![](/teamsLogos/rttur.jpg)
Þróttur R.
4
1
FH
![](/teamsLogos/fhlogo.jpg)
Katla Tryggvadóttir
'19
, víti
1-0
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Katla Tryggvadóttir
'40
, víti
2-0
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
2-1
Shaina Faiena Ashouri
'61
, víti
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Freyja Karín Þorvarðardóttir
'68
3-1
Freyja Karín Þorvarðardóttir
'93
4-1
26.04.2023 - 19:15
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rigningarlegt og kalt, það snjóar líka
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 560
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Rigningarlegt og kalt, það snjóar líka
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 560
Maður leiksins: Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Kate Cousins
('55)
![](/themes/2021/images/out.png)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Tanya Laryssa Boychuk
('55)
![](/themes/2021/images/out.png)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
('81)
![](/themes/2021/images/out.png)
17. Katla Tryggvadóttir
![](/themes/2021/images/goal.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
20. Ingibjörg Valgeirsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
('55)
![](/themes/2021/images/in.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
![](/themes/2021/images/goal.png)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Sierra Marie Lelii
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas
Ingunn Haraldsdóttir
Ben Chapman
Eyrún Gautadóttir
Gul spjöld:
Sæunn Björnsdóttir ('86)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þróttur vinnur 4-1. Þetta var ekki auðvelt en þær lönduðu að lokum góðum sigri. Þróttur fer á topp Bestu deildarinnar eftir fyrstu umferðina.
93. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
MARK!!!!
Freyja Karín gerir sitt annað mark eftir darraðadans á teignum. Fagnar þessu vel og innilega! Virkilega flott innkoma hjá Freyju!
92. mín
Hvernig er Olla ekki búin að skora? Fær hér gott færi inn á teignum en setur boltann fram hjá. Fer af varnarmanni.
85. mín
Þróttur er að landa hér góðum sigri í fyrstu umferð. Þær munu skella sér á toppinn ef þetta endar svona.
81. mín
OLLA!
Núna er Olla sloppin í gegn en Aldís sér líka við henni. Ekkert hægt að sakast við Aldísi í þessum leik, hefur spilað vel.
81. mín
![](/themes/2021/images/in-out.png)
Inn:Ingunn Haraldsdóttir (Þróttur R.)
Út:María Eva Eyjólfsdóttir (Þróttur R.)
Ingunn komin inn á í fyrsta deildarleiknum með Þrótti.
80. mín
NÆSTUM ÞVÍ ÞRENNA!
Katla í mjög góðu færi til að fullkomna þrennuna en Aldís gerir vel í að verja frá henni.
Við eigum að njóta þess að Katla Tryggvadóttir sé ennþá að spila á Íslandi. Mikil áhugi á henni erlendis frá en hún er skynsöm og vildi mínútur. Verður best í Bestu deild kvenna í sumar. Tæknilega á öðru leveli. Gæði. #fotboltinet pic.twitter.com/eBRvnzSMEc
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) April 26, 2023
75. mín
Löng leið til baka fyrir FH
Það er löng leið til baka fyrir FH núna. Þær geta hins vegar tekið margt jákvætt úr þessum leik. Eru búnar að eiga mjög flotta kafla og voru ansi líklegar til að jafna áður en Freyja skoraði.
68. mín
MARK!
![](/themes/2021/images/goal.png)
Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Stoðsending: Katla Tryggvadóttir
Stoðsending: Katla Tryggvadóttir
SÚ SENDINGIN!!!!!!
Það lá mark í loftinu hjá FH en eins og ég sagði áðan þá voru þær komnar ansi framarlega á völlinn.
Þróttur nýtir sér það og skorar þriðja mark sitt.
Katla Tryggvadóttir á þetta mark að mjög stóru leyti. Þetta var RUGLUÐ sending hjá henni. Vel klárað hjá Freyju í þetta skiptið.
Þróttur nýtir sér það og skorar þriðja mark sitt.
Katla Tryggvadóttir á þetta mark að mjög stóru leyti. Þetta var RUGLUÐ sending hjá henni. Vel klárað hjá Freyju í þetta skiptið.
67. mín
Þrátt fyrir þetta færi sem Freyja fékk áðan þá liggur jöfnunarmark í loftinu. FH hefur verið að þjarma vel.
66. mín
ÍRIS!!
