem er einn á móti marki og leggur hann í netið
87. mín
SJÁLFSMARK!

Leifur Andri Leifsson (HK)
SENUR Í KÓRNUM!!!
FH kemst í skyndisókn... Lennon keyrir inn að marki ætlar að gefa fyrir og mér sýndist þetta fara af Leif Andra en er ekki viss en allavega 1-3 FH..
FH kemst í skyndisókn... Lennon keyrir inn að marki ætlar að gefa fyrir og mér sýndist þetta fara af Leif Andra en er ekki viss en allavega 1-3 FH..
85. mín
MARK!

Steven Lennon (FH)
Stoðsending: Steven Lennon
Stoðsending: Steven Lennon
LENNY!!!
Sigurður Hrannar Björnsson varamarkvörður HK með skelfileg mistök.
Steven Lennon kemur FH yfir eftir mikinn darraðardans eftir fyrirgjöf frá hægri, dettur fyrir Steven Lennon sem er einn á móti marki og getur ekki annað en skorað.
Sigurður Hrannar Björnsson varamarkvörður HK með skelfileg mistök.
Steven Lennon kemur FH yfir eftir mikinn darraðardans eftir fyrirgjöf frá hægri, dettur fyrir Steven Lennon sem er einn á móti marki og getur ekki annað en skorað.
77. mín
Jónatan með alvöru bolta inn á teig sem fer í gegnum allan pakkann og fer rétt framhjá..
75. mín
Daníel Hafsteins með aukaspyrnu frá vinstri inn á teig og Björn Daníel á flottan skalla en rétt framhjá
72. mín
Hörður með aukaspyrnu frá hægri inn á teig og Björn Daníel skýtur í varnarmann og í horn..
65. mín
Guðmann með frábæran bolta yfir vörn HK-inga á Steven Lennon sem á flott skot hægra megin úr teignum en Sigurður ver í horn..
63. mín

Inn:Daníel Hafsteinsson (FH)
Út:Atli Guðnason (FH)
Frumraun Daníels með FH hefst núna í Kórnum, Atli flottur í dag hins vegar...
60. mín
ÚFFF
Jónatan með frábæra hornspyrnu inn á teig og Guðmann Þóris mætir á fjær en skallar rétt framhjá...
HK heppnir
Jónatan með frábæra hornspyrnu inn á teig og Guðmann Þóris mætir á fjær en skallar rétt framhjá...
HK heppnir
58. mín
Celebrity fan Friðrik Dór eini sem öskrar úr stúkunni að styðja sína menn, synd að restin af stuðningsmönnum FH taki ekki undir með honum
54. mín
Ásgeir með hornspyrnu inn á teig en Gunnar gerir vel í markinu og handsamar knöttinn..
48. mín
Enn og aftur er Lennon hættulegur!
Fær hann fyrir utan teig og rekur hann framhjá tveimur, á fínt skot sem Sigurður ver til hliðar og Hörður Árna hreinsar frá
Fær hann fyrir utan teig og rekur hann framhjá tveimur, á fínt skot sem Sigurður ver til hliðar og Hörður Árna hreinsar frá
46. mín
Hálfleikur
Frekar jöfnum fyrri hálfleik lokið í Kórnum eftir að Valgeir Valgeirsson jafnaði með seinustu spyrnu fyrri hálfleiks
45. mín
MARK!

Valgeir Valgeirsson (HK)
HK JAFNA!!!!!
Darraðardans í teignum eftir að HK-ingar vildu fá hendi og víti en svo dettur boltinn til Valgeirs sem er einn á aðum sjó inn í teignum og hamrar honum í netið!!!
Darraðardans í teignum eftir að HK-ingar vildu fá hendi og víti en svo dettur boltinn til Valgeirs sem er einn á aðum sjó inn í teignum og hamrar honum í netið!!!
44. mín
Ásgeir Börkur "kiksar" boltann beint á Jónatan sem fer framhjá tveim mönnum HK og á flott skot en Sigurður ver þetta vel
40. mín
Steven Lennon fær boltann á lofti inn í teig og tekur volley en beint á Sigurð í marki HK
35. mín
HK fær aukaspyrnu á fínum stað...
Ásgeir Marteins skýtur í markmannshornið en Gunnar Nielsen í engum vandræðum
Ásgeir Marteins skýtur í markmannshornið en Gunnar Nielsen í engum vandræðum
32. mín
Boltinn hrekkur af Leif Andra til Morten Beck sem kemst við teiginn, á flott skot en rétt framhjá markinu
30. mín
Leifur Andri með frábæran bolta á Alexander Frey inn í teig en honum tekst ekki að taka nógu vel á móti honum
Hefði verið kjörið marktækifæri fyrir HK
Hefði verið kjörið marktækifæri fyrir HK
19. mín
MARK!

Steven Lennon (FH)
Stoðsending: Atli Guðnason
Stoðsending: Atli Guðnason
Fyrsta markið er komið!!!
Atli Guðna með sendingu inn fyrir og Lennon stingur sér fram fyrir Alexander Frey og leggur hann með hægri í fjær...
Atli Guðna með sendingu inn fyrir og Lennon stingur sér fram fyrir Alexander Frey og leggur hann með hægri í fjær...
15. mín

Inn:Sigurður Hrannar Björnsson (HK)
Út:Arnar Freyr Ólafsson (HK)
HK búnir að gera tvær skiptingar eftir korter og eiga bara einn glugga eftir í skiptingar
13. mín
Hvað er að gerast hérna....
Arnar Freyr Ólafsson markmaður HK er að biðja um skiptingu og það lítur út fyrir að vera einhverskonar tognun...
Arnar Freyr Ólafsson markmaður HK er að biðja um skiptingu og það lítur út fyrir að vera einhverskonar tognun...
11. mín
Ásgeir Marteins með hörku skot hægra megin úr teignum en fór í Jón Barðdal og útaf
8. mín

Inn:Jón Arnar Barðdal (HK)
Út:Bjarni Gunnarsson (HK)
Stutt stopp hjá Bjarna í dag en nýjasti leikmaður HK Jón Arnar Barðdal kemur inn á
5. mín
Bjarni Gunnarsson er að ljúka leik en það lítur út fyrir að hann tognaði aftan í læri
3. mín
FH-ingar fara í skyndisókn Jónatan fer inn á völlinn gefur á Lennon sem er rétt fyrir utan teig og fær flott færi en skýtur beint á Arnar í marki HK
2. mín
Jónatan með flotta hornspyrnu inn á teig HK-inga en boltinn skoppar í gegnum allann pakkann og Birkir Valur hreinsar
Fyrir leik
Það verður spennandi að sjá FH í þessum leik þar sem þeir hafa snúið blaðinu við eftir að hafa átt hræðilegt undirbúningstímabil fyrir Covid-19 pásuna en hafa rifið sig í gang og náð í nokkra góða leikmenn
Þetta verður hörku leikur hef fulla trú á því.
Þetta verður hörku leikur hef fulla trú á því.
Fyrir leik
Komnir / Farnir HK
Komnir: Jón Arnar Barðdal frá KFG
Ari Sigurpálsson láni frá Bologna
Farnir:
Andri Jónasson í Þrótt V.
Björn Berg Bryde í Stjörnuna (Var á láni)
Brynjar Jónasson í Þrótt V.
Emil Atlason í Stjörnuna
Máni Austmann Hilmarsson í Leikni R.
Viktor Bjarki Arnarsson hættur
Komnir: Jón Arnar Barðdal frá KFG
Ari Sigurpálsson láni frá Bologna
Farnir:
Andri Jónasson í Þrótt V.
Björn Berg Bryde í Stjörnuna (Var á láni)
Brynjar Jónasson í Þrótt V.
Emil Atlason í Stjörnuna
Máni Austmann Hilmarsson í Leikni R.
Viktor Bjarki Arnarsson hættur
Fyrir leik
Komnir / Farnir FH
Komnir:
Baldur Sigurðsson frá Stjörnunni
Daníel Hafsteinsson frá Helsingborg á láni
Hörður Ingi frá ÍA
Pétur Viðarson hætti við að hætta
Kristján Gauti Emilson kominn aftur eftir að hafa verið hættur í 4 ár
Farnir:
Brandur Olsen í Helsingborg
Cedric D´Ulivo
Davíð Þór Viðarsson hættur
Halldór Orri Björnsson í Stjörnuna
Kristinn Steindórsson í Breiðablik
Jakup Thomsen til HB
Vignir Jóhannesson í Stjörnuna
Komnir:
Baldur Sigurðsson frá Stjörnunni
Daníel Hafsteinsson frá Helsingborg á láni
Hörður Ingi frá ÍA
Pétur Viðarson hætti við að hætta
Kristján Gauti Emilson kominn aftur eftir að hafa verið hættur í 4 ár
Farnir:
Brandur Olsen í Helsingborg
Cedric D´Ulivo
Davíð Þór Viðarsson hættur
Halldór Orri Björnsson í Stjörnuna
Kristinn Steindórsson í Breiðablik
Jakup Thomsen til HB
Vignir Jóhannesson í Stjörnuna
Fyrir leik
Seinast þegar þessi lið mættust í Kórnum fóru HK-ingar illa með FH-inga og unnu þá sannfærandi 2-0 en Emil Atlason og Atli Arnarson gerðu mörk HK.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson
7. Steven Lennon


8. Baldur Sigurðsson
('78)

10. Björn Daníel Sverrisson (f)

11. Atli Guðnason
('63)

11. Jónatan Ingi Jónsson
('89)

14. Morten Beck Guldsmed
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson
- Meðalaldur 3 ár
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
6. Daníel Hafsteinsson
('63)

8. Þórir Jóhann Helgason
('78)

15. Þórður Þorsteinn Þórðarson
17. Baldur Logi Guðlaugsson
('89)

34. Logi Hrafn Róbertsson
35. Óskar Atli Magnússon
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Ásmundur Guðni Haraldsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason
Gul spjöld:
Björn Daníel Sverrisson ('91)
Rauð spjöld: