Breiðablik
3
0
HK
Kristinn Steindórsson
'51
1-0
Davíð Ingvarsson
'85
2-0
Árni Vilhjálmsson
'89
3-0
25.09.2021 - 14:00
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Kópavogsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Höskuldur Gunnlaugsson
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
('90)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
('90)
10. Árni Vilhjálmsson
('90)
14. Jason Daði Svanþórsson
18. Davíð Ingvarsson
('90)
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
('73)
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
3. Oliver Sigurjónsson
('73)
5. Elfar Freyr Helgason
18. Finnur Orri Margeirsson
('90)
19. Sölvi Snær Guðbjargarson
('90)
24. Davíð Örn Atlason
('90)
29. Arnar Númi Gíslason
('90)
Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Halldór Árnason (Þ)
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Særún Jónsdóttir
Alex Tristan Gunnþórsson
Gul spjöld:
Viktor Karl Einarsson ('29)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Ívan Óli Santos með lokaskotið í þessum leik. Búið að flauta af bæði hér og í Keflavík.
HK ER FALLIÐ!
HK ER FALLIÐ!
90. mín
Inn:Finnur Orri Margeirsson (Breiðablik)
Út:Alexander Helgi Sigurðarson (Breiðablik)
89. mín
MARK!
Árni Vilhjálmsson (Breiðablik)
Stoðsending: Jason Daði Svanþórsson
Stoðsending: Jason Daði Svanþórsson
Jason Daða er stungið innfyrir og þeir eru tveir á Arnar Freyr markmann.
Jason Daði leggur boltann á Árna Vil sem skorar auðveldlega.
Jason Daði leggur boltann á Árna Vil sem skorar auðveldlega.
85. mín
MARK!
Davíð Ingvarsson (Breiðablik)
Stoðsending: Alexander Helgi Sigurðarson
Stoðsending: Alexander Helgi Sigurðarson
BLIKAR TVÖFALDA!!
Alvöru kúla út á væng þar sem Davíð Ingvars tekur við boltanum og keyrir inn á teig og setur hann þéttingsfast í fjærhornið.
Alvöru kúla út á væng þar sem Davíð Ingvars tekur við boltanum og keyrir inn á teig og setur hann þéttingsfast í fjærhornið.
77. mín
Það er alvöru dramatík í Keflavík en Skagamenn voru að komast yfir sem þýðir að eins og staðan er núna þá er HK að falla.
61. mín
Blikar með skemmtilega útfærða hornspyrnu sem skapar allskonar vandræði og Arnar Freyr ver frábærlega frá Viktori Erni en á endum fer boltinn af blika og afturfyrir.
57. mín
Leikurinn stopp í örskamma þar sem Stefan Ljubicic og Alexander Helgi sýndist mér lentu í samstuði og Stefan Ljubicic virðist hafa blóðgast og þar að fara útaf og skipta um treyju.
Kemur inn í nýrri númerslausri treyju.
Blikar skora svo mark sem er dæmt af vegna rangstöðu.
Kemur inn í nýrri númerslausri treyju.
Blikar skora svo mark sem er dæmt af vegna rangstöðu.
53. mín
Höskuldur með marktilraun sem Arnar Freyr ver! Örlítið meira líf í þessu núna en í fyrri hálfleik.
51. mín
MARK!
Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Stoðsending: Höskuldur Gunnlaugsson
Stoðsending: Höskuldur Gunnlaugsson
MAARK!!
Blikar eru komnir yfir!! Vandræðagangur í vörn HK skilar boltanum óvænt til Höskuldar í teignum sem leggur hann á Kidda Steindórs sem setur hann fagmannlega í hægra hornið.
Blikar eru komnir yfir!! Vandræðagangur í vörn HK skilar boltanum óvænt til Höskuldar í teignum sem leggur hann á Kidda Steindórs sem setur hann fagmannlega í hægra hornið.
45. mín
Hálfleikur
+3
Bragðdaufur fyrri hálfleikur að baki. Vonandi fáum við meira líf í þann síðari.
Bragðdaufur fyrri hálfleikur að baki. Vonandi fáum við meira líf í þann síðari.
44. mín
Það er smá hiti í mönnum hérna. Martin Rauschenberg og Árni Vil lenda saman og smá kítingur milli liðana sem fylgir í kjölfarið.
38. mín
Eftir að HK stuðningsmenn fóru að syngja um Víkinga þá hefur verulega dregið úr Blikum.
29. mín
Gult spjald: Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)
Stöðvar skyndisókn HK með hendi.
27. mín
Anton Ari að leika sér að eldinum en Arnþór Ari náði ekki að nýta sér það. Vinnur þó hornspyrnu.
26. mín
Höskuldur með fínan sprett og sendir fyrir markið en því miður fyrir Blika var enginn mættur til ráðast á boltann og hann rennur í gegnum pakkann.
15. mín
Ásgeir Marteins með skottilraun sem truflaði aðeins Anton Ara sem heldur þó boltanum.
11. mín
Jason Daði tekur hornið og leggur hann á Höskuld sem gefur boltann fyrir á Damir sem á skallan yfir markið.
6. mín
Blikar eiga fyrsta færi leiksins en frábær bolti fyrir markið finnur Höskuld sem á skot sem Arnar Freyr ver út í teig og hætta skapast en HK koma boltanum að lokum frá.
3. mín
Birkir Valur með ágætis bolta fyrir markið en Stefan Ljubicic ræðst ekki á hann og Anton Ari grípur þetta auðveldlega.
1. mín
Það eru Blikar sem eiga upphafsspark leiksins.Kiddi Steindórs sendir hann á Andra Rafn Yeoman.
Spila í átt að Sporthúsinu.
Spila í átt að Sporthúsinu.
Fyrir leik
Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er heiðraður fyrir leik. 200 mótleikir fyrir Blika.
Fyrir leik
Rennum yfir byrjunarliðin hjá liðunum í dag. Breiðablik gerir eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik en inn kemur Andri Rafn Yeoman fyrir Gísla Eyjólfsson.
HK gerir þá þrjár breytingar á sínu liði en Birnir Snær Ingason er í banni eftir umdeilt rautt spjald í síðustu umferð, Ívar Örn Jónsson og Leifur Andri detta þá út líka en inn koma Örvar Eggersson, Martin Rauschenberg og Ásgeir Marteinsson.
HK gerir þá þrjár breytingar á sínu liði en Birnir Snær Ingason er í banni eftir umdeilt rautt spjald í síðustu umferð, Ívar Örn Jónsson og Leifur Andri detta þá út líka en inn koma Örvar Eggersson, Martin Rauschenberg og Ásgeir Marteinsson.
Fyrir leik
LOKAUMFERÐIN BEINT Á X977
Hitað verður upp frá klukkan 12 þar sem Elvar Geir og Tómas Þór rýna í leikina. Allir leikirnir verða svo flautaðir á klukkan 14 og við verðum með menn á öllum völlum.
Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verða í hljóðverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.
Allt í þráðbeinni en hægt er að hlusta á útsendingu Xins með því að smella HÉR
Hitað verður upp frá klukkan 12 þar sem Elvar Geir og Tómas Þór rýna í leikina. Allir leikirnir verða svo flautaðir á klukkan 14 og við verðum með menn á öllum völlum.
Elvar Geir, Benedikt Bóas og Rafn Markús verða í hljóðverinu og heyra í fréttamönnum á völlunum.
Allt í þráðbeinni en hægt er að hlusta á útsendingu Xins með því að smella HÉR
Fyrir leik
Ágúst Þór Ágústsson, Grassi, Framtíðin, þið ráðið hvað þið kallið hann, er spámaðurinn fyrir þessa umferð.
Breiðablik 3 - 1 HK
Blikar verða lengi í gang en sigla svo nokkuð þægilegum 3-1 sigri heim. Árni Vill setur 2 og Gummi Júl skrúfar upp hitann i restina, potar einu og þakkar traustið.
Breiðablik 3 - 1 HK
Blikar verða lengi í gang en sigla svo nokkuð þægilegum 3-1 sigri heim. Árni Vill setur 2 og Gummi Júl skrúfar upp hitann i restina, potar einu og þakkar traustið.
Fyrir leik
HK.
Staða: 10.sæti
Sigrar: 5(24%)
Jafntefli: 5(24%)
Töp: 11(52%)
Markatala: 21:36 (-15)
Markahæstu menn:
Stefan Alexander Ljubicic - 6 Mörk
Birnir Snær Ingason - 6 Mörk
Arnþór Ari Atlason - 3 Mörk
Jón Arnar Barðdal - 2 Mörk
* Aðrir minna
Staða: 10.sæti
Sigrar: 5(24%)
Jafntefli: 5(24%)
Töp: 11(52%)
Markatala: 21:36 (-15)
Markahæstu menn:
Stefan Alexander Ljubicic - 6 Mörk
Birnir Snær Ingason - 6 Mörk
Arnþór Ari Atlason - 3 Mörk
Jón Arnar Barðdal - 2 Mörk
* Aðrir minna
Fyrir leik
Breiðablik.
Staða: 2.sæti
Sigrar: 14(66%)
Jafntefli: 2(10%)
Töp: 5(24%)
Markatala: 52:21(+31)
Markahæstu menn:
Árni Vilhjálmsson - 10 Mörk
Kristinn Steindórsson - 8 Mörk
Viktor Karl Einarsson - 6 Mörk
Jason Daði Svanþórsson - 6 Mörk
Höskuldur Gunnlaugsson - 6 Mörk
* Aðrir minna.
Staða: 2.sæti
Sigrar: 14(66%)
Jafntefli: 2(10%)
Töp: 5(24%)
Markatala: 52:21(+31)
Markahæstu menn:
Árni Vilhjálmsson - 10 Mörk
Kristinn Steindórsson - 8 Mörk
Viktor Karl Einarsson - 6 Mörk
Jason Daði Svanþórsson - 6 Mörk
Höskuldur Gunnlaugsson - 6 Mörk
* Aðrir minna.
Fyrir leik
Pepsi Max deild karla lítur svona út fyrir lokaumferðina.
1. Víkingur R 45 stig
2. Breiðablik 44 stig
3. KA 39 stig
4. KR 38 stig
5. Valur 36 stig
6. FH 32 stig
7. Stjarnan 22 stig
8. Leiknir R 22 stig
9. Keflavík 21 stig
10. HK 20 stig
11. ÍA 18 stig
12. Fylkir 16 stig
Ljóst er að Fylkismenn eru fallnir en spennan og baráttan er gríðarleg um hverjir falla með þeim og einnig hverjir verða Íslandsmeistarar og ná mögulegu evrópusæti.
1. Víkingur R 45 stig
2. Breiðablik 44 stig
3. KA 39 stig
4. KR 38 stig
5. Valur 36 stig
6. FH 32 stig
7. Stjarnan 22 stig
8. Leiknir R 22 stig
9. Keflavík 21 stig
10. HK 20 stig
11. ÍA 18 stig
12. Fylkir 16 stig
Ljóst er að Fylkismenn eru fallnir en spennan og baráttan er gríðarleg um hverjir falla með þeim og einnig hverjir verða Íslandsmeistarar og ná mögulegu evrópusæti.
Fyrir leik
Risastór leikur fyrir bæði félög þar sem allt er í húfi.
Heimamenn í Breiðablik geta enn orðið Íslandsmeistarar með sigri á HK en þá verða Leiknismenn að sækja úrslit gegn Víkingi í Víkinni og þá geta HK enn fallið ef ÍA nær í úrslit gegn Keflavík suður með sjó.
Heimamenn í Breiðablik geta enn orðið Íslandsmeistarar með sigri á HK en þá verða Leiknismenn að sækja úrslit gegn Víkingi í Víkinni og þá geta HK enn fallið ef ÍA nær í úrslit gegn Keflavík suður með sjó.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
('90)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
('71)
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
('90)
17. Valgeir Valgeirsson
18. Atli Arnarson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic
Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
4. Leifur Andri Leifsson
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('90)
17. Jón Arnar Barðdal
('71)
20. Ívan Óli Santos
('90)
Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Gul spjöld:
Martin Rauschenberg ('60)
Rauð spjöld: