Ákveðinn í að fá Haaland til Barcelona - City veitir Liverpool keppni um Guehi - Everton mun ekki hlusta á tilboð í Branthwaite
Víkingur Ó.
0
3
Fram
0-1 Fred Saraiva '46
Emmanuel Eli Keke '55
0-2 Fred Saraiva '69
0-3 Hlynur Atli Magnússon '80
10.08.2021  -  19:15
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Fred Saraiva
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. Anel Crnac
8. Guðfinnur Þór Leósson ('73)
10. Simon Dominguez Colina ('73)
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka ('78)
15. Berti Brandon Diau
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('78)
19. Marteinn Theodórsson
33. Juan Jose Duco
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
6. James Dale ('73)
7. Mikael Hrafn Helgason ('78)
10. Bjarni Þór Hafstein
17. Brynjar Vilhjálmsson ('73)
21. Jose Javier Amat Domenech ('78)

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Guðjón Þórðarson (Þ)
Hilmar Þór Hauksson
Harpa Finnsdóttir
Atli Már Gunnarsson

Gul spjöld:
Emmanuel Eli Keke ('53)

Rauð spjöld:
Emmanuel Eli Keke ('55)
Leik lokið!
Flottur leikur í fyrri hálfleik hjá Víkingum, en fengu mark á sig á fyrstu mínutu í seinni sem gerði leikinn, eftir það þá bara stjórnuðu Fram leiknum og kláruðu hann eins og lið í fyrsta sæti gerir.
90. mín
Fram með sókn, sending inni box frá vinstri kant, sem fer með jörðinni og Gummi Magg tekur á móti honum með laglegum snúnig, tekur skotið og Marvin ver vel og heldur boltanum
88. mín
Víkingurinn Harley með flotta pressu og nær að komast í boltann í þrígang og kemst svo með boltann niður að endalínu en er kominn of djúpt og sendir boltann fyrir í hendur Ólafs Íshólm
83. mín
Flott sókn hjá Fram og Alexander Már með flott skot sem Marvin ver og Gummi Magg er fyrstur í frákastið og setur boltann inn, EN er rangstæður
80. mín MARK!
Hlynur Atli Magnússon (Fram)
Hornspyrnan tekinn, og boltinn fer af Hlyn Atla eftir usla og boltinn svífur í netið yfir Marvin í markinu
79. mín
Framararinn Már Ægis með flottann sprett upp hægri kantinn, kominn inni box en Brandon Diau með geggjaða tæklingu og setur boltann i horn
78. mín
Inn:Jose Javier Amat Domenech (Víkingur Ó.) Út:Kareem Isiaka (Víkingur Ó.)
78. mín
Inn:Mikael Hrafn Helgason (Víkingur Ó.) Út:Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.)
77. mín
Inn:Matthías Kroknes Jóhannsson (Fram) Út:Alex Freyr Elísson (Fram)
77. mín
Inn:Danny Guthrie (Fram) Út:Fred Saraiva (Fram)
76. mín
Fram að komast í flotta sókn, Indriði Áki fær smá plass til að taka hlaup og tekur skotið hjá D-boganum sem er beint á Marvin Darra
73. mín
Inn:Brynjar Vilhjálmsson (Víkingur Ó.) Út:Simon Dominguez Colina (Víkingur Ó.)
73. mín
Inn:James Dale (Víkingur Ó.) Út:Guðfinnur Þór Leósson (Víkingur Ó.)
71. mín
Inn:Alexander Már Þorláksson (Fram) Út:Albert Hafsteinsson (Fram)
70. mín
Mikill usli skapaðist inni teig Víkinga þar sem Framarar tóku 3 skot af stuttum færum, Marvin Darri markmaður varði vel og svo kom nauðvörn og Bjartur Bjarmi hreinsar
69. mín MARK!
Fred Saraiva (Fram)
Stoðsending: Albert Hafsteinsson
Flott sókn, Albert með boltan við D-bogann, og Fred kemur á sprettinum og Albert leggur hann í hlaupalínu hans og hann tekur eitt touch og smellir honum í fjær með jörðinni
67. mín
Skyndisókn Framara! eru 4 á 2 en ná ekki að klára það
66. mín
Hlynur Atli með flotta fyrirgjöf fyrir Framara og Guðmundur Magnússon stekkur hæðst og skallar hann yfir
66. mín
Víkingur að reyna spíta í lófana
64. mín Gult spjald: Fred Saraiva (Fram)
Dýfa inní teig
62. mín
Inn:Óskar Jónsson (Fram) Út:Aron Þórður Albertsson (Fram)
62. mín
Inn:Guðmundur Magnússon (Fram) Út:Þórir Guðjónsson (Fram)
60. mín
Framarar með flotta sókn upp hægri kantinn, Indriði Áki með flotta sendingu fyrir meðfram jörðinni og Albert Hafsteins með skot RÉTT framhjá nærstönginni
55. mín Rautt spjald: Emmanuel Eli Keke (Víkingur Ó.)
Hættuspark, fær annað Gult.
54. mín
Ekkert varð úr aukaspyrnunni, því Kyle Douglas var rangstæður
53. mín Gult spjald: Emmanuel Eli Keke (Víkingur Ó.)
Brýtur á Már Ægis á markteigslínunni
50. mín
Framarar spila vel og halda boltanum vel þessar mínutur
46. mín MARK!
Fred Saraiva (Fram)
Mikill usli skapaðist eftir fast skot Þóris Guðjóns, og Fred var réttur maður á réttum stað og setti hann á nærstöngina fast!
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
30. mín
Athugið að af óviðráðanlegum ástæðum koma bara mörkin úr leiknum inn í lýsinguna þegar þau koma.
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Vil einnig benda fólki á að leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Lengjudeild.is og verður ritari einnig að lýsa leiknum þar. Verð mest að lýsa leiknum þar, en mun seta inn allar helstu upplýsingar hér inn.
Fyrir leik
Það er glæsilegt veður hér í Ólafsvík, næstum því logn, heiðskýrt og sól. Sjáum til hvernig það verður fyrir strákana að spila í þessum hita. En áhorfendur geta ekki kvartað.
Fyrir leik
Fram sitja sem fastast á toppi deildarinnar með 38 stig og Víkingur er í neðsta sæti með 2 stig.

Fram vann Fjölni á heimavelli sínum um helgina 2 - 0 og eru 6 stigum á undan ÍBV sem gerði sér góða ferð til Ólafsvíkur og unnu góðan sigur á þeim 0 - 2, og eru Víkingar 8 stigum á eftir Þrótti R.

Það eru enn stig í pottinum fyrir Víkinga.
Fyrir leik
Komið sæl og blessuð í þessa beinu textalýsingu milli Víkings Ó. og Fram í Lengjudeild karla
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
8. Aron Þórður Albertsson ('62)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Albert Hafsteinsson ('71)
9. Þórir Guðjónsson ('62)
10. Fred Saraiva ('77)
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
23. Már Ægisson
71. Alex Freyr Elísson ('77)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
6. Danny Guthrie ('77)
7. Guðmundur Magnússon ('62)
22. Óskar Jónsson ('62)
33. Alexander Már Þorláksson ('71)
- Meðalaldur 34 ár

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Matthías Kroknes Jóhannsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Hilmar Þór Arnarson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson

Gul spjöld:
Fred Saraiva ('64)

Rauð spjöld: