
Fylkir
4
2
Þór/KA

0-1
Arna Sif Ásgrímsdóttir
'11
Eva Rut Ásþórsdóttir
'19
1-1
Margrét Árnadóttir
'50

Þórdís Elva Ágústsdóttir
'62
2-1
2-2
Hulda Björg Hannesdóttir
'67
Bryndís Arna Níelsdóttir
'69
3-2
Bryndís Arna Níelsdóttir
'77
4-2
06.09.2020 - 14:00
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Mikil rigning en lítill vindur og 11 stiga hiti.
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Berglind Rós Ágústsdóttir (Fylkir)
Würth völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Mikil rigning en lítill vindur og 11 stiga hiti.
Dómari: Jóhann Atli Hafliðason
Áhorfendur: 100
Maður leiksins: Berglind Rós Ágústsdóttir (Fylkir)
Byrjunarlið:
Bryndís Arna Níelsdóttir


Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Stefanía Ragnarsdóttir
('80)

Vesna Elísa Smiljkovic
('65)

4. Íris Una Þórðardóttir
5. Katla María Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir

8. Hulda Hrund Arnarsdóttir
('55)


9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir
('80)

16. Eva Rut Ásþórsdóttir (f)

21. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
Varamenn:
28. Gunnhildur Ottósdóttir (m)
6. Sunna Baldvinsdóttir
13. Ísabella Sara Halldórsdóttir
17. Margrét Björg Ástvaldsdóttir
('80)

18. Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir
22. Sigrún Salka Hermannsdóttir
('80)

26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
('55)


Liðsstjórn:
Kjartan Stefánsson (Þ)
Margrét Magnúsdóttir (Þ)
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Sigurður Þór Reynisson
Þorsteinn Magnússon
Sara Dögg Ásþórsdóttir
Gul spjöld:
María Eva Eyjólfsdóttir ('12)
Hulda Hrund Arnarsdóttir ('15)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leknum er lokið með 4 - 2 sigri Fylkis. Það gekk mikið á í þessum leik og við komum með viðtöl og skýrslu síðar í dag.
88. mín
Fylkir kemst ekki yfir miðju síðasta kaflann úr leiknum þrátt fyrir að gestirnir séu manni færri. Þór/KA pressar og pressar og leitar að marki.
84. mín
Þór/KA sækir stíft að marki Fylkis og hafa fengið tvær hornspyrnur í röð. Sjáum hvort það skili marki ef þær halda áfram.
80. mín

Inn:Margrét Björg Ástvaldsdóttir (Fylkir)
Út:Guðrún Karítas Sigurðardóttir (Fylkir)
77. mín
MARK!

Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Hrikaleg mistök hjá Lauren Allen markverði Þórs/KAn sem var komin út í teiginn, sendi boltann beint í fætur Bryndísar Örnu sem þakkaði fyrir sig og setti boltann frá vítateig í tómt markið.
69. mín
MARK!

Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Berglind Rós Ágústsdóttir
Stoðsending: Berglind Rós Ágústsdóttir
Aftur er það Berglind sem er að leggja upp mark fyrir Fylki. Aftur frá hægri inn í teiginn á Bryndísi sem stýrði honum inn.
67. mín
MARK!

Hulda Björg Hannesdóttir (Þór/KA)
Hulda Björg með aukaspyrnu frá miðlínu, Cecilía fer inn í pakkann og reynir að ná boltanum en tekst ekki og boltinn lekur í markið. Cecílía mjög ósátt og taldi á sér brotið en dómarateymið á öðru máli.
62. mín
MARK!

Þórdís Elva Ágústsdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Berglind Rós Ágústsdóttir
Stoðsending: Berglind Rós Ágústsdóttir
Berglind með mjög góða fyrirgjöf þvert á markið þar sem Þórdís kom af harðfylgi og kom boltanum í markið. Fylkir komið í 2 - 1.
60. mín
Eva rut með skot hátt yfir mark Þórs/KA. Ætlaði eflaust að leika markið sitt eftir en gekk ekki sem skildi.
53. mín
Berglind Rós með skot yfir marki Þórs/KA. Það stefnir í einstefnu hér í seinni hálfleiknum meðan Fylkir er manni fleiri.
52. mín
Dauðafæri! Katla María í færi í tegnum sem er varið og boltinn barst á Huldu sem skaut en hitti ekki á markið.
50. mín
Rautt spjald: Margrét Árnadóttir (Þór/KA)

Það fer ekki vel af stað hjá Þór/KA í seinni hálfleik, missa mann af velli áður en hann hefst og nú fær Margrét að líta rauða spjaldið fyrir að setja olnbogann í Cecilíu Rán þegar hún var að fara að losa sig við boltann eftir að hafa gripið hornspyrnuna.
49. mín
María Gros með þrumuskot fyrir utan völlinn sem Cecilía Rán rétt náði að blaka í horn.
47. mín

Inn:Madeline Rose Gotta (Þór/KA)
Út:Hulda Karen Ingvarsdóttir (Þór/KA)
Ég hreinlega veit ekki hvað kom fyrir Huldu Karen en þegar leikurinn átti að fara að hefjast leit línuvörðurinn niður brekkuna sem leikmenn koma inn á völlinn. Hulda Karen situr þar í tröppunum og er miður sín. Hún fær hér skiptingu.
46. mín
Leikur hafinn
Seinni hálfleikurinn er hafinn. Engin breyting hefur verið gerð á liðunum en en leikmanna Þórs/KA skilaði sér ekki í hálfleik svo hún byrjar ekki seinni hálfleikinn. Liðið er manni færri. Hulda Karen er í aðhlynningu fyrir utan vallarsvæðið.
45. mín
Bryndís Arnar í dauðafæri eftir aukaspyrnu en skallar boltann beint í fangið á Lauren Allen.
29. mín
Karen María með skot fyrir utan teig í hraðri sókn Þórs/KA en Cecilía Rán átti auðvelt með að grípa.
22. mín
Hulda Hrund með langskot utan af velli sem Lauren Allen átti auðvelt með að grípa.
19. mín
MARK!