Þetta er endanna á milli!!! Núna fær FH mjög fínt færi en Íris ver vel. Ég sá ekki alveg hver átti skotið þar sem það er svo mikil móða á gluggunum.
64. mín
ÞVÍLÍKT FÆRI!!!
FH-ingar framarlega með sitt lið og það býr til tækifæri fyrir Þrótt. Freyja Karín fær hér kjörið tækifæri til að skora, hún sleppur ein í gegn en setur boltann og yfir.
63. mín
DAUÐAFÆRI!!!!
Valgerður Ósk fer illa með varnarmenn Þróttar og er komin í algjört dauðafæri en hún setur boltann fram hjá. Það liggur jöfnunarmark í loftinu.
62. mín
Þróttarar hafa varla mætt til leiks í seinni hálfleik. Allur meðbyr með FH-ingum núna. Þær fá hornspyrnu.
61. mín
Mark úr víti!
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Shaina Faiena Ashouri (FH)
MARK!!!!
FH minnkar muninn og það er bara sanngjarnt. Þetta víti gat ekki verið öruggara.
60. mín
NÚNA FÆR FH VÍTI!!!
Mikill darraðadans eftir hornspyrnu og boltinn fer í höndina á leikmanni Þróttar. Helgi var viss í sinni sök.
55. mín
![](/themes/2021/images/in-out.png)
Inn:Freyja Karín Þorvarðardóttir (Þróttur R.)
Út:Tanya Laryssa Boychuk (Þróttur R.)
51. mín
BJARGAÐ Á LÍNU
Frábær bolti fyrir markið úr hornspyrnunni. Mér sýnist það vera Heidi sem kemur á ferðinni. Hún nær góðum skalli en Mikenna bjargar á línu!
50. mín
Áfram heldur FH að sækja vel. Hildigunur og Shaina spila vel saman og fá hornspyrnu.
48. mín
Colleen með skot eftir hornsyrnuna en það fer í varnarmann. FH að byrja seinni hálfleikinn af krafti.
48. mín
Frábær varsla!
Mjög góð sókn hjá FH og Shaina á mjög gott skot en varslan hjá Írisi er enn betri.
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur í Laugardalnum. Þróttur leiðir eftir að hafa fengið tvær vítaspyrnur. Katla Tryggva með bæði mörkin.
![](/images/news/542000/542481/700w.jpg)
43. mín
Tanya er búin að fara ansi illa með varnarmenn FH í dag. Það sést að miðverðir FH eru að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið.
41. mín
Pendúllinn var að sveiflast aðeins með FH en svo gera þær heimskuleg mistök aftur. Eins gott lið og Þróttur refsar fyrir svona mistök.
40. mín
Mark úr víti!
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
AFTUR SKORAR KATLA!!!
Setur boltann vinstra megin og Aldís skutlar sér ekki einu sinni.
39. mín
Gult spjald: Aldís Guðlaugsdóttir (FH)
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
ANNAÐ VÍTI!!!
Hildigunnur með klaufalega sendingu beint á Ollu. Hún sendir fyrir og þar kemur Katla á ferðinni. Aldís brýtur af henni.
Spurning með rangstöðu en erfitt að segja héðan frá.
Spurning með rangstöðu en erfitt að segja héðan frá.
37. mín
VÓÓÓÓÓÓ
Shaina með skot af einhverjum 30 metrum. Ég hugsaði fyrst hvaða bjartsýni þetta væri en svo endaði þetta næstum því með marki. Boltinn fer í slána og svo í hausinn á Írisi og í horn. Íris vissi ekkert hvar boltinn var.
33. mín
FH fær aukaspyrnu með fyrirgjafarmöguleika. Shaina kemur boltanum fyrir en Íris gerir vel í að koma út og grípa.
28. mín
ÞVÍLÍKT FÆRI!!
Tanya með mjög skemmtilega takt, ótrúlega móttöku. Svo hleypur hún í átt að vörninni og á magnaða sendingu fyrir en Olla setur boltann yfir markið. Þarna átti landsliðskonan að skora sitt fyrsta mark í Bestu deildinni 2023.
26. mín
Arna með klaufaleg mistök og Katla keyrir í átt að teignum. Arna bætir hins vegar upp fyrir mistökin og nær boltanum aftur.
24. mín
Dauðafæri!
Frábær hornspyrna inn á teiginn og Esther er frábæru færi til að jafna leikinn en nær ekki að setja fótinn í boltann.
23. mín
FH að sækja í sig veðrið
FH-ingar eru að sækja í sig veðrið eftir mark Þróttar. Valgerður núna með fínt skot fyrir utan teig sem Íris er mjög óviss um. Hún ver boltann í horn.
20. mín
Leit skringilega út
Þetta var mjög furðulegur dómur hjá Helga. FH-ingar voru klaufar og þetta leit út eins og brot. Brotið virtist þó vera fyrir utan teig.
Helgi flautaði og var ekki alveg viss. Ég hélt að hann væri fyrst að dæma aukaspyrnu en svo benti hann allt í einu á punktinn. Hlýtur að hafa fengið ráð frá aðstoðardómaranum. Allavega vafasamur dómur sem ég þarf að skoða betur.
Helgi flautaði og var ekki alveg viss. Ég hélt að hann væri fyrst að dæma aukaspyrnu en svo benti hann allt í einu á punktinn. Hlýtur að hafa fengið ráð frá aðstoðardómaranum. Allavega vafasamur dómur sem ég þarf að skoða betur.
19. mín
Mark úr víti!
![](/themes/2021/images/penalty-goal.png)
Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
MARK!!!
Katla fer á punktinn og skorar af öryggi, stöngin og inn.
Það var nánast ekkert búið að gerast í þessum leik áður en að markinu kemur. Þróttur meira með boltann en voru að skapa sér lítið. En þær eru komnar yfir.
Það var nánast ekkert búið að gerast í þessum leik áður en að markinu kemur. Þróttur meira með boltann en voru að skapa sér lítið. En þær eru komnar yfir.
16. mín
Þróttur fær aukaspyrnu á góðum stað. Tanya liggur eftir brot frá Heidi. Lenti illa á mjöðminni. Getur sem betur fer haldið leik áfram.
13. mín
Tanya í ágætis skotfæri en reynir að vippa boltanum inn fyrir vörnina í staðinn. Það var ekki gáfuleg ákvörðun og handsamar Aldís boltann auðveldlega.
12. mín
Ekki góð byrjun á þessum leik. Vorbragur yfir þessu. Eða það myndu einhverjir segja.
8. mín
Katla kjötar Colleen og klobbar hana svo. Því miður fyrir Kötlu þá verður ekkert úr þessari sókn. Það skapaðist smá darraðadans inn á teignum en FH-ingar koma boltanum svo í burtu.
Katla er klárlega einn mest spennandi leikmaður Bestu deildarinnar í ár.
Katla er klárlega einn mest spennandi leikmaður Bestu deildarinnar í ár.
![](/images/news/565000/565465/700w.jpg)
7. mín
"Það mætti halda að við séum á KR-leik hérna," heyrist í stúkunni áður en stuðningsfólk Þróttar tekur við sér.
3. mín
Svo er Esther Rós að spila fremst hjá FH, Mackenzie úti hægra megin og Hildigunnur er miðsvæðis. Elísa Lana er út á vinstri kanti.
2. mín
Liðin eru að stilla upp svipað og á myndunum hér fyrir neðan. Nema það að Katie Cousins er fremst á miðju hjá Þrótti og Katla úti vinstra megin.
Fyrir leik
Liðin taka mynd saman fyrir leik til að sýna samstöðu með jafnréttisbaráttunni í kvennaboltanum.
Fyrir leik
FH í varabúningunum sínum
Þetta eru líklega flottustu búningar sem hafa verið gerðir á Íslandi. Ekkert eðlilega nettir.
![](/images/news/568000/568522/700w.jpg)
Fyrir leik
Rosalegt ískur í hljóðnemanum þegar liðin eru kynnt til leiks. Áhorfendur láta vel í sér heyra þegar liðin gengu út á völl og vonandi verður líka góð stemning á meðan leik stendur.
Fyrir leik
Liðin þurfa að labba frekar langa leið út á völl. Bestu deildar stefið næstum því búið þegar liðin skila sér loksins út á völl.
Fyrir leik
Búið að snjóa aðeins í dag
Það er ekki mikið sumarveður í Laugardalnunm, það er rigningarlegt og kalt. Það er líka aðeins búið að snjóa í dag. Eðlilegt þegar 1. maí er í næstu viku.
Fyrir leik
Ekki spilað á aðalvellinum
Það er ekki spilað á aðalvellinum þar sem verið er að skipta um gervigras þar. Þess vegna er búið að búa til nýja aðstöðu á æfingasvæði félagsins. Fjölmiðlaaðstaðan er í litlum skúr við stúkuna.
Fyrir leik
Byrjunarlið FH
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
5. Arna Eiríksdóttir
7. Berglind Þrastardóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
10. Shaina Faiena Ashouri (f)
14. Mackenzie Marie George
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
33. Colleen Kennedy
5. Arna Eiríksdóttir
7. Berglind Þrastardóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
10. Shaina Faiena Ashouri (f)
14. Mackenzie Marie George
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir
20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
33. Colleen Kennedy
Fyrir leik
Byrjunarlið Þróttar
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
12. Tanya Laryssa Boychuk
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
12. Tanya Laryssa Boychuk
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir
22. Mikenna McManus
23. Sæunn Björnsdóttir
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
Fyrir leik
Byrjunarliðin fyrir þennan leik eru klár
Það er búið að opinbera byrjunarliðin. Athyglisvert að Arna Eiríksdóttir, sem var á bekknum hjá Val, í gær byrjar hjá FH. Heidi Samaja Giles, sem er nýbúin að fá félagaskipti í FH, byrjar einnig.
Fyrir leik
Komnar/farnar í FH
Komnar
Aldís Guðlaugsdóttir frá Val
Arna Eiríksdóttir á láni frá Val
Berglind Þrastardóttir frá Haukum
Birna Kristín Björnsdóttir á láni frá Breiðabliki
Erla Sól Vigfúsdóttir frá Haukum
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir frá Stjörnunni
Heidi Giles frá FHL
Mackenzie George frá Bandaríkjunum
Margrét Ingþórsdóttir frá Fjölni
Sara Montoro frá Fjölni
Farnar
Erna Guðrún Steinsen Magnúsdóttir í Víking
Eydís Arna Hallgrímsdóttir á láni í Fram
Kristin Schnurr
Manyima Stevelmans til Sviss
Sigríður Lára Garðarsdóttir hætt
Selma Dögg Björgvinsdóttir í Víking
Arna Eiríksdóttir kom frá Val.
Aldís Guðlaugsdóttir frá Val
Arna Eiríksdóttir á láni frá Val
Berglind Þrastardóttir frá Haukum
Birna Kristín Björnsdóttir á láni frá Breiðabliki
Erla Sól Vigfúsdóttir frá Haukum
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir frá Stjörnunni
Heidi Giles frá FHL
Mackenzie George frá Bandaríkjunum
Margrét Ingþórsdóttir frá Fjölni
Sara Montoro frá Fjölni
Farnar
Erna Guðrún Steinsen Magnúsdóttir í Víking
Eydís Arna Hallgrímsdóttir á láni í Fram
Kristin Schnurr
Manyima Stevelmans til Sviss
Sigríður Lára Garðarsdóttir hætt
Selma Dögg Björgvinsdóttir í Víking
![](/images/news/566000/566814/700w.jpg)
Arna Eiríksdóttir kom frá Val.
Fyrir leik
Komnar/farnar í Þrótti
Komnar
Ingibjörg Valgeirsdóttir frá KR
Ingunn Haraldsdóttir frá KR
Katie Cousins frá Bandaríkjunum
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir frá KR
Mikenna McManus frá Bandaríkjunum
Sierra Marie Lelii frá ÍH
Tanya Boychuk frá Bandaríkjunum
Farnar
Andrea Rut Bjarnadóttir í Breiðablik
Danielle Julia Marcano til Tyrklands
Gema Ann Joyce Simon til Ástralíu
Linda Líf Boama í Víking
Lorena Baumann til Portúgals
Murphy Alexandra Agnew til Ástralíu
Katie Cousins er mætt aftur í Þrótt.
Ingibjörg Valgeirsdóttir frá KR
Ingunn Haraldsdóttir frá KR
Katie Cousins frá Bandaríkjunum
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir frá KR
Mikenna McManus frá Bandaríkjunum
Sierra Marie Lelii frá ÍH
Tanya Boychuk frá Bandaríkjunum
Farnar
Andrea Rut Bjarnadóttir í Breiðablik
Danielle Julia Marcano til Tyrklands
Gema Ann Joyce Simon til Ástralíu
Linda Líf Boama í Víking
Lorena Baumann til Portúgals
Murphy Alexandra Agnew til Ástralíu
![](/images/news/457000/457374/700w.jpg)
Katie Cousins er mætt aftur í Þrótt.
Fyrir leik
Læknaneminn í Laugardalnum - „Getur ekki farið af 50 prósent hug í gegnum þetta" https://t.co/MbMTnCBOeB
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 21, 2023
Fyrir leik
Tók U-beygju og fór í hjúkrunarfræði - „Starf sem er mjög gefandi" https://t.co/MX0r4q0KUN
— Fótbolti.net (@Fotboltinet) April 16, 2023
Fyrir leik
FH spáð tíunda sæti
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að FH muni enda í neðsta sæti Bestu deildar kvenna í sumar. FH féll úr efstu deild sumarið 2020 og hefur síðan þá markvisst verið að vinna að því að komast aftur upp. Liðið var mjög nálægt því fyrir tveimur árum og í fyrra small allt saman. FH-liðið fór taplaust í gegnum tímabilið og fór með sigur af hólmi í Lengjudeildinni; liðið vann tólf af 18 deildarleikjum sínum og gerði jafntefli í hinum sex. Núna er komið að nýrri og stærri áskorun hjá Fimleikafélaginu sem ætlar að festa sig í sessi í efstu deild.
![](/images/news/572000/572987/700w.jpg)
Fyrir leik
Þrótti er spáð fjórða sæti
Sérfræðingar Fótbolta.net spá því að Þróttur R. muni enda í fjórða sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Þróttur hefur verið á mikilli og góðri vegferð síðustu árin og er núna búið að festa sig í sessi í toppbaráttunni. Næsta skref hjá liðinu er að enda í topp tveimur og fara í Meistaradeildina. Á kafla leit það ágætlega út í fyrra en þær misstu svo af því á lokametrunum. Það er mikil samkeppni á toppnum en Þróttur getur klárlega verið með í þeirri samkeppni, líkt og spáin segir til um.
![](/images/news/576000/576740/700w.jpg)
Fyrir leik
Það er einn leikur í gangi núna, Stjarnan - Þór/KA hófst klukkan 18:00. Hægt er að fylgjast með beinni textalýsingu með því að smella hérna.
Fyrir leik
Þrír leikir í gær
Það fóru þrír leikir fram í deildinni í gær en það er ekki hægt að segja að deildin hafi byrjað með miklum látum. Það voru aðeins tvö mörk skoruð í þessum tveimur leikjum.
Úrslitin:
ÍBV 1 - 0 Selfoss
Tindastóll 0 - 0 Keflavík
Valur 1 - 0 Breiðablik
Valur vann sigur gegn Breiðabliki í stórleik.
Úrslitin:
ÍBV 1 - 0 Selfoss
Tindastóll 0 - 0 Keflavík
Valur 1 - 0 Breiðablik
![](/images/news/578000/578633/700w.jpg)
Valur vann sigur gegn Breiðabliki í stórleik.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
![](/themes/2021/images/yellow.gif)
Shaina Faiena Ashouri
![](/themes/2021/images/goal.png)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
7. Berglind Þrastardóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('83)
![](/themes/2021/images/out.png)
14. Mackenzie Marie George
('72)
![](/themes/2021/images/out.png)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('83)
![](/themes/2021/images/out.png)
19. Esther Rós Arnarsdóttir
('53)
![](/themes/2021/images/out.png)
20. Heidi Samaja Giles
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
33. Colleen Kennedy
('83)
![](/themes/2021/images/out.png)
Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
('83)
![](/themes/2021/images/in.png)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
('83)
![](/themes/2021/images/in.png)
11. Rannveig Bjarnadóttir
('72)
![](/themes/2021/images/in.png)
18. Sara Montoro
('53)
![](/themes/2021/images/in.png)
32. Berglind Freyja Hlynsdóttir
('83)
![](/themes/2021/images/in.png)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir
37. Jónína Linnet
Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Birta Hafþórsdóttir
Gul spjöld:
Aldís Guðlaugsdóttir ('39)
Rauð spjöld: