Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
KR
0
2
Fram
0-1 Breukelen Lachelle Woodard '4
0-2 Breukelen Lachelle Woodard '31
29.06.2023  -  19:15
Meistaravellir
Lengjudeild kvenna
Dómari: Ágúst Hjalti Tómasson
Maður leiksins: Breukelen Lachelle Woodard
Byrjunarlið:
1. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
Hildur Björg Kristjánsdóttir ('58)
Ásta Kristinsdóttir
2. Kristín Erla Ó Johnson
7. Jewel Boland
9. Hafrún Mist Guðmundsdóttir ('46)
10. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
11. Margrét Selma Steingrímsdóttir (f)
12. Íris Grétarsdóttir ('79)
21. Vera Emilia Mattila
24. Eydís Helgadóttir

Varamenn:
23. Anna Ragnhildur Sól Ingadóttir (m)
13. Koldís María Eymundsdóttir ('79)
14. Tinna Dögg Þórðardóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir ('46)
19. Margrét Friðriksson
22. Fanney Rún Guðmundsdóttir
26. Hugrún Helgadóttir ('58)

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Jamie Paul Brassington
Vignir Snær Stefánsson
Melkorka Rán Hafliðadóttir
Sigríður Erna Hafsteinsdóttir
Gunnlaugur Jónasson

Gul spjöld:
Eydís Helgadóttir ('82)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þarna flautar Ágúst til leiks loka eftir mjög dapran leik á Meistaravelli. Afar lítið sem fór fram á þessum leik annað en þesu tvö mörk hjá Fram.

Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld. Takk fyrir mig!
88. mín
MIKILVÆGAR VÖRSLUR! Elaina með svaka vörslu þarna! Ragnheiður kemst upp að vítapunkti og er með skot sem Elaina ver, boltinn endar á Jewel og nær Elaina að koma sér fyrir þegar Jewel tekur skotið.
86. mín
Inn:Katrín Ásta Eyþórsdóttir (Fram) Út:Sylvía Birgisdóttir (Fram)
86. mín
Jewel á skot sem endar rétt yfir markið. KR er kominn í góðan gír núna og eru að fá þó nokkur fín færi, en það virðist koma inn einum of seint
83. mín
Ragnheiður með skot sem endar rétt framhjá.
82. mín Gult spjald: Eydís Helgadóttir (KR)
79. mín
Inn:Koldís María Eymundsdóttir (KR) Út:Íris Grétarsdóttir (KR)
78. mín
Inn:Eva Karen Sigurdórsdóttir (Fram) Út:Ólína Sif Hilmarsdóttir (Fram)
78. mín
Inn:Fanney Birna Bergsveinsdóttir (Fram) Út:Breukelen Lachelle Woodard (Fram)
78. mín
Ólína Sif með skot sem endar beint á Bergljótu.
71. mín
Færi hjá KR, Jewel á fyrigjöf á Ólöf Freyju sem nær ekki að klára sitt færi.
64. mín
Inn:Thelma Lind Steinarsdóttir (Fram) Út:Þórey Björk Eyþórsdóttir (Fram)
64. mín
Inn:Ylfa Margrét Ólafsdóttir (Fram) Út:Alexa Kirton (Fram)
62. mín
Ólina SIf er kominn í gegn og tekur skotið, en er dæmt rangstæð.
58. mín
Inn:Hugrún Helgadóttir (KR) Út:Hildur Björg Kristjánsdóttir (KR)
56. mín
Fram eiga hornspyrnu.
46. mín
Inn:Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir (KR) Út:Hafrún Mist Guðmundsdóttir (KR)
46. mín
Sá seinni hafinn! KR hefja hér seinni hálfleikinn. Ég vona þess að þessi verður meira spennandi en sá fyrri!
45. mín
Hálfleikur
Alls ekki sérstakur hálfleikur sem fór hér fram. Fram með heppilegt fyrsta mark og svo mark úr hornspyrnu, annars lítið af færum í þessum leik.
41. mín
Lítið sem ekkert í gangi eftir markið kom. Það eru fullt af sendingum sem enda bara á andstæðingin, þannig það fara varla neinar sóknir í gang. KR hefur vaknað aðeins upp, en sé enga líkur á að liðið sé eitthvað að fara skora.
31. mín MARK!
Breukelen Lachelle Woodard (Fram)
Stoðsending: Sylvía Birgisdóttir
ANNAÐ MARK HENNAR! Breukelen skallar þessum bolta beint inn eftir hornspyrnu. KR var loksins kominn í smá gír, en þetta hlýtur að slökkva aftur á honum.
27. mín
Jewel með skot frá aukaspyrnu sem endar rétt framhjá
26. mín Gult spjald: Sylvía Birgisdóttir (Fram)
Fyrir hendi.
23. mín
Lítið í gangi í þessum leik. Þetta er mjög jafn leikur þar sem bæði liðin fá að spila með boltann, en það hafa enginn alvöru færi komið í langan tíma.
12. mín
Þórey Björk með fyrirgjöf sem endar útaf.
8. mín
Fram heldur áfram að skapa markfæri Þórey Björk er með fyrirgjöf inn í teig á Þyrí Ljósbjörg sem skýtur boltanum rétt framhjá markinu. Nálægt því að koma Fram tvem mörkum yfir þarna!
4. mín MARK!
Breukelen Lachelle Woodard (Fram)
ÞETTA TÓK ENGA STUND! Breukelen með skot fyrir utan teygin þar sem flýgur hægt og hátt upp í loftinu. Bergljót í marki KR virðist halda að boltinn væri á leið yfir markið, og reynir þannig ekki að verja boltann. Afar óvænt mark strax hér í byrjun leiks!
1. mín
Leikur hafinn
Fram sparkar leikinn í gang!
Fyrir leik
Stutt í leik! Leikmenn labba hér inná völlinn, þetta fer allt að hefjast!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru komin! Það er engar breytingar frá hvorugt liðinu frá seinustu umferð. Bæði lið sigruðu sinn leik í seinustu umferð og treysta báðir þjálfarar að halda sömu liðinu fyrir þennan leik!
Fyrir leik
Dómarateymið Aðaldómari leiksins er Ágúst Hjalti Tómasson. Með honum til aðstoðar eru Kristofer Bergmann og Uchechukwu Michael Eze.
Fyrir leik
Fram Fram liggur aðeins einu sæti fyrir ofan KR, þá í 8. sæti deildarinnar. Fram er með aðeins 7 stig í 8 leikjum á þessu tímabili. Í seinustu umferð vann Fram flottan 2-1 sigur gegn Afturelding.

Fyrir leik
KR KR liggur í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 6. stig eftir 8 leiki. KR hefur sigrað 2 leiki, en tapað 6 leikjum á tímabilinu. Í seinustu umferð sigraði KR 0-1 gegn Augnablik þegar Hildur Björg skoraði snemma í leiknum.

Fyrir leik
Velkomin á beina textalýsingu! Hér fer fram bein textalýsing frá leik KR og Fram, sem fer fram á Meistaravelli og hefst leikurinn kl. 19:15. Leikurinn fer fram í 9. umferð Lengjudeildinni og standa bæði liðin neðanlega í töflunni.

Byrjunarlið:
1. Elaina Carmen La Macchia (m)
2. Erika Rún Heiðarsdóttir (f)
7. Breukelen Lachelle Woodard ('78)
8. Karítas María Arnardóttir
9. Alexa Kirton ('64)
15. Jóhanna Melkorka Þórsdóttir
18. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir
21. Þórey Björk Eyþórsdóttir ('64)
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir ('78)
26. Sylvía Birgisdóttir ('86)
29. Írena Björk Gestsdóttir

Varamenn:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
6. Kristín Gyða Davíðsdóttir
11. Fanney Birna Bergsveinsdóttir ('78)
19. Ylfa Margrét Ólafsdóttir ('64)
23. Katrín Ásta Eyþórsdóttir ('86)
25. Thelma Lind Steinarsdóttir ('64)
30. Eva Karen Sigurdórsdóttir ('78)

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Aníta Lísa Svansdóttir (Þ)
Svava Björk Hölludóttir
Gunnlaugur Fannar Jónsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Þórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:
Sylvía Birgisdóttir ('26)

Rauð spjöld: