Í BEINNI
Sambandsdeildin
FC Noah
45'
0
0
Víkingur R.
0
Valur
1
1
ÍBV
0-1
Sandra Voitane
'48
Ásdís Karen Halldórsdóttir
'93
1-1
02.06.2022 - 17:00
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 8 gráður og skýjað, fínasta fótboltaveður.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 72
Maður leiksins: Guðný Geirsdóttir
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: 8 gráður og skýjað, fínasta fótboltaveður.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 72
Maður leiksins: Guðný Geirsdóttir
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir
('73)
4. Arna Sif Ásgrímsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
6. Lára Kristín Pedersen
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Anna Rakel Pétursdóttir
('81)
17. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
('61)
Varamenn:
12. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
13. Cyera Hintzen
('61)
15. Hailey Lanier Berg
('73)
16. Þórdís Elva Ágústsdóttir
19. Bryndís Arna Níelsdóttir
('81)
24. Mikaela Nótt Pétursdóttir
26. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Ásta Árnadóttir
María Hjaltalín
Matthías Guðmundsson
Gísli Þór Einarsson
Gul spjöld:
Mist Edvardsdóttir ('40)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Guðmundur Páll flautar hér til leikloks eftir dramatískar lokamínútur hér á Origo vellinum.
93. mín
MARK!
Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)
Ásdís Karen skorar hér á lokamínútum leiksins!!!
Mikill darraðadans inn í teig ÍBV skot sem Guðný fær á sig hún ver og boltinn fellur til Ásdísar sem rennur boltanum í netið!
Mikill darraðadans inn í teig ÍBV skot sem Guðný fær á sig hún ver og boltinn fellur til Ásdísar sem rennur boltanum í netið!
83. mín
Brookelynn á hér fínasta skot fyrir utan teig en Guðný ver vel í marki gestanna.
75. mín
Olga kemst hér í gegn eftir hreinsun frá Júlíönu, tveir varnarmenn í Olgu en hún keyrir inn á hægri og á skot sem fer rétt svo yfir samskeytin. Olga gerði þetta frábærlega!
68. mín
Mist með þrumuskot!
Mist fær boltann langt fyrir utan vítateig ÍBV og tekur skotið sem fer rétt yfir samskeytin, þetta hefði verið rosalegt mark!
Mist fær boltann langt fyrir utan vítateig ÍBV og tekur skotið sem fer rétt yfir samskeytin, þetta hefði verið rosalegt mark!
59. mín
Elísa tekur hér skot sem Guðný ætlar að kýla frá en nær því ekki, boltinn á leiðinni inn í markið en Guðný rétt svo bjargar þessu.
Þetta var tæpt!
Þetta var tæpt!
57. mín
Elín Metta tekur skotið hægra megin í teignum en skotið fer framhjá.
Valskonur eru að gefa í!
Valskonur eru að gefa í!
55. mín
Elín Metta fær hér boltann utarlega í teignum tekur skotið á nær en Guðný ver frábærlega í horn.
48. mín
MARK!
Sandra Voitane (ÍBV)
EYJAKONUR KOMNAR YFIR!!!
Lára Kristín gefur skelfilegan bolta til baka sem ratar beint á Söndru sem er komin ein í gegn og klárar frábærlega fast, niðri og til vinstri.
ÍBV komið óvænt yfir!
Lára Kristín gefur skelfilegan bolta til baka sem ratar beint á Söndru sem er komin ein í gegn og klárar frábærlega fast, niðri og til vinstri.
ÍBV komið óvænt yfir!
46. mín
Leikur hafinn
Guðmundur Páll flautar hér síðari hálfleikinn af stað og nú eru það Valskonur sem byrja með boltann.
45. mín
Hálfleikur
Allt markalaust í hálfleik, Valskonur búnar að vera mun betri aðilinn hingað til.
41. mín
Ameera kemur með frábæran bolta í teigin á Olgu sem gefur boltann út á Söndru sem tekur skotið yfir, stórhættulegt færi úr góðri sókn ÍBV.
40. mín
Gult spjald: Mist Edvardsdóttir (Valur)
Mist fær hér gult spjald fyrir að taka Olgu niður.
35. mín
Haley Thomas lá niðri eftir baráttu í horninu Haley er nú staðin upp og leikurinn heldur áfram.
32. mín
Eyjakonur byrjuðu með 5 manna vörn en eru núna komnar í 4 manna. Ragna Sara komin í hægri bakvörð og Sandra komin upp á kantinn.
29. mín
Ásdís tekur frábæran bolta á fjær og er það Mist sem nær skallanum en skallar beint í hendurnar hjá Guðnýju. Þriðja góða skallafærið hjá Val!
25. mín
Þórdís Hrönn fær hér galopinn skalla í teig ÍBV eftir geggjaðan bolta frá Elísu en þetta er vægast sagt lélegur skalli, þarna þarf Þórdís að gera betur.
23. mín
Valskonur spila hérna flottan fótbolta í góðri sókn sem endar þó með misheppnaðri fyrirgjöf frá Ásdísi sem endar í markspyrnu.
20. mín
Olga Sevcova keyrir hér á vörn Vals frá vinstri kanti og tekur hún skot sem fer framhjá.
16. mín
VÍTI?
Anna Rakel á hér skot sem fer í Ameeru Hussen og ég sé ekki betur en svo að boltinn fari í hendina hjá Ameeru en Guðmundur dæmir ekki víti heldur horn. Valskonur ekki sáttar.
Anna Rakel á hér skot sem fer í Ameeru Hussen og ég sé ekki betur en svo að boltinn fari í hendina hjá Ameeru en Guðmundur dæmir ekki víti heldur horn. Valskonur ekki sáttar.
14. mín
Ásdís tekur hornið og Ída nær kröftugum skalla sem nánast sleikir stöngina. Þarna mjóaði munu!
14. mín
Elín Metta fær boltann tekur einn varnarmann á og tekur skotið sem fer af varnarmanni ÍBV og í horn.
10. mín
Ásdís tekur en boltinn fer af varnarmanni ÍBV og í fangið hjá Guðný markverði ÍBV.
7. mín
Valskonur í dauðafæri!
Elísa kemur með frábæran bolta og Elín Metta er nánast ein þegar hún nær skallanum en þetta er frekar slakur skalli sem Guðný í marki ÍBV ver örugglega. Þarna þarf Elín Metta að gera betur.
Elísa kemur með frábæran bolta og Elín Metta er nánast ein þegar hún nær skallanum en þetta er frekar slakur skalli sem Guðný í marki ÍBV ver örugglega. Þarna þarf Elín Metta að gera betur.
1. mín
Leikur hafinn
Guðmundur Páll flautar leikinn af stað og eru það Eyjakonur sem byrja með boltann.
Fyrir leik
ÍBV
Eyjakonur eru í 6. sæti deildarinnar með 10 stig. Með sigri í dag gætu þær komið sér upp í 3. sæti. Þær hafa unnið 3 leiki, tapað 2 og gert jafntefli í 1 leik það sem af er að tímabili.
Eyjakonur eru í 6. sæti deildarinnar með 10 stig. Með sigri í dag gætu þær komið sér upp í 3. sæti. Þær hafa unnið 3 leiki, tapað 2 og gert jafntefli í 1 leik það sem af er að tímabili.
Fyrir leik
Valur
Valskonur eru í 1. sæti deildarinnar fyrir þennan leik með einn leik til góða á öll liðin nema ÍBV. Valur eru með 15 stig 5 sigrar og 1 tap, í 6 leikjum.
Valskonur eru í 1. sæti deildarinnar fyrir þennan leik með einn leik til góða á öll liðin nema ÍBV. Valur eru með 15 stig 5 sigrar og 1 tap, í 6 leikjum.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('73)
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
('90)
17. Viktorija Zaicikova
('86)
18. Haley Marie Thomas (f)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
('73)
Varamenn:
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
4. Jessika Pedersen
('73)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
('73)
6. Berta Sigursteinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
('86)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
('90)
Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Inga Dan Ingadóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gul spjöld:
Ragna Sara Magnúsdóttir ('21)
Rauð spjöld: