
Afturelding
0
1
ÍBV

0-1
Olga Sevcova
'44
14.06.2022 - 18:00
Malbikstöðin að Varmá
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Ský í lofti og smá rok. 10 gráður úti.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Olga Sevcova (ÍBV)
Malbikstöðin að Varmá
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Ský í lofti og smá rok. 10 gráður úti.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Áhorfendur: 106
Maður leiksins: Olga Sevcova (ÍBV)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
3. Jade Arianna Gentile
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
('46)

8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f)
13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
16. Birna Kristín Björnsdóttir
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
('87)

77. Þórhildur Þórhallsdóttir
Varamenn:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Karen Dæja Guðbjartsdóttir
('87)

5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
11. Guðrún Embla Finnsdóttir
26. Signý Lára Bjarnadóttir
Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)

Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Svandís Ösp Long
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Katrín Rut Kvaran
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('87)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Dapur seinni hálfleikur hér i Mosfellsbæ sem endar hér 0-1 fyrir ÍBV sem fara heim með 3 stig.
Takk fyrir mig! Skýrla og viðtöl koma seinna í kvöld
Takk fyrir mig! Skýrla og viðtöl koma seinna í kvöld
94. mín
Kristín Þóra skrúar boltanum framhjá markinu, mögulega loka sjens hjá Afturelding í þessum leik.
90. mín
Ameera Abdella og Hildur Karítas liggja hér eftir. Hildur fær boltann beint í smettið eftir að leikmaður Afturelding ætlar að hreinsa boltann í burtu
87. mín

Inn:Karen Dæja Guðbjartsdóttir (Afturelding)
Út:Sigrún Gunndís Harðardóttir (Afturelding)
65. mín
Allt annar seinni hálfleikur hjá ÍBV í þessum leik. Það hefur varla sést í færi hjá Afturelding í seinni hálfleiknum.
61. mín
Ameera Abdella dettur í teig Afturelding. Hún mögulega missteig á boltanum og dettur með höfuðið fyrst á grasið. Hún liggur hér eftir á meðan leikurinn er spilaður áfram.
59. mín
Kristín Erna kemst einn gegn markvörð, en skýtur beint á Auður í markinu. Alveg dauðafæri!
53. mín
Sólveig sendir boltann inn í teig og leikmaður ÍBV skallar boltann næstum því inn í sitt eigið mark, en boltinn fer rétt svo yfir og Afturelding vinnur hornspyrnu.
49. mín
ÍBV vinnur hornspyrnu.
Vandamál fyrir Afturelding að sparka þessum bolta út, en ná því í lokinn.
Vandamál fyrir Afturelding að sparka þessum bolta út, en ná því í lokinn.
47. mín
Sólveig Jóhannesdóttir liggur hér eftir með verk í hausnum eftir að hún og Helena Jónsdóttir skullu saman.
Hún var tekinn útaf í ksoðun og er núna mætt aftur á völlinn.
Hún var tekinn útaf í ksoðun og er núna mætt aftur á völlinn.
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér í Mosfellsbæ þar sem Afturelding hafa verið mikið betri, en ÍBV komast yfir í lok fyrri hálfleiks. Úrslitin í hálfleik koma hér vel á óvart
44. mín
MARK!

