
Ísland U21
0
1
Portúgal U21

0-1
Fabio Vieira
'56
12.10.2021 - 15:00
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21
Aðstæður: Rigning í Víkinni, óvænt
Dómari: Robert Ian Jenkins (Wales)
Maður leiksins: Celton Biai
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21
Aðstæður: Rigning í Víkinni, óvænt
Dómari: Robert Ian Jenkins (Wales)
Maður leiksins: Celton Biai
Byrjunarlið:
12. Jökull Andrésson (m)
5. Ísak Óli Ólafsson
('88)


7. Finnur Tómas Pálmason
8. Kolbeinn Þórðarson
10. Kristall Máni Ingason
11. Bjarki Steinn Bjarkason
('88)

17. Atli Barkarson
18. Viktor Örlygur Andrason
('67)

21. Valgeir Lunddal Friðriksson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
('75)


23. Sævar Atli Magnússon
('88)

Varamenn:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
2. Birkir Heimisson
2. Valgeir Valgeirsson
3. Gísli Laxdal Unnarsson
('88)

6. Dagur Dan Þórhallsson
('88)

14. Stefán Árni Geirsson
('75)

15. Karl Friðleifur Gunnarsson
('88)

16. Ísak Snær Þorvaldsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
('67)

Liðsstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)
Gul spjöld:
Ágúst Eðvald Hlynsson ('15)
Ísak Óli Ólafsson ('82)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
1-0 sigur Portúgal staðreynd...
Virkilega flott frammistða hjá íslenska liðinu og mér fannst frammistaðan klárlega verðskulda 1 stig, jafnvel 3
Skýrsla og viðtöl koma svo á eftir, þakka fyrir mig og takk fyrir samfylgdina.
Virkilega flott frammistða hjá íslenska liðinu og mér fannst frammistaðan klárlega verðskulda 1 stig, jafnvel 3
Skýrsla og viðtöl koma svo á eftir, þakka fyrir mig og takk fyrir samfylgdina.
94. mín
ÉG TRÚI ÞESSU EKKI
Skorum mark sem er tekið af þar sem dómarinn dæmir brot á Valgeir sem er talinn brjóta á Celton markmanni Portúgala....
Held þetta hafi verið réttur dómur.. því miður
Skorum mark sem er tekið af þar sem dómarinn dæmir brot á Valgeir sem er talinn brjóta á Celton markmanni Portúgala....
Held þetta hafi verið réttur dómur.. því miður
88. mín

Inn:Karl Friðleifur Gunnarsson (Ísland U21)
Út:Sævar Atli Magnússon (Ísland U21)
87. mín
Íslensk hornspyrna frá vinstri!
Hún er mjög há og Celton Baia grípur þetta örugglega...
Hún er mjög há og Celton Baia grípur þetta örugglega...
84. mín
Virkilega skemmtilega gert hjá Portúgölum
Aukaspyrna fyrir utan teig sem þeir vippa inn á teig þar sem F. Vieira kemst einn gegn Jökkli en Jökull ver þetta frábærlega frá honum!!
Aukaspyrna fyrir utan teig sem þeir vippa inn á teig þar sem F. Vieira kemst einn gegn Jökkli en Jökull ver þetta frábærlega frá honum!!
80. mín
10 mínútur eftir að venjulegum leiktíma!
Nægur tími til þess að ná marki
KOMA SVO
Nægur tími til þess að ná marki
KOMA SVO
78. mín
Ísak Óli þarf að fá aðhlynningu þar sem hann gefur fengið lítin skurð í andlitið og það blæðir úr andlitinu hans...
75. mín

Inn:Stefán Árni Geirsson (Ísland U21)
Út:Ágúst Eðvald Hlynsson (Ísland U21)
Koma svo Stebbi!!
70. mín
Sending inn fyrir vörn Íslendinga sem Tiago Tomas nær að komast í..
Tomas nær skoti að marki úr þröngum vinkli og Jökull ver þetta örugglega
Tomas nær skoti að marki úr þröngum vinkli og Jökull ver þetta örugglega
63. mín
FÆRI!!!!
Kristall með sendingu á Sævar sem nær að taka boltann með sér inn á teig og nær að koma skoti í átt að marki en Eduardo Quaresma rennir sér fyrir þetta og boltinn endar í hornspyrnu....
Kristall með sendingu á Sævar sem nær að taka boltann með sér inn á teig og nær að koma skoti í átt að marki en Eduardo Quaresma rennir sér fyrir þetta og boltinn endar í hornspyrnu....
60. mín
Spennandi leikmaður að koma inn á hjá Portúgal en þeir eru að undirbúa skiptingu
Tiago Tomas leikmaður Sporting!
Tiago Tomas leikmaður Sporting!
56. mín
MARK!

Fabio Vieira (Portúgal U21)
Stoðsending: Goncalo Ramos
Stoðsending: Goncalo Ramos
Andsk..... þetta var gjöf
Finnur Tómas reynir að lyfta boltanum úr vörninni og boltinn fer af G. Ramos og dettur svo til Fabio Vieira sem klárar þetta virkilega vel í fjærhornið....
Pirrandi...
Finnur Tómas reynir að lyfta boltanum úr vörninni og boltinn fer af G. Ramos og dettur svo til Fabio Vieira sem klárar þetta virkilega vel í fjærhornið....
Pirrandi...
52. mín
Kolli Þórðar með skot úr aukaspyrnu framhjá veggnum en Celton í litlum vandræðum með þetta!
51. mín
Skyndisókn hjá Portúgölunum!
G. Ramos keyrir í átt að teignum og reynir þríhyrningsspil við F. Silva en Jökull kemur út úr markinu og handsamar boltann!
G. Ramos keyrir í átt að teignum og reynir þríhyrningsspil við F. Silva en Jökull kemur út úr markinu og handsamar boltann!
47. mín
Fyrsta færið er okkar!!
Sending inn á teig sem Sævar flikkar á Kristal sem tekur boltann á kassann og reynir bakfalls-spyrnu en boltinn fer yfir markið!
Sending inn á teig sem Sævar flikkar á Kristal sem tekur boltann á kassann og reynir bakfalls-spyrnu en boltinn fer yfir markið!
45. mín
Hálfleikur
Rosalega fjörugum fyrri hálfleik lokið hér í Víkinni!
Galið að Ísland sé ekki búið að skora, þessi fjandans Celton í markinu...
Galið að Ísland sé ekki búið að skora, þessi fjandans Celton í markinu...
42. mín
Joao Mario með frábæra sendingu inn á teig ætlaða Ramos en Ísak Óli hreinsar í horn
Hornspyrnan er góð inn á teig en Valgeir Lunddal skallar frá!
Það er hornspyrnuveisla í Víkinni!
Hornspyrnan er góð inn á teig en Valgeir Lunddal skallar frá!
Það er hornspyrnuveisla í Víkinni!
36. mín
G. Ramos með lélegan leikþátt inn á teig og heimtar víti en Jenkins dómari segir bara "stattu upp"
Flottur dómarinn frá Wales
Flottur dómarinn frá Wales
35. mín
G. Ramos í dauðafæri inn á teig sem hann skallar bara í hausinn á Ísak Óla, þaðan upp í loft og svo skallar Vitinha boltann framhjá markinu!
28. mín
Fyrirgjöf frá Bjarka Stein inn á teig sem Dantas skallar út fyrir teiginn beint á Kolla Þórðar sem leggur boltann fyrir sig og reynir fast skot með jörðinni en það fer vel framhjá!
24. mín
JÖKULL!!
Fabio Silva fær háa sendingu inn á teig og reynir bakfalls-spyrnu sem er góð en Jökull gerir sig bara stóran og fær hann í bringuna!!
Ótrúlegt það sé ekki komið mark í þennan leik!
Fabio Silva fær háa sendingu inn á teig og reynir bakfalls-spyrnu sem er góð en Jökull gerir sig bara stóran og fær hann í bringuna!!
Ótrúlegt það sé ekki komið mark í þennan leik!
22. mín
ÞETTA ER NÚNA HÆTT AÐ VERA FYNDIÐ! HANN VER ALLT ÞESSI CELTON!!!!!!!
Kristall Máni dansar framhjá tveimur varnarmönnum og kemst inn á teig og á fast skot niðri í fjær en Celton tekur eina vörslu með löppunum, David De Gea style...
Kristall Máni dansar framhjá tveimur varnarmönnum og kemst inn á teig og á fast skot niðri í fjær en Celton tekur eina vörslu með löppunum, David De Gea style...
19. mín
HÆTTU ÞESSU CELTON BAIA!!!!
Aukaspyrna inn á teig sem Finnur Tómas flikkar einn lengra á Sævar Atla sem á skot í fjærhornið sem Celton ver...
Vonandi fáum við það ekki í bakið að nýta ekki færin okkar...
Aukaspyrna inn á teig sem Finnur Tómas flikkar einn lengra á Sævar Atla sem á skot í fjærhornið sem Celton ver...
Vonandi fáum við það ekki í bakið að nýta ekki færin okkar...
16. mín
SÆVAR!!
Kristall með frábæra sendingu upp kantinn á Bjarka Stein sem gefur boltann fyrir á Sævar sem tekur eina snertingu og á skot í fjær sem Celton ver
Hann þarf að fara hætta verja þessi Celton....
Kristall með frábæra sendingu upp kantinn á Bjarka Stein sem gefur boltann fyrir á Sævar sem tekur eina snertingu og á skot í fjær sem Celton ver
Hann þarf að fara hætta verja þessi Celton....
15. mín
F. Vieira með sturlaða aukapsyrnu inn á teig á T. Djalo sem er aleinn inn á teignum og sparkar bara eitthvert upp í loftið
Færi
Færi
15. mín
Gult spjald: Ágúst Eðvald Hlynsson (Ísland U21)

Fyrsta gula spjald dagsins í dag
10. mín
BJARKI!!!
Frábært þríhyrningsspil hjá okkar mönnum sem endar á því að Atli Barkar kemur með geggjaða sendingu á fjær á Bjarka Stein sem á skot í fyrsta í nærhornið sem Celton Baia ver frábærlega!!
Frábærlega gert hjá okkar mönnum!
Frábært þríhyrningsspil hjá okkar mönnum sem endar á því að Atli Barkar kemur með geggjaða sendingu á fjær á Bjarka Stein sem á skot í fyrsta í nærhornið sem Celton Baia ver frábærlega!!
Frábærlega gert hjá okkar mönnum!
9. mín
JÖKULL!!!
Fabio Silva skallar inn fyrir á G. Ramos sem kemst einn gegn Jökkli sem einfaldlega BORÐAR skotið frá Ramos
Fabio Silva skallar inn fyrir á G. Ramos sem kemst einn gegn Jökkli sem einfaldlega BORÐAR skotið frá Ramos
6. mín
Portúgalir fá aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu!
Fabio Vieira tekur aukaspyrnuna, sendir hann hins vegar til hliðar á Dantas sem á skot sem fer rétt framhjá markinu!
Fabio Vieira tekur aukaspyrnuna, sendir hann hins vegar til hliðar á Dantas sem á skot sem fer rétt framhjá markinu!
4. mín
Fyrirgjöf inn á teig Íslendinga sem er skallað frá og Dantas reynir skot fyrir utan teig en það fer framhjá!
2. mín
Ísland fær hornspyrnu strax í byrjun leiks!
Fínn bolti hjá Kolbeini inn á teig en Finnur Tómas skallar boltann framhjá!
Fínn bolti hjá Kolbeini inn á teig en Finnur Tómas skallar boltann framhjá!
Fyrir leik
Byrjunarlið Portúgala öflugt
Menn sem ég minntist á í upphitunarmolunum eru allir í byrjunarliðinu, þetta er rosalegt lið!
1. Celton Biai (m)
2. Tiago Djalo
4. Eduardo Quaresma
5. Nuno Tavares
7. Vitinha
10. Tiago Dantas
11. Joao Mario
17. Andre Almeida
18. Goncalo Ramos
20. Fabio Silva
23. Fabio Vieira
Menn sem ég minntist á í upphitunarmolunum eru allir í byrjunarliðinu, þetta er rosalegt lið!
1. Celton Biai (m)
2. Tiago Djalo
4. Eduardo Quaresma
5. Nuno Tavares
7. Vitinha
10. Tiago Dantas
11. Joao Mario
17. Andre Almeida
18. Goncalo Ramos
20. Fabio Silva
23. Fabio Vieira
Fyrir leik
Byrjunarliðið komið
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn í dag. Þrír leikmenn Íslandsmeistara Víkings eru í byrjunarliði Íslands. Þeir Kristall Máni, Atli Barkarson, Viktor Örlygur Andrason.
Breytingarnar frá síðasta leik eru sex. Tveir leikmenn eru í U19 landsliðinu, þeir Kristian Nökkvi og Hákon Arnar, tveir leikmenn eru í A-landsliðinu, þeir Elías Rafn og Mikael Egill og þeir Birkir Heimisson og Stefán Árni taka sér sæti á bekknum. Inn í liðið koma þeir Ágúst Eðvald, Jökull Andrésson, Finnur Tómas, Viktor Örlygur, Kristall Máni og Sævar Atli.
Byrjunarlið Íslands:
Jökull Andrésson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Ísak Óli Ólafsson
Finnur Tómas Pálmason
Atli Barkarson
Ágúst Eðvald Hlynsson
Viktor Örlygur Andrason
Kolbeinn Þórðarson (f)
Kristall Máni Ingason
Bjarki Steinn Bjarkason
Sævar Atli Magnússon
Davíð Snorri Jónasson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn í dag. Þrír leikmenn Íslandsmeistara Víkings eru í byrjunarliði Íslands. Þeir Kristall Máni, Atli Barkarson, Viktor Örlygur Andrason.
Breytingarnar frá síðasta leik eru sex. Tveir leikmenn eru í U19 landsliðinu, þeir Kristian Nökkvi og Hákon Arnar, tveir leikmenn eru í A-landsliðinu, þeir Elías Rafn og Mikael Egill og þeir Birkir Heimisson og Stefán Árni taka sér sæti á bekknum. Inn í liðið koma þeir Ágúst Eðvald, Jökull Andrésson, Finnur Tómas, Viktor Örlygur, Kristall Máni og Sævar Atli.
Byrjunarlið Íslands:
Jökull Andrésson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Ísak Óli Ólafsson
Finnur Tómas Pálmason
Atli Barkarson
Ágúst Eðvald Hlynsson
Viktor Örlygur Andrason
Kolbeinn Þórðarson (f)
Kristall Máni Ingason
Bjarki Steinn Bjarkason
Sævar Atli Magnússon
Fyrir leik
Kristian og Hákon með U-19 en ekki U21
Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Hákon Arnar Haraldsson léku vel í september með U21 en eru nú með U19 landsliðinu sem er í verkefni í Slóveníu.
Af hverju eru Kristian Nökkvi og Hákon Arnar ekki í hópnum?
"Við erum með leikmenn sem fara upp á milli [lands]liða og fyrir hvern glugga þurfum við að taka ákvörðun. Við þurfum fleiri leiki fyrir okkar U19 lið. Núna tókum við þá ákvörðun að það gæti verið gott fyrir þá að spila með U19 liðinu, liðið gæti sýnt betri frammistöðu og fengið hugsanlega fleiri leiki [með því að komast áfram á næsta stig]."
"Það lítur alveg vel út með og ef við hugsum aðeins lengra fram í tímann þá erum við vonandi að fá fleiri leiki fyrir 19 ára liðið. Það var ástæðan fyrir því að við völdum að þeir spiluðu þar í þessu verkefni."
Hefðu þeir mátt spila tvo leiki með U19 og svo komið til móts við U21 liðið? "Jú, við máttum gera hvað sem vildum en við mátum það þannig að þegar þú ferð í eitthvað verkefni að reyna klára það," sagði Davíð.
Þeir Kristian Nökkvi Hlynsson og Hákon Arnar Haraldsson léku vel í september með U21 en eru nú með U19 landsliðinu sem er í verkefni í Slóveníu.
Af hverju eru Kristian Nökkvi og Hákon Arnar ekki í hópnum?
"Við erum með leikmenn sem fara upp á milli [lands]liða og fyrir hvern glugga þurfum við að taka ákvörðun. Við þurfum fleiri leiki fyrir okkar U19 lið. Núna tókum við þá ákvörðun að það gæti verið gott fyrir þá að spila með U19 liðinu, liðið gæti sýnt betri frammistöðu og fengið hugsanlega fleiri leiki [með því að komast áfram á næsta stig]."
"Það lítur alveg vel út með og ef við hugsum aðeins lengra fram í tímann þá erum við vonandi að fá fleiri leiki fyrir 19 ára liðið. Það var ástæðan fyrir því að við völdum að þeir spiluðu þar í þessu verkefni."
Hefðu þeir mátt spila tvo leiki með U19 og svo komið til móts við U21 liðið? "Jú, við máttum gera hvað sem vildum en við mátum það þannig að þegar þú ferð í eitthvað verkefni að reyna klára það," sagði Davíð.
Fyrir leik
Ísak Bergmann fær ekki að spila þennan leik
Ísak Bergmann var í banni í gær gegn Lichteinstein sem þýðir hann hefði verið löglegur í leiknum í dag en hann fékk ekki heimild frá Arnari Þór Viðarssyni til þess að spila.
"Ég hefði að sjálfsögðu viljað hafa Ísak. Við þurfum aftur á móti að horfa aðeins lengra fram í tímann, það eru margir ungir leikmenn að stíga hratt upp í A-landsliðið og við reynum í samvinnu að gera það þannig að leikmenn njóti sín og horfum til framtíðar íslensks landsliðsfótbolta," sagði Davíð.
Það eru margir öflugir leikmenn í portúgalska liðinu, leikmenn sem eiga leiki í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi. Hefði ekki verið gott fyrir Ísak að máta sig gegn þeim?
"Ísak hefði verið flottur hérna á morgun en hann er ekki hérna. Ég get lofað þér því að við erum með fullt af flottum strákum sem eru klárir í slaginn."
Ísak Bergmann var í banni í gær gegn Lichteinstein sem þýðir hann hefði verið löglegur í leiknum í dag en hann fékk ekki heimild frá Arnari Þór Viðarssyni til þess að spila.
"Ég hefði að sjálfsögðu viljað hafa Ísak. Við þurfum aftur á móti að horfa aðeins lengra fram í tímann, það eru margir ungir leikmenn að stíga hratt upp í A-landsliðið og við reynum í samvinnu að gera það þannig að leikmenn njóti sín og horfum til framtíðar íslensks landsliðsfótbolta," sagði Davíð.
Það eru margir öflugir leikmenn í portúgalska liðinu, leikmenn sem eiga leiki í ensku úrvalsdeildinni sem dæmi. Hefði ekki verið gott fyrir Ísak að máta sig gegn þeim?
"Ísak hefði verið flottur hérna á morgun en hann er ekki hérna. Ég get lofað þér því að við erum með fullt af flottum strákum sem eru klárir í slaginn."