Eva Rut Ásþórsdóttir (Fylkir)
Stoðsending: Bryndís Arna Níelsdóttir
Stoðsending: Bryndís Arna Níelsdóttir
Geggjað mark hjá Evu Rut. Bryndís Arna renndi boltanum til hliðar á hana og hún lét vaða af löngu færi beint upp í samskeytin. Staðan orðin 1 - 1.
17. mín
Berglind með góða sendingu fram völlinn á Guðrúnu Karítas sem var með varnarmann í sér en skaut yfir markið.
15. mín
Jóhann Atli dómari er duglegur að lyfta gulum spjöldum síðustu mínúturnar. Ekkert alvarlegt að gerast samt. Tækling, tuð og leikaraskapur.
11. mín
MARK!

Arna Sif Ásgrímsdóttir (Þór/KA)
Arna Sif skallaði boltann og hann fór í gegnum þvögu og í markið. Ég hreinlega sá ekki hvort hann hafði viðkomu í einhverjum samherja henna á leiðinni.
9. mín
Vesna Smiljcovic er á hægri kanti Fylkis, hún hefur í tvígang skapað hættu með góðum sendingum sínum. Fyrst var Guðrún Karítas dæmd rangstæð og svo var Stefanía aðeins of sein í boltann.
2. mín
Berglind Rós Ágústsdóttir fyrirliði Fylkis er komin ofar á völlinn og spilar sem miðjumaður í dag.
Fyrir leik
Liðin ganga nú út á völlinn og stutt í leik. Fylkir að venju í appelsínugulum peysum og buxum en gestirnir í Þór/KA í alsvörtum búningum.
Fyrir leik
Fylkir tapaði síðasta leik gegn Þróttii 2 - 1. Kjartan Stefánsson þjálfari liðsins gerir eina breytingu á liðinu frá þeim leik. Íris Una Þórðardóttir kemur in fyrir Þórdísi Elvu Ágústsdóttur.
Þór/KA tapaði heima gegn Val í síðasta leik 0 - 2. Frá þeim leik gerir Andri Hjörvar Albertsson þjálfari tvær breytingar. Margrét Árnadóttir og Saga Líf Sigurðardóttir koma inn fyrir þær Magdaline Rose Gotta og Karen Maríu Sigurðardóttur.
Þór/KA tapaði heima gegn Val í síðasta leik 0 - 2. Frá þeim leik gerir Andri Hjörvar Albertsson þjálfari tvær breytingar. Margrét Árnadóttir og Saga Líf Sigurðardóttir koma inn fyrir þær Magdaline Rose Gotta og Karen Maríu Sigurðardóttur.
Fyrir leik
Það rignir í Árbænum og örlítill vindur sem mun ekki hafa nein áhrif á þennan leik. 11 stiga hiti líka svo það verður þægilegt að sitja undir þakinu í stúkunni í dag fyrir þau 100 sem mæta fyrst og fylla upp í áhorfendahámarkið.
Fyrir leik
Jóhann Atli Hafliðason dæmir leikinn í dag og er með þá Svein Tjörva Viðarsson og Sigurð Schram sér til aðstoðar á línunum.
Enginn skiltadómari er á leiknum að þessu sinni en KSÍ sendir Jón Sveinsson á leikinn til að hafa eftirlit með umgörð og störfum dómara.
Enginn skiltadómari er á leiknum að þessu sinni en KSÍ sendir Jón Sveinsson á leikinn til að hafa eftirlit með umgörð og störfum dómara.
Fyrir leik
Liðin mættust í 4. umferðinni 24. júlí síðastliðinn og þar leikið á Akureyri og leiknum lauk með 2 - 2 jafntefli.
Margrét Björg Ástvaldsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu fyrir Fylki og Margét Árnadóttir skoraði fyrra mark Þórs/KA, það síðara var sjálfsmark Þórdísar Elvu Ágústsdóttur.
Margrét Björg Ástvaldsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir skoruðu fyrir Fylki og Margét Árnadóttir skoraði fyrra mark Þórs/KA, það síðara var sjálfsmark Þórdísar Elvu Ágústsdóttur.
Fyrir leik
Þessi leikur er í 13. umferð deildarinnar en útaf Covid frestunum hefur Fylkir bara spilað 10 leiki í sumar og Þór/KA 11 leiki.
Fylkir er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig, jafnmörg og Selfoss sem er í 3. sætinu.
Þór/KA er í 11. sætinu með 11 stig.
Fylkir er í 4. sæti deildarinnar með 16 stig, jafnmörg og Selfoss sem er í 3. sætinu.
Þór/KA er í 11. sætinu með 11 stig.
Byrjunarlið:
1. Lauren Amie Allen (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
4. Berglind Baldursdóttir
('80)

9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)


14. Margrét Árnadóttir

17. María Catharina Ólafsd. Gros
('66)

22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('80)

22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
('47)

24. Hulda Björg Hannesdóttir

25. Heiða Ragney Viðarsdóttir
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Madeline Rose Gotta
('47)

16. Jakobína Hjörvarsdóttir
16. Gabriela Guillen Alvarez
('66)

26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir
('80)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
Gul spjöld:
Arna Sif Ásgrímsdóttir ('12)
Rauð spjöld:
Margrét Árnadóttir ('50)