Olga Sevcova (ÍBV)
Stoðsending: Ameera Abdella Hussen
Stoðsending: Ameera Abdella Hussen
ÍBV kemur hér óvænt yfir
Ameera Abdella með frábæra sendingu frá miðju, vinstri á Olgu sem hleypur að teygnum og klárar færið sitt frábærlega
Ameera Abdella með frábæra sendingu frá miðju, vinstri á Olgu sem hleypur að teygnum og klárar færið sitt frábærlega
34. mín
Afturelding með aukaspyrnu. Sigrún Eva tekur spyrnuna sem tekur skotið sem fer beint í slánna.
23. mín
Sigrún Eva með frábært skot fyrir utan teig sem fer í staungina. Lavinia ´markinu var aldrei að fara ná þessum.
19. mín
Sólveig Jóhannesdóttir með skot á mark, fær svo boltann aftur og dansar framhjá nokkrum arnamönnum og nær annað skot sem fer í Lavinia og framhjá fyrir hornspyrnu.
14. mín
Olga Sevcova með hlaup upp að teygnum og sendir boltanum til hægri að Kristín Ernu sem er með skot beint á Auður í markinu. ÍBV vinnur hornspyrnu.
Þarna áttu ÍBV að vera komin yfir!
Þarna áttu ÍBV að vera komin yfir!
10. mín
Bæði lið að ná sér í færi. ÍBV hafa verið aðeins sterkari þessar fyrstu 10 mínútur.
1. mín
Birna Kristín með hlaup inn í teiginn og sendir á Þórhildi sem stendur beint fyrir framan markið. Þórhildur skýtur boltanum beint í slánna og boltinn skoppar línunni. Hörku færi fyrir Afturelding sem byrjar leikinn með hörku.
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru kominn!
Afturelding gerir 4 breytingar í byrjunarliði sýnu eftir 1-6 tap gegn Val í síðustu umferð.
INN: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m), Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, Hildur Karítas Gunnarsdóttir og Sigrún Eva Sigurðardóttir.
ÚT: Eva Ýr Helgadóttir (m), Anna Pálína Sigurðardóttir, Christina Clara Settles og Sara Jimenez Garcia.
ÍBV gerir 3 breytingar eftir 3-2 sigur gegn Keflavík.
INN: Lavinia Elisabeta Boanda (m), Thelma Sól Óðinsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir.
ÚT: Guðný Geirsdóttir (m), Ragna Sara Magnúsdóttir og Viktorija Zaicikova.
Afturelding gerir 4 breytingar í byrjunarliði sýnu eftir 1-6 tap gegn Val í síðustu umferð.
INN: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m), Sólveig Jóhannesdóttir Larsen, Hildur Karítas Gunnarsdóttir og Sigrún Eva Sigurðardóttir.
ÚT: Eva Ýr Helgadóttir (m), Anna Pálína Sigurðardóttir, Christina Clara Settles og Sara Jimenez Garcia.
ÍBV gerir 3 breytingar eftir 3-2 sigur gegn Keflavík.
INN: Lavinia Elisabeta Boanda (m), Thelma Sól Óðinsdóttir og Þóra Björg Stefánsdóttir.
ÚT: Guðný Geirsdóttir (m), Ragna Sara Magnúsdóttir og Viktorija Zaicikova.
à Malbikstöðinni að Varmá tekur @umfafturelding á m´ti @IBVsport pic.twitter.com/3pwlIWNNcG
— Besta deildin (@bestadeildin) June 14, 2022
Fyrir leik
Helena Ólafsdóttir, fyrrum landsliðsþjálfari, tók það sér að spá í níundu umferð Bestu deild kvenna.
Helena spáir Afturelding 1 - 2 ÍBV
Reikna með að ÍBV taki sigur í dag. Þær hafa komið mér á óvart með skipulögðum leik og skynsömum, og eru greinilega vel þjálfaðar. Staða þeirra í töflunni hefur komið mörgum á óvart og fari þær með sigur í dag geta þær farið að gæla við að keppa við liðin á toppnum. Afturelding hefur verið í miklum vandræðum með mannskapinn þar sem meiðsli hafa sett mikinn svip á liðið og maður hefur á tilfinningunni að sjálfstraustið í liðinu sé lítið. Þær munu þó bíta frá sér og - hafa gefið öllum liðum leik - en ÍBV liðinu líður vel og þess vegna á ég von á sigri hjá þeim. Eina sem ég velti fyrir mér eru meiðslin hennar Guðnýjar, hvaða áhrif það gæti haft; við höfum ekki séð Lavinia Elisabeta Boanda spila en það verður spennandi að fylgjast með henni í kvöld.
Helena spáir Afturelding 1 - 2 ÍBV
Reikna með að ÍBV taki sigur í dag. Þær hafa komið mér á óvart með skipulögðum leik og skynsömum, og eru greinilega vel þjálfaðar. Staða þeirra í töflunni hefur komið mörgum á óvart og fari þær með sigur í dag geta þær farið að gæla við að keppa við liðin á toppnum. Afturelding hefur verið í miklum vandræðum með mannskapinn þar sem meiðsli hafa sett mikinn svip á liðið og maður hefur á tilfinningunni að sjálfstraustið í liðinu sé lítið. Þær munu þó bíta frá sér og - hafa gefið öllum liðum leik - en ÍBV liðinu líður vel og þess vegna á ég von á sigri hjá þeim. Eina sem ég velti fyrir mér eru meiðslin hennar Guðnýjar, hvaða áhrif það gæti haft; við höfum ekki séð Lavinia Elisabeta Boanda spila en það verður spennandi að fylgjast með henni í kvöld.

Fyrir leik
Dómari leiksins er Ásmundur Þór Sveinsson og með honum til aðstoðar eru Rúna Kristín Stefánsdóttir og Magnús Garðarsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Bergur Þór Steingrímsson.

Fyrir leik
ÍBV
ÍBV liggur í 6. sæti eftir 9 leiki með 14 stig í Bestu deild kvenna. Í síðustu umferð kom Keflavík í heimsókn til Eyja og ÍBV sigraði 3-2.
Síðasti leikurinn sem ÍBV spilaði var 8-liða úrslit í Mjólkurbikarnum. ÍBV mætti Stjörnunni á heimavelli og töpuðu þeim leik 1-4. Guðný Geirsdóttir, markvörður ÍBV handbrotnaði í þeim leik og hún verður líklega frá út júlí.
ÍBV liggur í 6. sæti eftir 9 leiki með 14 stig í Bestu deild kvenna. Í síðustu umferð kom Keflavík í heimsókn til Eyja og ÍBV sigraði 3-2.
Síðasti leikurinn sem ÍBV spilaði var 8-liða úrslit í Mjólkurbikarnum. ÍBV mætti Stjörnunni á heimavelli og töpuðu þeim leik 1-4. Guðný Geirsdóttir, markvörður ÍBV handbrotnaði í þeim leik og hún verður líklega frá út júlí.

Fyrir leik
Afturelding
Afturelding er aðeins með 3 stig eftir 9 leiki í Bestu deild kvenna eftir sigur gegn Keflavík. Í síðustu tvem umferðum hefur Afturelding tapað 6-1 gegn bæði Breiðablik og Val. Christina Clara fékk rautt spjald í síðasta leik gegn Val og verður í leikbanni
Afturelding er aðeins með 3 stig eftir 9 leiki í Bestu deild kvenna eftir sigur gegn Keflavík. Í síðustu tvem umferðum hefur Afturelding tapað 6-1 gegn bæði Breiðablik og Val. Christina Clara fékk rautt spjald í síðasta leik gegn Val og verður í leikbanni

Byrjunarlið:
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
3. Júlíana Sveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir
('74)

8. Ameera Abdella Hussen
('91)

9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
('85)

13. Sandra Voitane

14. Olga Sevcova

18. Haley Marie Thomas (f)
23. Hanna Kallmaier
24. Helena Jónsdóttir
('74)

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
('74)

4. Jessika Pedersen
('91)


6. Berta Sigursteinsdóttir
('85)

17. Viktorija Zaicikova
('74)

23. Embla Harðardóttir
27. Erna Sólveig Davíðsdóttir
Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Bjartey Helgadóttir
Inga Dan Ingadóttir
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Gul spjöld:
Sandra Voitane ('66)
Jessika Pedersen ('93)
Rauð spjöld: