Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
Selfoss
0
3
Breiðablik
0-1 Hafrún Rakel Halldórsdóttir '3
0-2 Andrea Rut Bjarnadóttir '11
Barbára Sól Gísladóttir '35 , sjálfsmark 0-3
31.05.2023  -  19:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Aðstæður til fyrirmyndar á Selfossi. Grasið eins og gras á að vera.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 202
Maður leiksins: Agla María Albertssdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
2. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir ('58)
10. Barbára Sól Gísladóttir
12. Grace Leigh Sklopan
14. Jimena López Fuentes ('88)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('74)
16. Katla María Þórðardóttir
18. Emelía Óskarsdóttir ('74)
19. Eva Lind Elíasdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('74)
8. Katrín Ágústsdóttir ('74)
21. Þóra Jónsdóttir ('88)
22. Guðrún Þóra Geirsdóttir ('58)
25. Auður Helga Halldórsdóttir
77. Lilja Björk Unnarsdóttir

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Kristín Rut Arnardóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sanngjarn sigur hjá Breiðablik og skýrslan kemur inn eftir smá
90. mín
Clara með skot yfir markið
90. mín
Sigríður með skot fyrir utan teig en það er beint á Telmu
89. mín
Boltinn í slánna! Bolti í gegn frá Breiðablik en Idun er vel vakandi og neglir boltanum yfir allan völlinn og á Katrínu sem á skot í slánna og niður á línunna og út
88. mín
Inn:Þóra Jónsdóttir (Selfoss) Út:Jimena López Fuentes (Selfoss)
85. mín
Inn:Birta Georgsdóttir (Breiðablik) Út:Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
85. mín
Inn:Clara Sigurðardóttir (Breiðablik) Út:Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
83. mín
Sigríður fær boltann inná teignum og boltinn skoppar rétt áður en að hún skítur og skotið hátt yfir
80. mín
Rétt yfir Eva fær boltann og leikur á einn varnarmann Breiðabliks og á skot sem er rétt yfir markið
78. mín
Eva í ágætri stöðu en skotið er yfir
74. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Emelía Óskarsdóttir (Selfoss)
74. mín
Inn:Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Selfoss) Út:Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
71. mín
Rétt framhjá Andrea Rut setur boltann hárfínt framhjá eftir sendingu frá Hafrúnu.
69. mín
Enn ein rangstaðan á Selfoss.
66. mín
Inn:Hildur Þóra Hákonardóttir (Breiðablik) Út:Karitas Tómasdóttir (Breiðablik)
Enn verið að huga að Karitas utan vallar.
65. mín
Hornspyrna frá Unni Dóru endar með skoti frá Grace í varnarmann og Blikar geysast upp völlinn en Agla á þunga snertingu sem stoppar sóknina.
64. mín
Karitas liggur og ef hún liggur hefur eitthvað komið fyrir.
63. mín
Sif bregður sér yfir miðju og á skot sem Telma ver vel.
62. mín
Eva Lind með skot vel framhjá.
61. mín
Inn:Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik) Út:Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
60. mín
Eva Lind lífleg á vinstri kantinum en Toni vandanum vaxinn.
58. mín
Inn:Guðrún Þóra Geirsdóttir (Selfoss) Út:Íris Una Þórðardóttir (Selfoss)
Bjössi reynir að hrista upp í hlutunum.
57. mín
Agla María með lúmska sendingu sem er svo lúmsk að hún rennur bara í hendur Idunþ
54. mín
Eva Lind með hættulega sendingu inn að markteig en Toni stingur sér fram fyrir Emelíu.
53. mín
Agla rangstæð.
50. mín
Jimena með aukaspyrnu sem Barbára nær að skalla en vel framhjá.
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Rólegar lokamínútur fyrri hálfleiks. Sanngjörn staða í hálfleik, gestirnir mun ákveðnari.
39. mín
Emelía liggur eftir samskipti við Toni en ekkert dæmt. Dómarinn illa staðsettur þarna.
35. mín SJÁLFSMARK!
Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Hornaspyrna frá Öglu Maríu hefur viðkomu í leikmönnum beggja liða áður en hann hrekkur af Barbáru í eigið mark.
34. mín
Emelía rangstæð, þetta var tæpt en rétt.
32. mín
Andrea með góða fyrirgjöf en Hafrún er tæplega 10 cm of stutt í þennan bolta.
31. mín
Aukaspyrna frá Jimena endar í góðri skyndisókn Blika en sending Öglu Maríu yfir teiginn og aftur fyrir.
30. mín
Stöðubarátta en lítið um færi.
25. mín
Blikar sækja en Selfyssingar verjast vel.
22. mín
Karitas með svipað sendingu fyrir mark Selfyssinga.
20. mín
Selfyssingar að hressast Eva með hættulega sendingu fyrir en boltinn siglir aftur fyrir.
18. mín Gult spjald: Taylor Marie Ziemer (Breiðablik)
11. mín MARK!
Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Góð útfærsla á hornspyrnu, Selfyssingar bjuggust ekki við þessu og staðan orðin 2-0 fyrir Breiðablik
Elvar Geir Magnússon
3. mín MARK!
Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
Döpur vörn hjá heimakonum og Breiðablik ekki lengi að ná forystunni.
Elvar Geir Magnússon
1. mín
Leikur hafinn
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leikur hafinn
Tæknin að stríða okkur en leikurinn hófst stundvíslega klukkan 19:15.
Fyrir leik
Spáin Selma Dögg varð fyrir valinu að spá fyrir sjöttu umferð Bestu-deildarinnar en hún spáir 0-2 sigri Breiðabliks og segir:

"Breiðablik þarf að sýna meiri gæði eftir síðasta leik í deildinni. Birta Georgs setur tvö mörk enda er hún geggjuð."
Situr á vinstri hönd
Fyrir leik
Gengi liðanna Breiðablik hefur gegnið svona ágætlega og eru með 9 stig eftir 5 leiki og unnu síðast gegn FH á Kópavogsvelli en þar unnu þær 3-2 eftir að hafa lent 0-1 undir en mörk Breiðabliks komu frá Hafrúnu, Hildi og Andreu.

Selfoss hefur ekki byrjað þetta tímabil vel og eru með aðeins 4 stig í fimm leikjum eftir sigur á Tindastól og sterku jafntefli gegn Val en töpuðu gegn Keflavík 0-1 í síðustu umferð þar sem Linli Tu skoraði eina mark leiksins.


Fyrir leik
Sjötta umferð Bestu deild kvenna Komið þið sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Selfoss og Breiðabliks hér í sólinni á Jáverk-vellinum
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir ('85)
8. Taylor Marie Ziemer
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('61)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('85)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
17. Karitas Tómasdóttir ('66)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir

Varamenn:
32. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('61)
10. Clara Sigurðardóttir ('85)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
24. Hildur Þóra Hákonardóttir ('66)
28. Birta Georgsdóttir ('85)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bryndís Guðnadóttir

Gul spjöld:
Taylor Marie Ziemer ('18)

Rauð spjöld: