Stjarnan
2
0
Valur
Guðmundur Kristjánsson
'27
1-0
Eggert Aron Guðmundsson
'65
2-0
17.07.2023 - 19:15
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og sumar! Allt upp á 10!
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 1043
Maður leiksins: Eggert Aron Guðmundsson
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól og sumar! Allt upp á 10!
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 1043
Maður leiksins: Eggert Aron Guðmundsson
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
('75)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
8. Jóhann Árni Gunnarsson
('75)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Adolf Daði Birgisson
('90)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
('92)
32. Örvar Logi Örvarsson
Varamenn:
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
17. Andri Adolphsson
('75)
23. Joey Gibbs
('92)
31. Henrik Máni B. Hilmarsson
80. Róbert Frosti Þorkelsson
('75)
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Sigurbergur Áki Jörundsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Pétur Már Bernhöft
Þór Sigurðsson
Egill Atlason
Gul spjöld:
Adolf Daði Birgisson ('33)
Róbert Frosti Þorkelsson ('87)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Stjörnumenn vinna Val!
Nokkuð sanngjarn sigur þegar uppi er staðið.
Viðtöl væntanleg.
Nokkuð sanngjarn sigur þegar uppi er staðið.
Viðtöl væntanleg.
94. mín
Valsmenn eru byrjaðir að yfirgefa stúkuna og Silfurskeiðin syngur 'Ole ole ole' og klappar til þeirra.
90. mín
Emil Atlason klobbar Hólmar Örn og Silfurskeiðin fagnar því nánast eins og marki!
79. mín
Árni Snær liggur eftir og leikurinn er stopp. Spurning hvort þetta sé eitthvað tengt vörlsunni rétt áðan.
78. mín
Árni Snær!
Valur fær hornspyrnu og sé ekki hver það var sem fékk færið en það var af svakalega stuttu færi en Árni Snær gerði frábærlega að verja og Stjörnumenn koma svo boltanum frá!
77. mín
Andri Rúnar er stungið innfyrir en Andri Rúnar nær ekki að koma sendingunni fyrir markið.
73. mín
Tryggvi Hrafn að leita sér af skotfærinu og nær að fara framhjá Gumma Kri en kemst ekki lengra en það og Stjarnan nær að koma boltanum frá.
70. mín
Gummi Kri alltof ragur við að skjóta og leitar af sendingunni frekar sem Valsmenn komast í en hlaupið hjá Gumma Kri var mjög gott!
65. mín
MARK!
Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan)
STJARNAN TVÖFALDAR!!
Vandræðagangur í vörninni hjá Val og skrítinn skalli frá Elfari Frey ratar til Eggerts Arons sem lætur svo bara og boltinn sigrar Frederik Schram í marki Valsmanna!
Íslenski Carlos Tevez eins og hann er þekkur sem í Möltu tvöfaldar forystu Stjörnunnar!
Íslenski Carlos Tevez eins og hann er þekkur sem í Möltu tvöfaldar forystu Stjörnunnar!
45. mín
Hálfleikur
Stjarnan leiðir í hálfleik og það verður bara að segjast að það er bara sanngjarnt.
Verið fjörugur leikur og vonandi fáum við sömu skemmtun í síðari hálfleik.
Verið fjörugur leikur og vonandi fáum við sömu skemmtun í síðari hálfleik.
44. mín
Guðmundur Baldvin með skot sem Frederik Schram ver yfir markið!
Boltinn barst inn á teig eftir aukaspyrnu og féll svo fyrir Guðmund Baldvin sem náði fínu skoti en Frederik Schram vandanum vaxinn.
Boltinn barst inn á teig eftir aukaspyrnu og féll svo fyrir Guðmund Baldvin sem náði fínu skoti en Frederik Schram vandanum vaxinn.
40. mín
Frederik Schram heldur Valsmönnum á lífi í þessum leik! Ver frábærlega frá Adolfi Daða.
35. mín
Stjörnumenn með aukaspyrnu frá vinstri sem ratar á fjær þar sem Hilmar Árni nær skoti en Frederik Schram ver!
33. mín
Gult spjald: Adolf Daði Birgisson (Stjarnan)
Reyndi hjólhest en er dæmdur brotlegur.
32. mín
Hlynur Freyr bjargar!
Stjörnumenn með virkilega flott spil og opna alveg vinstri vænginn og koma með sendingu fyrir markið en Hlynur Freyr nær að reka tánna í boltann áður en Stjarnan nær að ráðast á boltann sem kom inn í teig.
27. mín
MARK!
Guðmundur Kristjánsson (Stjarnan)
Stoðsending: Sindri Þór Ingimarsson
Stoðsending: Sindri Þór Ingimarsson
STJÖRNUMENN KOMAST YFIR!!
Stjörnumenn fá hornspyrnu sem dettur fyrir Daníel Laxdal sem gerir sig líklegan til þess að skjóta en boltinn endar svo hjá Sindra Þór sem á skot, boltinn breytir um stefnu af Gumma Kristjáns sem kemur honum í netið!
STJÖRNUMENN LEIÐA!
STJÖRNUMENN LEIÐA!
21. mín
Stjarnan fékk aukaspyrnu á hættulegum stað og reyndu eitthvað frá æfingarsvæðinu sem gekki ekki betur en svo að Valur rauk fram í skyndisókn og enduðu á því að komast næstum yfir en skallinn frá Patrick Pedersen fór rétt framhjá.
18. mín
Valsmenn að sækja og endar með skoti frá Adam Ægi sem Árni Snær kýlir frá marki.
16. mín
Stjörnumenn fá horn og Hilmar Árni með flotta spyrnu en Gummi Kri nær ekki að stilla skallan af og hann fer framhjá.
14. mín
Tryggvi Hrafn sér að Árni Snær er full framarlega og lætur vaða frá miðju en skotið hátt yfir.
12. mín
Stjörnumenn að spila vel. Jóhann Árni og Eggert Aron með flott samspil og reyna að finna Emil Atla í teignum en Valur bjargar í horn.
9. mín
TVÖFÖLD STÖNG!!
Leikurinn er endana á milli!!
Eggert Aron kemst í skotfæri og skotið fer í stöngina en Adolf Daði fær frákastið og er hálf liggjandi þegar hann skýtur aftur í sömu stöng!
Eggert Aron kemst í skotfæri og skotið fer í stöngina en Adolf Daði fær frákastið og er hálf liggjandi þegar hann skýtur aftur í sömu stöng!
8. mín
Valsmenn keyra hratt fram og Tryggvi Hrafn er við það að komast í færi en er stöðvaður á síðustu stundu.
Það var vítaspyrnu fnykur af þessu en látum það liggja milli hluta.
Það var vítaspyrnu fnykur af þessu en látum það liggja milli hluta.
8. mín
Langur bolti fram hjá Stjörnunni sem Adolf Daði tekur niður og stillir upp í skot fyrir Hilmar Árna sem kom á ferðinni en skotið rétt framhjá.
7. mín
Valur með flotta sóknarlotu sem endar með fyrirgjöf fyrir markið sem Patrick Pedersen nær að henda sér á en Árni Snær vel á verði.
4. mín
Alvöru stuðningur!
Virkilega vel mætt á völlinn og bæði stuðningsmenn Stjörnunnar og Vals láta vel í sér heyra.
2. mín
Frábærlega spilað hjá Stjörnunni og Hilmar Árni á skot sem Frederik Schram ver vel.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár!
Stjörnumenn gera eina breytingu á sínu liði frá síðasta leik en Stjarnan hefur ekki spilað leik í rúmlega þrjár vikur. Adolf Daði Birgisson kemur inn fyrir Ísak Andra Sigurgeirsson.
Valsmenn gera þá tvær breytingar á sínu liði frá síðasta leik en það er öllu styttra frá þeirra síðasta leik. Hlynur Freyr Karlsson og Kristinn Freyr Sigurðsson koma inn í liðið fyrir Birki Heimisson og Orra Hrafn Kjartansson.
Valsmenn gera þá tvær breytingar á sínu liði frá síðasta leik en það er öllu styttra frá þeirra síðasta leik. Hlynur Freyr Karlsson og Kristinn Freyr Sigurðsson koma inn í liðið fyrir Birki Heimisson og Orra Hrafn Kjartansson.
Á Samsungvellinum mætast Stjörnumenn og Valsarar.
— Besta deildin (@bestadeildin) July 17, 2023
???? Samsungvöllurinn
?? 19:15
?? @FCStjarnan ???? @Valurfotbolti
????? Miðasala á https://t.co/gOIMRhybun pic.twitter.com/OBathhvs1p
— ValurFotbolti (@Valurfotbolti) July 17, 2023
Fyrir leik
Dómarateymið
Guðgeir Einarsson verður á flautunni í kvöld og honum til aðstoðar verða Gylfi Már Sigurðsson og Antoníus Bjarki Halldórsson.
Jóhann Ingi Jónsson er varadómari í kvöld og Ingi Jónsson er eftirlitsdómari.
Jóhann Ingi Jónsson er varadómari í kvöld og Ingi Jónsson er eftirlitsdómari.
Fyrir leik
Síðasti leikur Ísaks Andra í búningi Stjörnunnar í bili?
Ísak Andri Sigurgeirsson er á leið til Norrköping frá Stjörnunni. Samkvæmt heimildum Fótbolta.net eru viðræður milli félaganna vel á veg komnar og líkur á að allt verði klappað og klárt á næstu dögum.
Ísak yrði fjórði Íslendingurinn innan raða Norrköping, þar sem Andri Lucas Guðjohnsen, Arnór Ingvi Traustason og Ari Freyr Skúlason eru allir hjá félaginu. Arnór Sigurðsson var þar líka en skipti yfir til Blackburn Rovers í sumar.
Ísak yrði fjórði Íslendingurinn innan raða Norrköping, þar sem Andri Lucas Guðjohnsen, Arnór Ingvi Traustason og Ari Freyr Skúlason eru allir hjá félaginu. Arnór Sigurðsson var þar líka en skipti yfir til Blackburn Rovers í sumar.
Fyrir leik
Stjarnan
Stjörnumenn hafa farið heldur brösulega í gegnum Bestu deildina til þessa en geta þó með sigri lyft sér upp í efri hlutan í töflunni með 17 stig.
Stjarnan hefur haft 7 stig úr síðustu 15 mögulegum.
Stjarnan hefur spilað 13 leiki í deildinni til þessa, unnið fjóra, gert tvö jafntefli og tapað sjö. Stjarnan hefur í þessum leikjum skorað 24 mörk og fengið á sig 20.
Mörk Stjörnunnar hafa raðast niður á:
Ísak Andri Sigurgeirsson - 6 Mörk
Emil Atlason - 4 Mörk
Eggert Aron Guðmundsson - 3 Mörk
Guðmundur Baldvin Nökkvason - 3 Mörk
Guðmundur Kristjánsson - 2 Mörk
Hilmar Árni Halldórsson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Stjarnan hefur haft 7 stig úr síðustu 15 mögulegum.
Stjarnan hefur spilað 13 leiki í deildinni til þessa, unnið fjóra, gert tvö jafntefli og tapað sjö. Stjarnan hefur í þessum leikjum skorað 24 mörk og fengið á sig 20.
Mörk Stjörnunnar hafa raðast niður á:
Ísak Andri Sigurgeirsson - 6 Mörk
Emil Atlason - 4 Mörk
Eggert Aron Guðmundsson - 3 Mörk
Guðmundur Baldvin Nökkvason - 3 Mörk
Guðmundur Kristjánsson - 2 Mörk
Hilmar Árni Halldórsson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Fyrir leik
Valur
Valsmenn hafa átt mjög gott tímabil í sumar í deildinni en þeir geta með sigri í dag komist þrem stigum á eftir toppliði Víkinga.
Valur hefur haft 13 stig af síðustu 15 mögulegum.
Valsmenn hafa spilað 14 leiki, sigrað tíu, gert gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum. Valur hefur þá einnig skorað flest mörk í deildinni eða 37 mörk og fengið á sig fæst mörk ásamt Víkingum eða 12 talsins.
Mörk Valsmanna hafa raðast niður á:
Adam Ægir Pálsson - 8 Mörk
Tryggvi Hrafn Haraldsson - 8 Mörk
Aron Jóhannsson - 6 Mörk
Andri Rúnar Bjarnason - 4 Mörk
Patrick Pedersen - 2 Mörk
Kristinn Freyr Sigurðsson - 2 Mörk
Guðmundur Andri Tryggvason - 2 Mörk
*Aðrir minna
Valur hefur haft 13 stig af síðustu 15 mögulegum.
Valsmenn hafa spilað 14 leiki, sigrað tíu, gert gert tvö jafntefli og tapað tveimur leikjum. Valur hefur þá einnig skorað flest mörk í deildinni eða 37 mörk og fengið á sig fæst mörk ásamt Víkingum eða 12 talsins.
Mörk Valsmanna hafa raðast niður á:
Adam Ægir Pálsson - 8 Mörk
Tryggvi Hrafn Haraldsson - 8 Mörk
Aron Jóhannsson - 6 Mörk
Andri Rúnar Bjarnason - 4 Mörk
Patrick Pedersen - 2 Mörk
Kristinn Freyr Sigurðsson - 2 Mörk
Guðmundur Andri Tryggvason - 2 Mörk
*Aðrir minna
Fyrir leik
Besta deildin
Staðan í deildinni þegar 15.umferð er hafinn lítur svona út:
1.Víkingur R. - 38 stig (15 leikir)
2.Valur - 32 stig (14 leikir)
3.Breiðablik - 30 stig (15 leikir)
4.FH - 21 stig (13 leikir)
5.KR - 19 stig (14 leikir)
6.HK - 17 stig (14 leikir)
------------------------
7.ÍBV - 17 stig (15 leikir)
8.KA - 17 stig (14 leikir)
9.Stjarnan - 14 stig (13 leikir)
10.Fram - 14 stig (15 leikir)
11.Fylkir - 12 stig (15 leikir)
12.Keflavík - 10 stig (15 leikir)
1.Víkingur R. - 38 stig (15 leikir)
2.Valur - 32 stig (14 leikir)
3.Breiðablik - 30 stig (15 leikir)
4.FH - 21 stig (13 leikir)
5.KR - 19 stig (14 leikir)
6.HK - 17 stig (14 leikir)
------------------------
7.ÍBV - 17 stig (15 leikir)
8.KA - 17 stig (14 leikir)
9.Stjarnan - 14 stig (13 leikir)
10.Fram - 14 stig (15 leikir)
11.Fylkir - 12 stig (15 leikir)
12.Keflavík - 10 stig (15 leikir)
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
3. Hlynur Freyr Karlsson
4. Elfar Freyr Helgason
7. Aron Jóhannsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
('71)
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('86)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson
22. Adam Ægir Pálsson
('71)
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
5. Birkir Heimisson
17. Lúkas Logi Heimisson
('71)
19. Orri Hrafn Kjartansson
('86)
20. Orri Sigurður Ómarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason
('71)
Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Jóhann Emil Elíasson
Styrmir Örn Vilmundarson
Sigurður Heiðar Höskuldsson
Thomas Danielsen
Gul spjöld:
Aron Jóhannsson ('60)
Tryggvi Hrafn Haraldsson ('71)
Rauð spjöld: