
Grindavík
1
0
Selfoss

Aron Jóhannsson
'63
1-0
Haukur Guðberg Einarsson
'91

03.06.2021 - 19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Jóhannsson
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Jóhannsson
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Oddur Ingi Bjarnason
('89)


2. Ólafur Guðmundsson
4. Walid Abdelali
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes
('66)

9. Josip Zeba
23. Aron Jóhannsson (f)

26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
- Meðalaldur 2 ár
Varamenn:
5. Nemanja Latinovic
('89)

11. Símon Logi Thasaphong
15. Freyr Jónsson
16. Þröstur Mikael Jónasson
19. Mirza Hasecic
21. Marinó Axel Helgason
36. Laurens Symons
('66)

Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)

Jósef Kristinn Jósefsson
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Haukur Guðberg Einarsson

Vladimir Vuckovic
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Gul spjöld:
Oddur Ingi Bjarnason ('91)
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson ('93)
Rauð spjöld:
Haukur Guðberg Einarsson ('91)
Leik lokið!
Grindavík vinnur sinn annan sigur í röð hér í rokinu í Grindavík.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
93. mín
Gult spjald: Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Grindavík)

Sigurbjörn að tjá sig og fær gult.
91. mín
Gult spjald: Óskar Valberg Arilíusson (Selfoss)

.Fyrir sama atvik og Haukur
Fyrri atvikalýsing setti spjaldið á Dean fyrir að hafa stuggað við boltastrák. Sú sviðsmynd er röng og biðst fréttaritari afsökunar á að hafa farið með fleipur.
Fyrri atvikalýsing setti spjaldið á Dean fyrir að hafa stuggað við boltastrák. Sú sviðsmynd er röng og biðst fréttaritari afsökunar á að hafa farið með fleipur.
91. mín
Rautt spjald: Haukur Guðberg Einarsson (Grindavík)

Haukur fær rautt fyrir viðskipti í boðvangi Grindavíkur.
82. mín
Gary Martin með skot/fyrirgjöf. Aron Dagur með það á hreinu og handsamar boltann. Gestirnir farnir að pressa meira.
79. mín
Aron Dagur í smá skógarferð og Tokic nær til boltans en nær engri stjórn á honum sem fer afturfyrir.
72. mín
Gult spjald: Danijel Majkic (Selfoss)

Fer í tæklingu og fylgir vel á eftir og uppsker gult.
66. mín

Inn:Aron Einarsson (Selfoss)
Út:Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Bæði lið gera breytingu.
66. mín

Inn:Laurens Symons (Grindavík)
Út:Tiago Fernandes (Grindavík)
Bæði lið gera breytingu.
63. mín
MARK!

Aron Jóhannsson (Grindavík)
Vindurinn er ekki allt!
Tekur þríhyrning við vinstra horn vítateigs og tekur eina snertingu áður en hann setur boltann milli fóta Stefáns í marki gestanna.
Tekur þríhyrning við vinstra horn vítateigs og tekur eina snertingu áður en hann setur boltann milli fóta Stefáns í marki gestanna.
58. mín
Sigurður Bjartur óheppinn. Fær stundusendingu í hælinn þegar hann er við það að sleppa í gegn eftir vel tímasett hlaup.
57. mín

Inn:Arnar Logi Sveinsson (Selfoss)
Út:Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Vindbarinn fyrirliði yfirgefur völlinn. Arnar Logi kemur inn í hans stað.
52. mín
Aron Jó með skot að marki Selfyssinga. Vindurinn tekur kraftinn úr því og Stefán tekur boltann í rólegheitunum.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Gestirnir hefja leik hér í síðari hálfleik og freista þess að gera betur en Grindvíkingar undan vindi.
Gestirnir hefja leik hér í síðari hálfleik og freista þess að gera betur en Grindvíkingar undan vindi.
45. mín
Hálfleikur
Flautað til hálfleiks hér.
Mönnum er vorkunn að reyna að spila fótbolta í þessum vindi og leikurinn verður ekki fallegur. En við komum að vörmu spori með seinni hálfleik.
Mönnum er vorkunn að reyna að spila fótbolta í þessum vindi og leikurinn verður ekki fallegur. En við komum að vörmu spori með seinni hálfleik.
44. mín
Aftur Sigurður eftir laglegan samleik en Stefán með frábæra vörslu í horn.
Grindavík vill mark í fyrri hálfleik.
Stefán kýlir hornið frá með tilþrifum.
Grindavík vill mark í fyrri hálfleik.
Stefán kýlir hornið frá með tilþrifum.
43. mín
Sigurður Bjartur í dauðafæri í teignum eftir að Stefán misreiknar boltann. Varnarmenn ná á síðustu stundu að henda sér fyrir skoti Sigurðar.
37. mín
Sindri Björnsson reynir snyrtilega hælsendingu. Gallinn var sá að boltinn var fokinn í burtu áður. Gaman að því.
22. mín
Kenan kemst inn á teiginn eftir samspil við Gary. Missir boltann of langt frá sér og rennir sér á eftir honum en fer í Aron í markinu í stað boltans.
Elli flautar aukaspyrnu og allir sáttir.
Elli flautar aukaspyrnu og allir sáttir.
20. mín
Aron Jó með fyrirgjöf langt utan af velli sem vindurinn grípur og feykir í átt að marki. Stefán þarf að taka aðeins á því til að varna því að boltinn fari í netið en gerir sitt af prýði.
17. mín
Sindri Björnsson með rosalegt skot af löngu færi en Stefán Þór kýlir boltann í horn.
Nýtti vindinn vel þarna Sindri en Stefán sá við honum.
Nýtti vindinn vel þarna Sindri en Stefán sá við honum.
11. mín
Á fyrstu tíu mínútum leiksins hefur leikurinn verið stopp í alls fjórar mínútur.
Finnst það hreinlega vel gert hjá leikmönnum að ná þó að halda boltanum á lífi í 6 mínútur af 10 í þessum vindi.
Finnst það hreinlega vel gert hjá leikmönnum að ná þó að halda boltanum á lífi í 6 mínútur af 10 í þessum vindi.
6. mín
Sigurður Bjartur með gott hlaup en fyrsta snertingin ömurleg og hann missir boltann afturfyrir.
Oddur í hörkufæri en setur boltann framhjá.
Grindavík sækir meira undan vindi.
Oddur í hörkufæri en setur boltann framhjá.
Grindavík sækir meira undan vindi.
2. mín
Oddur Ingi sleppur í gegn en nær ekki að taka boltann með sér. Lætur sig falla í teignum en ekkert í því. Rennur bara.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru heimamenn sem hefja hér leik. og spila undan vindi sem er þó örlítið á ská á völlinn.
Fyrir leik
Blæs hressilega á menn þegar þeir ganga til vallar. Mjög líklegt að veðrið muni hafa talsverð áhrif á leikinn eins og það er.
Fyrir leik
Aðstæður
Veðurspá fyrir Grindavík á leiktíma er ekkert sérstaklega spennandi. Hljóðar upp á einhverja 15 metra á sekúndu eða svo en það er þó bót í máli að líklega hangir hann þurr á meðan á leik stendur. Það er þó vissara að klæða sig vel og jafnvel taka með þér teppi ef þú ætlar þér á völlinn.
Veðurspá fyrir Grindavík á leiktíma er ekkert sérstaklega spennandi. Hljóðar upp á einhverja 15 metra á sekúndu eða svo en það er þó bót í máli að líklega hangir hann þurr á meðan á leik stendur. Það er þó vissara að klæða sig vel og jafnvel taka með þér teppi ef þú ætlar þér á völlinn.
Fyrir leik
Grindavík
Grindavík ætlar sér ef mið er tekið af fyrstu fjórum leikjum sumarsins að vera sama jó-jó liðið og í fyrra. Eftir frábæran sigur á ÍBV í fyrstu umferð fylgdu tvö töp. Liðið náði þó vopnum sínum í síðasta leik og hafði sigur á liði Vestra á Ísafirði 3-2.
Sigurður Bjartur Hallsson hefur leitt sóknarlínu Grindavíkur í sumar og er kominn með þrjú mörk.
Grindavík ætlar sér ef mið er tekið af fyrstu fjórum leikjum sumarsins að vera sama jó-jó liðið og í fyrra. Eftir frábæran sigur á ÍBV í fyrstu umferð fylgdu tvö töp. Liðið náði þó vopnum sínum í síðasta leik og hafði sigur á liði Vestra á Ísafirði 3-2.
Sigurður Bjartur Hallsson hefur leitt sóknarlínu Grindavíkur í sumar og er kominn með þrjú mörk.

Fyrir leik
Selfoss
Gestirnir af Suðurlandinu sitja fyrir leik kvöldsins í 10.sæti deildarinnar með fjögur stig. Einn sigur, jafntefli og tvö töp er uppskera nýliðana eftir fjórar umferðir sem hljómar ekki mikið en ef taflan er skoðuð eru aðeins þrjú stig upp í þriðja sæti deildarinnar svo staðan er ekki alslæm.
Hrvoje Tokic hefur farið vel af stað í markaskorun og er með fimm mörk í leikunum fjórum. Hinn skemmtilegi karakter Gary Martin sem kom til Selfyssinga fyrir mót hefur enn ekki fundið markaskónna en ef hann gerir það til jafns við Tokic má búast við markaregni á bökkum Ölfusár í sumar.
Gestirnir af Suðurlandinu sitja fyrir leik kvöldsins í 10.sæti deildarinnar með fjögur stig. Einn sigur, jafntefli og tvö töp er uppskera nýliðana eftir fjórar umferðir sem hljómar ekki mikið en ef taflan er skoðuð eru aðeins þrjú stig upp í þriðja sæti deildarinnar svo staðan er ekki alslæm.
Hrvoje Tokic hefur farið vel af stað í markaskorun og er með fimm mörk í leikunum fjórum. Hinn skemmtilegi karakter Gary Martin sem kom til Selfyssinga fyrir mót hefur enn ekki fundið markaskónna en ef hann gerir það til jafns við Tokic má búast við markaregni á bökkum Ölfusár í sumar.

Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
('57)

3. Þormar Elvarsson
4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic

8. Ingvi Rafn Óskarsson (f)
('78)


9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson
('66)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija
Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
7. Aron Darri Auðunsson
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
18. Arnar Logi Sveinsson
('57)


21. Aron Einarsson
('66)

23. Þór Llorens Þórðarson
('78)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson

Gunnar Geir Gunnlaugsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason
Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('42)
Arnar Logi Sveinsson ('62)
Danijel Majkic ('72)
Óskar Valberg Arilíusson ('91)
Rauð spjöld: