Man Utd vill Ait-Nouri og hefur líka áhuga á Nkunku - Fulham og Leicester vilja fá Ferguson lánaðan - Dyche með fullan stuðning
Vestri
1
0
Þór
Silas Songani '80 1-0
22.07.2023  -  14:00
Olísvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Byrjunarlið:
12. Rafael Broetto (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic
10. Nacho Gil
11. Benedikt V. Warén
14. Deniz Yaldir
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall ('60)
80. Mikkel Jakobsen

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson
22. Elmar Atli Garðarsson
23. Silas Songani ('60)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir
Brenton Muhammad
Grímur Andri Magnússon
Þorsteinn Goði Einarsson
Ásgeir Hólm Agnarsson

Gul spjöld:
Fatai Gbadamosi ('2)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Lokið á Ísafirði 1-0 heimasigur staðreynd
90. mín
Þór er að herja á markið. Vestri verja á línu.
90. mín
Uppbótartími 7 mínútur
85. mín
Þessi leikur var að þróast í 0-0, Vestri þétta vörnina núna fyrir síðustu mínútur.
Fótbolti.net
80. mín MARK!
Silas Songani (Vestri)
Stoðsending: Gustav Kjeldsen
MARK! Silas Songani skorar eftir klafstí teignum. Vestri fengu aukaspyrnu út á velli sem fór á fjær. Gustav gerir vel og heldur boltanum inn á, skýtur á markið en varið. Silas fylgir vel á eftir.
Fótbolti.net
78. mín
Óbreytt staða
65. mín
Rafael í markinu fær aðhlynningu. Þetta hefur snúist við frá því í fyrri hálfleik. Þór stjórna leiknum og Vestri situr tilbaka.
60. mín
Inn:Silas Songani (Vestri) Út:Sergine Fall (Vestri)
Fótbolti.net
55. mín
Vestri í skyndisókn - Benedikt Waren skýtur rétt framhjá í ágætis færi.
52. mín
Þórsarar byrja betur - fengið aukaspyrnur á hættulegum stöðum og núna lak boltinn í stöngina eftir að varnarmaður Vestra reyndi að verjast fyrirgjöf.
45. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Allt jafnt á Olísvellinum. Lítið að gerast.
43. mín
Fatai fær boltann fyrir utan á lofti eftir horn og ætlar að rífa netið. Boltinn rétt yfir.
34. mín Gult spjald: Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
Bjarki fær gult - það er annar þórsari kominn með gult. Fæ upplysingar um það a eftir.
33. mín
Alexander Már fær besta færi leiksins, setur boltann framhjá.
25. mín Gult spjald: Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
25. mín
Fyrsta góða sóknin. Vestri láta boltann fljóta vel sem endar a fyrirgjöf þar sem Tufa er hársbreidd að ná til boltans.
15. mín
Vestri fá að halda í bolta, Þórsarar bíða átekta og gefa fá færi á sér. Rólegt og lítið tempó.
2. mín Gult spjald: Fatai Gbadamosi (Vestri)
Fatai fær gult strax í byrjun.
Fyrir leik
Leikur hafinn
Þetta fer af stað! Það verður lágmarksþjónusta í dag. Mörk og spjöld.
Fyrir leik
Í beinni:
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Leikdagur á Ísafirði Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Ísafirði.

Hér mætast Vestri og Þór á Olísvellinum klukkan 14:00.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Akseli Matias Kalermo
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Alexander Már Þorláksson
10. Aron Ingi Magnússon
16. Valdimar Daði Sævarsson
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Ómar Castaldo Einarsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
8. Nikola Kristinn Stojanovic
15. Kristófer Kristjánsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
18. Rafnar Máni Gunnarsson

Liðsstjórn:
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Sveinn Leó Bogason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Sævar Eðvarðsson
Högni Friðriksson

Gul spjöld:
Ingimar Arnar Kristjánsson ('25)
Bjarki Þór Viðarsson ('34)

Rauð spjöld: