

Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rignir vel og grasið blautt.
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Úlfur Ágúst Björnsson (FH)
('77)
('85)
('77)
('72)
('77)
('77)
('85)
('77)
('72)
Viðtöl og skýrsla síðar í kvöld.
MARK!Stoðsending: Vuk Oskar Dimitrijevic
Rosalega auðvelt fyrir FHinga.
FH er gjörsamlega að ganga frá Fram og Kjartan Henry er að skora fjórða mark FH! 4-0 #bestadeildin #bestasætið pic.twitter.com/1kutWvmVoh
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 23, 2023
Dauðaaaæfæriii
MARK!Stoðsending: Davíð Snær Jóhannsson
3-0
Áfram heldur Fram að tapa boltanum á vondum stað og FH refsar. Kjartan Kári skorar þriðja mark FH 3-0! #bestadeildin #bestasætið pic.twitter.com/CXlwB9Qc7v
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 23, 2023
Frábær varnarleikur.
Þetta er dagurinn hans Óla Guðmunds, hann er alltaf að fara skora í kvöld
— Sigur?ur Gísli (@SigurdurGisli) June 23, 2023
MARK!Stoðsending: Finnur Orri Margeirsson
Vörn Fram lítur bara alls ekki vel út..
Misheppnuð hreinsun hjá Fram og Finnur Orri lyftir honum á Úlfar sem klárar snyrtilega. 2-0 fyrir FH! #bestadeildin #bestasætið pic.twitter.com/moSPFPL54S
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 23, 2023
Rugl Geggjað Penalty pic.twitter.com/Obf4W2bD7o
— Johnson (@johnsonymir) June 23, 2023
Mark úr víti!1-0!
Adam Örn brýtur á Davíð Snæ og FH fá víti sem Úlfur klárar FH komnir í 1-0! #bestadeildin #bestasætið pic.twitter.com/l9PCwF1fRI
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 23, 2023
Kjartan Kári keyrir af stað og leggur boltann inn á Davíð Snæ og Adam Örn brýtur á honum og Vilhjálmur bendir á punktinn.
FH 2 - 1 Fram (19:15 í kvöld)
XG-ið verður fáránlega hátt hjá báðum liðum.
Heimir Guðjónsson gerir eina breytingu á sínu liði frá jafnteflinu gegn Breiðablik í síðustu umferð. Haraldur Einar Ásgrímason kemur inn í liðið. Vuk Oskar Dimitrijevic fær sér sæti á bekknum. Jóhann Ægir Arnarsson kemur inn í hóp FH eftir að hafa tekið út leikbann í síðustu umferð og þá vekur athygli að Björn Daníel Sverrisson er á meðal varamanna hjá FH í kvöld.
Jón Sveinsson þjálfari Fram gerir tvær breytingar á sínu liði frá tapinu gegn Víking Reykjavík í síðustu umferð. Guðmundur Magnússon og Magnús Þórðarson koma inn í liðið. Þórir Guðjónsson fær sér sæti á bekknum og Fred Saravia er utan hóps hjá Fram í kvöld.
Fred Saraiva er utan hóps hjá Fram í kvöld.
Það er ekkert skemmtilegra í áhorfi en fótbolti í grenjandi rigningu!
— FHingar (@fhingar) June 23, 2023
Kaplakriki í kvöld.
Be there! pic.twitter.com/OOhDTYgUWt
Unbroken tölulegar staðreyndir leiks FH & @FRAMknattspyrna fyrir kvöldið!#ViðErumFH pic.twitter.com/fiqdJXdbRI
— FHingar (@fhingar) June 23, 2023
Vilhjálmur Alvar að störfum í Laugardalnum í kringum landsleikina tvo sem voru í vikunni.
FH hefur unnið fjóra leiki á heimavelli í sumar og gert eitt jafntefli. Lið situr fyrir leik kvöldsins í fjórða sæti deildarinnar með 18.stig.
('77)
('61)
('77)
('61)
('77)
('77)
('61)
('77)
('61)
('77)