Fyrir leik
Góð byrjun íslenska liðsins
Íslenska liðið hefur byrjað vel í þessari undankeppni en þeir eru með 4 stig eftir fyrstu tvo leikina en okkar menn unnu Bulgariu 2-0 og svo 1-1 jafntefli við Grikkland
Íslenska liðið hefur byrjað vel í þessari undankeppni en þeir eru með 4 stig eftir fyrstu tvo leikina en okkar menn unnu Bulgariu 2-0 og svo 1-1 jafntefli við Grikkland
Fyrir leik
Síðasti moli um andstæðinginn
Það eru ekki margir kannski sem vita að Portúgalir spiluðu til úrslitaleik EM U-21 árs sem var núna í vor þar sem þeir naumlega töpuðu fyrir Þýsklandi
Fabio Vieira leikmaður Porto, miðjumaður fæddur 2000 var svo valinn besti leikmaður mótsins en hann er einmitt í hópnum hjá Portúgal í dag.
Það eru ekki margir kannski sem vita að Portúgalir spiluðu til úrslitaleik EM U-21 árs sem var núna í vor þar sem þeir naumlega töpuðu fyrir Þýsklandi
Fabio Vieira leikmaður Porto, miðjumaður fæddur 2000 var svo valinn besti leikmaður mótsins en hann er einmitt í hópnum hjá Portúgal í dag.

Fyrir leik
Ógnarsterkt lið á pappírnum
Andstæðingar okkar í dag eru ekki neinir meðal leikmenn en fyrir nokkrum dögum síðar unnu Portugálir vini okkar í Lichteinstein 11-0 og voru 9-0 yfir í hálfleik þannig verkefnið í dag verður erfitt.
Í þeim leik spiluðu leikmenn eins og Fabio Silva (Wolves), Nuno Tavares (Arsenal), Fabio Vieira (Porto) sem og margir margir fleiri..
Andstæðingar okkar í dag eru ekki neinir meðal leikmenn en fyrir nokkrum dögum síðar unnu Portugálir vini okkar í Lichteinstein 11-0 og voru 9-0 yfir í hálfleik þannig verkefnið í dag verður erfitt.
Í þeim leik spiluðu leikmenn eins og Fabio Silva (Wolves), Nuno Tavares (Arsenal), Fabio Vieira (Porto) sem og margir margir fleiri..

Byrjunarlið:
1. Celton Biai (m)
2. Tiago Djalo
4. Eduardo Quaresma
5. Nuno Tavares
7. Vitinha
10. Tiago Dantas
('65)

11. Joao Mario
17. Andre Almeida
('65)

18. Goncalo Ramos
('88)

20. Fabio Silva
('61)

23. Fabio Vieira

Varamenn:
22. Joao Goncalves (m)
3. Tomas Esteves
6. Tomas Handel
8. Paulo Bernardo
('65)


14. Goncalo Borges
15. Tomas Araujo
16. Alfonso Sousa
('65)

19. Tiago Tomas
('61)

21. Francisco Conceiciao
('88)

Liðsstjórn:
Rui Jorge (Þ)
Gul spjöld:
Paulo Bernardo ('89)
Rauð spjöld: