Fram
6
1
Afturelding
0-1
Arnór Gauti Ragnarsson
'21
Hlynur Atli Magnússon
'25
1-1
Alexander Már Þorláksson
'36
2-1
Alexander Már Þorláksson
'41
3-1
Kyle McLagan
'45
4-1
Alexander Már Þorláksson
'68
, víti
5-1
Alexander Már Þorláksson
'75
6-1
18.09.2021 - 14:00
Framvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Alexander Már
Framvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Alexander Már
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
8. Aron Þórður Albertsson
('74)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
8. Albert Hafsteinsson
('46)
9. Þórir Guðjónsson
('69)
14. Hlynur Atli Magnússon
21. Indriði Áki Þorláksson
22. Óskar Jónsson
('52)
33. Alexander Már Þorláksson
Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson
6. Danny Guthrie
7. Guðmundur Magnússon
('46)
10. Fred Saraiva
11. Jökull Steinn Ólafsson
('74)
23. Már Ægisson
('69)
71. Alex Freyr Elísson
('52)
Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Daði Lárusson
Hilmar Þór Arnarson
Magnús Þorsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Gul spjöld:
Jökull Steinn Ólafsson ('82)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sanngjarn sigur Fram sem fara taplausir í gegnum deildina!
TIL HAMINGJU FRAM MEÐ ÁRANGURINN Í SUMAR!!
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
TIL HAMINGJU FRAM MEÐ ÁRANGURINN Í SUMAR!!
Viðtöl og skýrsla á leiðinni.
90. mín
Rólegt yfir þessi fyrir utan nokkur fín skot. Bæði lið að bíða eftir lokaflautinu!
85. mín
Már með skot á markið eftir skiptingu frá Jökli. Sindri í marki Aftureldingar heldur boltanum.
80. mín
Inn:Jökull Jörvar Þórhallsson (Afturelding)
Út:Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
80. mín
Inn:Sigurður Kristján Friðriksson (Afturelding)
Út:Gísli Martin Sigurðsson (Afturelding)
77. mín
Alexander nálægt því að skora fimmta markið sitt í dag hér! Fær boltann í gegn hægra meginn í teignum en Sindri ver skot hans vel!
75. mín
MARK!
Alexander Már Þorláksson (Fram)
Stoðsending: Danny Guthrie
Stoðsending: Danny Guthrie
ALEXANDER MEÐ FERNU!!!
Flott hornspyrna og Alexander stingur sér á nærstöngina og nær að skalla boltann í netið! Vel gert hjá Alexander en stórt spurningamerki á varnarleik Aftureldingar!
Flott hornspyrna og Alexander stingur sér á nærstöngina og nær að skalla boltann í netið! Vel gert hjá Alexander en stórt spurningamerki á varnarleik Aftureldingar!
74. mín
Guthrie með skemmtilega takta og fær að lokum aukaspyrnu um 25m frá marki.
Hann tekur spyrnuna sjálfur og hún er mjög góð! Sindri með flotta vörslu! Hornspyrnu.
Hann tekur spyrnuna sjálfur og hún er mjög góð! Sindri með flotta vörslu! Hornspyrnu.
68. mín
Mark úr víti!
Alexander Már Þorláksson (Fram)
ÖRUGGUR. SENDIR SINDRA Í VITLAUST HORN!!
66. mín
Gult spjald: Oskar Wasilewski (Afturelding)
Snörp sókn þar sem Oskar brýtur af sér. Leikurinn heldur áfram og fá Framarar hornspyrnu. Oskar fær spjald.
63. mín
Hætta við mark Aftureldingar eftir fyrirgjöf frá Haraldi. Sindri nær að kýla boltann burt en búið að flagga rangstöðu á Guðmund.
57. mín
Anton og Ólafur Íshólm skella saman eftir að skot frá Hrafn Guðmunds fer í varnarmann og upp í loftið!
Mér sýndist Anton ná skallanum og fá svo Ólaf í sig en dómarinn sér ekkert þarna.
Mér sýndist Anton ná skallanum og fá svo Ólaf í sig en dómarinn sér ekkert þarna.
53. mín
Oskar fær boltann út í breiddina og á skot/fyrirgjöf sem Ólafur Íshólm grípur auðveldlega.
45. mín
MARK!
Kyle McLagan (Fram)
Stoðsending: Albert Hafsteinsson
Stoðsending: Albert Hafsteinsson
FRAM AÐ KLÁRA ÞETTA HÉR Í FYRRI HÁLFLEIK!!
Kyle rís manna hæst eftir hornspyrnuna frá Alberti og stangar boltann inn! 4-1!
Kyle rís manna hæst eftir hornspyrnuna frá Alberti og stangar boltann inn! 4-1!
43. mín
Arnor Gauti fær hér aukaspyrnu eftir viðskipti við Kyle í horninu vinstra meginn. Aukaspyrna á hættulegum stað fyrir gestina.
Ýmir á skalla framhjá!
Ýmir á skalla framhjá!
41. mín
MARK!
Alexander Már Þorláksson (Fram)
ALEXANDER MÁR SKORAR HÉR!
Afturelding í vandræðum með pressuna frá Fram og Alexander í engum vandræðum að skora þarna! Veit ekki alveg hvað Sindri markvörður var að spá.
Afturelding í vandræðum með pressuna frá Fram og Alexander í engum vandræðum að skora þarna! Veit ekki alveg hvað Sindri markvörður var að spá.
36. mín
MARK!
Alexander Már Þorláksson (Fram)
Stoðsending: Albert Hafsteinsson
Stoðsending: Albert Hafsteinsson
FRAM ER KOMIÐ YFIR!!
Þórir tók aukaspyrnuna í vegginn og boltinn datt út. Albert fær svo fyrirgjafastöðu og spyrnir boltanum beint á Alexander Már sem klárar vel - sláin inn!!
Þórir tók aukaspyrnuna í vegginn og boltinn datt út. Albert fær svo fyrirgjafastöðu og spyrnir boltanum beint á Alexander Már sem klárar vel - sláin inn!!
32. mín
Búið að vera rólegt eftir jöfnunarmarkið. Fram halda í boltann án þess að skapa.
Afturelding fær hér eina skyndisókn og þar á Kristófer Óskar skot sem fer vel framhjá.
Afturelding fær hér eina skyndisókn og þar á Kristófer Óskar skot sem fer vel framhjá.
25. mín
MARK!
Hlynur Atli Magnússon (Fram)
FYRIRLIÐINN JAFNAR!!
Albert með fína hornspyrnu sem Afturelding hreinsa út á Hlyn Atla sem tekur boltann á lofti og bombar honum í grasið og inn!!
Albert með fína hornspyrnu sem Afturelding hreinsa út á Hlyn Atla sem tekur boltann á lofti og bombar honum í grasið og inn!!
24. mín
FÆRI!!!
Haraldur með fyrirgjöf og Albert er mættur á fjærstöng! Nær skotinu en vel varið hjá Sindra! Fram fær hornspyrnu.
Haraldur með fyrirgjöf og Albert er mættur á fjærstöng! Nær skotinu en vel varið hjá Sindra! Fram fær hornspyrnu.
21. mín
MARK!
Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
AFTURELDING TEKUR HÉR FORYSTUNA!!
Langur bolti inn í teiginn úr aukaspyrnu, boltinn dettur í stöngina og aftur út. Þar er Arnór Gauti klár og ýtir boltanum yfir línuna! 0-1!!
Langur bolti inn í teiginn úr aukaspyrnu, boltinn dettur í stöngina og aftur út. Þar er Arnór Gauti klár og ýtir boltanum yfir línuna! 0-1!!
19. mín
Albert sloppinn í gegn og fær svo Ými aðeins í sig. Albert fer niður en Elías Ingi dómari sér ekkert þarna.
15. mín
Arnór Gauti með skemmtilega takta og er svo tekinn niður. Aukaspyrna sem Afturelding á úti hægra meginn.
Taka hana hratt og fá aðra aukaspyrnu á enn betri stað. Um 30m frá marki.
Taka hana hratt og fá aðra aukaspyrnu á enn betri stað. Um 30m frá marki.
9. mín
Kári Steinn í ágætis stöðu og á skot en það er í varnarmann Fram.
Afturelding fær að lokum hornspyrnu.
Afturelding fær að lokum hornspyrnu.
8. mín
Löng sending fram og Birgir nær að skalla boltann aftur fyrir. Hornspyrna sem Fram á.
3. mín
Indriði Áki með skalla í átt að marki frá vítateigslínunni eftir að Alberto hafði hreinsað fyrirgjöf! Boltinn í fallegum boga yfir markið.
1. mín
Haraldur Einar liggur hér eftir samstuð við Arnór Gauta. Vonandi er í lagi með hann!
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá hér til hliðar!
Arnór Gauti Ragnarsson fyrirliði Aftureldingar.
Arnór Gauti Ragnarsson fyrirliði Aftureldingar.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna í sumar!
Liðin mættust í deildinni þann 9.júlí í Mosfellsbæ og voru það Framarar sem tóku öll stigin. Óskar Jóns og Indriði Áki skoruðu mörkin í 0-2 sigri.
Liðin mættust í deildinni þann 9.júlí í Mosfellsbæ og voru það Framarar sem tóku öll stigin. Óskar Jóns og Indriði Áki skoruðu mörkin í 0-2 sigri.
Fyrir leik
Síðasta umferð
Í síðustu umferð fengu leikmenn Aftureldingar skell gegn Gróttu þar sem leikurinn endaði 8-0 úti á Seltjarnarnesi. Mosfellingar vilja væntanlega enda tímabilið á skemmtilegri hátt.
Fram gerði 2-2 jafntefli við Kórdrengi í dramatískum leik þar sem rauð spjöld fóru á loft og jöfnunarmark Fram kom á síðustu mínútu leiksins. Fram á því enn möguleika á taplausu tímabili sem yrði magnað afrek.
Í síðustu umferð fengu leikmenn Aftureldingar skell gegn Gróttu þar sem leikurinn endaði 8-0 úti á Seltjarnarnesi. Mosfellingar vilja væntanlega enda tímabilið á skemmtilegri hátt.
Fram gerði 2-2 jafntefli við Kórdrengi í dramatískum leik þar sem rauð spjöld fóru á loft og jöfnunarmark Fram kom á síðustu mínútu leiksins. Fram á því enn möguleika á taplausu tímabili sem yrði magnað afrek.
Fyrir leik
Gleðilegan laugardag og verið velkomin á beina textalýsingu frá leik Fram og Aftureldingar í Lengjudeild karla. Síðasta umferð deildarinnar er spiluð í dag en niðurstaðan liggur þó fyrir - Fram og ÍBV fara upp í Pepsi Max en Þróttur og Víkingur Ó kveðja Lengjudeildina og spila í 2.deild á næsta ári.
Byrjunarlið:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
10. Kári Steinn Hlífarsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
('80)
11. Gísli Martin Sigurðsson (f)
('80)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
('46)
23. Pedro Vazquez
('41)
26. Anton Logi Lúðvíksson
32. Kristófer Óskar Óskarsson
33. Alberto Serran Polo
34. Birgir Baldvinsson
40. Ýmir Halldórsson
Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
4. Sigurður Kristján Friðriksson
('80)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('80)
16. Aron Daði Ásbjörnsson
26. Hrafn Guðmundsson
('46)
34. Oskar Wasilewski
('41)
Liðsstjórn:
Aðalsteinn Richter
Þórunn Gísladóttir Roth
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Tanis Marcellán
Amir Mehica
Gísli Elvar Halldórsson
Gul spjöld:
Oskar Wasilewski ('66)
Rauð spjöld: