Njarðvík
4
1
Grindavík
Rafael Victor
'7
1-0
1-1
Óskar Örn Hauksson
'11
, víti
Rafael Victor
'67
2-1
Oumar Diouck
'83
3-1
Freysteinn Ingi Guðnason
'92
4-1
29.07.2023 - 14:00
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Rafael Victor
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Rafael Victor
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala
2. Alex Bergmann Arnarsson
('64)
3. Sigurjón Már Markússon
6. Gísli Martin Sigurðsson
7. Joao Ananias
('88)
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck
('88)
11. Rafael Victor
13. Marc Mcausland (f)
15. Ibra Camara
17. Þorsteinn Örn Bernharðsson
('82)
Varamenn:
31. Andrés Már Kjartansson (m)
2. Viðar Már Ragnarsson
('64)
4. Óskar Atli Magnússon
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
('82)
11. Freysteinn Ingi Guðnason
('88)
18. Luqman Hakim Shamsudin
19. Tómas Bjarki Jónsson
('88)
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Óskar Ingi Víglundsson
Arnar Freyr Smárason
Jón Orri Sigurgeirsson
Sigurður Már Birnisson
Ingi Þór Þórisson
Gul spjöld:
Marc Mcausland ('43)
Alex Bergmann Arnarsson ('45)
Þorsteinn Örn Bernharðsson ('80)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Njarðvíkingar taka Grindavík!
Njarðvíkingar vinna Grindvíkinga!
Sanngjarn sigur og hleypir lífi í þetta fyrir Njarðvíkinga að fá langþráðan sigur!
Sanngjarn sigur og hleypir lífi í þetta fyrir Njarðvíkinga að fá langþráðan sigur!
94. mín
Á einhvern ótrúlegan hátt skora Njarðvík ekki fimmta markið!
Rafael Victor, Feysteinn Ingi og fleirri fengu tækifæri en náðu ekki að koma boltanum á markið!
Rafael Victor, Feysteinn Ingi og fleirri fengu tækifæri en náðu ekki að koma boltanum á markið!
92. mín
MARK!
Freysteinn Ingi Guðnason (Njarðvík)
Stoðsending: Kenneth Hogg
Stoðsending: Kenneth Hogg
NJARÐVÍK GERIR ENDANLEGA ÚTUM LEIKINN!!!
Grindvíkingar voru óvenju fáir tilbaka og Kenenth Hogg gerir vel í að velja sendinguna inn á teiginn þar sem Freysteinn Ingi er mættur og setur hann yfir Aron Dag og í markið!
90. mín
Kaj Leo gerir vel og þræðir Rafael Victor einn á móti Aron Dag en Aron Dagur ver frá honum.
83. mín
MARK!
Oumar Diouck (Njarðvík)
Stoðsending: Kenneth Hogg
Stoðsending: Kenneth Hogg
Frábær fyrirgjöf fyrir markið beint í hættusvæðið þar sem Oumar Diouck rekur tánna í boltann!
Sýndist það vera Kenneth Hogg sem átti þessa sendingu en sá það þó ekki en hún var frábær!
Sýndist það vera Kenneth Hogg sem átti þessa sendingu en sá það þó ekki en hún var frábær!
82. mín
Inn:Kaj Leo Í Bartalstovu (Njarðvík)
Út:Þorsteinn Örn Bernharðsson (Njarðvík)
Velkominn til Njarðvíkur Kaj Leo!
82. mín
Njarðvíkingar grimmir og vinna boltann og keyra fram og virðist vera sem Ibrahima Kalil sé bara grimmari um boltann en er dæmdur brotlegur.
80. mín
Gult spjald: Þorsteinn Örn Bernharðsson (Njarðvík)
Er í baráttu við Freyr Jónsson og sparkar boltanum burt þegar var búið að flauta.
78. mín
EDI HORVAT!!!
Óskar Örn með skot í stöngina og Robert Blakala liggur og Edi Horvat er með OPIÐ MARK! fyrir framan sig en skóflar boltanum yfir!!
71. mín
Inn:Ólafur Flóki Stephensen (Grindavík)
Út:Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
70. mín
Kristofer Konráðs kom ekki vel út úr þessu en hann er sennilega að fara útaf meiddur. Sýnist bendingar að bekknum gefa það til kynna og hann er studdur af velli.
69. mín
Njarðvíkingar aftur í færi en Oumar Diouck kemur boltanum fyrir markið á Kenneth Hogg sem nær ekki að stýra að marki.
67. mín
MARK!
Rafael Victor (Njarðvík)
NJARÐVÍKINGAR TAKA FORYSTUNA!
Hornspyrna frá Þorsteini Erni fer alveg út við vítateigshornið úti þar sem Ibrahima Kalil skallar fyrir markið og Grindavík kemur boltanum frá en Gísli Martin á svo skot fyrir utan teig sem Aron Dagur ver en Rafael Victor er fyrstur á frákastið!
62. mín
Oumar Diouck læðir boltanum á Rafael Victor sem kemst í gott skotfæri en Aron Dagur ver frá honum.
Oumar Diouck fær svo frákastið og reynir annað skot en það fer rétt framhjá!
Oumar Diouck fær svo frákastið og reynir annað skot en það fer rétt framhjá!
55. mín
Edi Horvat er stungið innfyrir en Njarðvíkingar gera vel að hlaupa hann uppi og trufla en skotið er svo beint á Robert Blakala.
50. mín
Vandræðagangur í vörn Njarðvíkur endar með því að Kristófer Konráðs fær boltann í fyrirgjafastöðu en boltinn beint í fangið á Robert Blakala.
49. mín
Oumar Diouck að reyna búa sér til færi en frábær varnarleikur hjá Sigurjóni Rúnarssyni.
45. mín
Hálfleikur
Liðin fara jöfn í hálfleik.
Njarðvíkingar átt hættulegri færi en Grindvíkingar einnig átt sína sénsa.
Fáum vonandi mörk í síðari hálfleikinn.
Njarðvíkingar átt hættulegri færi en Grindvíkingar einnig átt sína sénsa.
Fáum vonandi mörk í síðari hálfleikinn.
45. mín
Gult spjald: Alex Bergmann Arnarsson (Njarðvík)
Stöðvar að því mér fannst Grindvíkinga löglega.
35. mín
Njarðvíkingar taka horn og það falla hver um annan innan teigs og boltinn best út og á Oumar sem er að gera sig líklegan til að gefa fyrir markið en þá stoppar Arnar Þór leikinn við misgóða hrifningu Njarðvíkinga til að athuga með þá sem lágu eftir.
34. mín
Njarðvíkingar í flottu færi en Rafael Victor reynir að finna Oumar Diouck á fjær í staðin fyrir að láta vaða og Grindavík rétt nær að koma tánni í boltann og bjarga.
32. mín
Njarðvíkingar hafa verið að dæla boltum inn á teig Grindavíkur að skapa ursla en hingað til hafa Grindavík náð að díla við það.
30. mín
Grindavík með aukaspyrnu sem þeir ætla að vera lúmskir með en Guðjón Pétur lyftir boltanum upp á Dag Inga Hammer sem gaf svo merki um að vilja hann niðri og boltinn fór afturfyrir.
23. mín
Gísli Martin með fyrirgjöf sem Rafael Victor skallar í hendina á Grindvíking ekki ósvipað og Njarðvíkingar fengu dæmt á sig áðan en hornspyrna er niðurstaðan.
Bara svo það sé tekið fram á hvorugt að vera vítaspyrna en samræmið má vera til staðar.
Bara svo það sé tekið fram á hvorugt að vera vítaspyrna en samræmið má vera til staðar.
11. mín
Mark úr víti!
Óskar Örn Hauksson (Grindavík)
Njarðvíkingurinn jafnar fyrir Grindavík!
Setur boltann á mitt markið og Blakala fór til vinstri.
10. mín
VÍTI!!
GRINDAVÍK FÆR VÍTI!
Skalli sem fer í hendina á varnarmanni Njarðvíkur.
Virkilega harður dómur þar sem hendin var upp við líkama og ekki að gera sig breiðari.
Skalli sem fer í hendina á varnarmanni Njarðvíkur.
Virkilega harður dómur þar sem hendin var upp við líkama og ekki að gera sig breiðari.
7. mín
MARK!
Rafael Victor (Njarðvík)
Stoðsending: Oumar Diouck
Stoðsending: Oumar Diouck
NJARÐVÍK LEIÐIR!!
Frábær þversending frá vinstri vængnum sem fer beint í hlaupaleiðina hjá Rafa og hann leggur hann snyrtilega framhjá Aron Degi!
6. mín
Frábærlega spilað hjá Njarðvík en Oumar Diouck og Rafael Victor eiga gott samspil inni í teig Grindavíkur en Grindavík bjargar í horn.
Fyrir leik
Kaj Leo nýr leikmaður Njarðvíkur (Staðfest!)
Færeyingurinn Kaj Leo Í Bartalstovu er búinn að fá félagaskipti í Njarðvík úr Leikni.
Kaj býr yfir sjö ára reynslu í efstu deild og hann ætti að geta hjálpað Njarðvík í þeirri fallbaráttu sem liðið er í. Njarðvík er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti en liðið skipti nýverið um þjálfara þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók við.
Kaj á 28 landsleiki að baki fyrir Færeyjar og var um stutta hríð leikmaður Dinamo Bucharest í Rúmeníu. Kaj varð Íslandsmeistari með FH 2016, bikarmeistari með ÍBV 2017 og aftur Íslandsmeistari með Val 2020.
Kaj býr yfir sjö ára reynslu í efstu deild og hann ætti að geta hjálpað Njarðvík í þeirri fallbaráttu sem liðið er í. Njarðvík er sem stendur fimm stigum frá öruggu sæti en liðið skipti nýverið um þjálfara þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók við.
Kaj á 28 landsleiki að baki fyrir Færeyjar og var um stutta hríð leikmaður Dinamo Bucharest í Rúmeníu. Kaj varð Íslandsmeistari með FH 2016, bikarmeistari með ÍBV 2017 og aftur Íslandsmeistari með Val 2020.
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Það er Hrannar Björn Steingrímsson, leikmaður KA, sem spáir í leiki umferðarinnar.
Njarðvík 2 - 3 Grindavík
Þetta verður leikur umferðarinnar. Það verða víti, slagsmál og jafnvel einhver rauð spjöld sem fara á loft. Liðin munu skiptast á að skora þangað til í lokin þegar Gaui skorar kolólöglegt mark og það verður allt vitlaust í kjölfarið. Tíminn verður of naumur fyrir græna og leikurinn mun fjara út.
Njarðvík 2 - 3 Grindavík
Þetta verður leikur umferðarinnar. Það verða víti, slagsmál og jafnvel einhver rauð spjöld sem fara á loft. Liðin munu skiptast á að skora þangað til í lokin þegar Gaui skorar kolólöglegt mark og það verður allt vitlaust í kjölfarið. Tíminn verður of naumur fyrir græna og leikurinn mun fjara út.
Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar sömuleiðis tjölduðu öllu til og gerðu sér vonir um að ná upp í baráttu um umspilssæti fyrri sæti í efstu deild.
Deildin hefur ekki farið sérstaklega vel til þessa hjá Njarðvík og valdið ákveðnum vonbrigðum til þessa sem endurspeglast sér í lagi í því að þeir ákváðu fyrir síðustu umferð að skipta um skipstjóra í brúnni þegar þeir ákváðu að láta Arnar Hallsson fara og Gunnar Heiðar Þorvldsson taka við stöðu hans til þess að reyna rétta skútuna af og reyna komast á siglingu í baráttu um að halda sæti sínu í deildinni.
Njarðvíkingar líkt og Grindavík hafa aðeins sótt 1 stig af 15 síðustu mögulegum stigum.
Njarðvíkur hefur skorað 14 mörk í deildinni til þessa og hafa þessi mörk raðast niður á:
Rafael Victor - 4 Mörk
Oumar Diouck - 4 Mörk
Oliver Kelaart - 2 Mörk
* Aðrir minna
Deildin hefur ekki farið sérstaklega vel til þessa hjá Njarðvík og valdið ákveðnum vonbrigðum til þessa sem endurspeglast sér í lagi í því að þeir ákváðu fyrir síðustu umferð að skipta um skipstjóra í brúnni þegar þeir ákváðu að láta Arnar Hallsson fara og Gunnar Heiðar Þorvldsson taka við stöðu hans til þess að reyna rétta skútuna af og reyna komast á siglingu í baráttu um að halda sæti sínu í deildinni.
Njarðvíkingar líkt og Grindavík hafa aðeins sótt 1 stig af 15 síðustu mögulegum stigum.
Njarðvíkur hefur skorað 14 mörk í deildinni til þessa og hafa þessi mörk raðast niður á:
Rafael Victor - 4 Mörk
Oumar Diouck - 4 Mörk
Oliver Kelaart - 2 Mörk
* Aðrir minna
Fyrir leik
Grindavík
Grindavík hafa verið í tómu tjóni í deildinni í sumar. Grindavík tjaldaði miklu til fyrir þessa leiktíð og byrjuðu mótið með sterkum sigrum og fóru áfram í bikar en þegar líða hefur á mótið hefur svolítið allt verið að fjara undan í Grindavík og þeir hafa verið að sogast niður töfluna og sitja sem stendur utan umspilssætis fyrir sæti í efstu deild.
Grindavík hefur sótt 1 stig af síðustu 15 mögulegum.
Grindavík hefur skorað fæst mörk í deildinni til þessa en þeir hafa aðeins skorað 12 mörk og hafa þessi mörk raðast niður á:
Símon Logi Thasaphong - 4 Mörk
Marko Vardic - 3 Mörk
Óskar Örn Hauksson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Grindavík hefur sótt 1 stig af síðustu 15 mögulegum.
Grindavík hefur skorað fæst mörk í deildinni til þessa en þeir hafa aðeins skorað 12 mörk og hafa þessi mörk raðast niður á:
Símon Logi Thasaphong - 4 Mörk
Marko Vardic - 3 Mörk
Óskar Örn Hauksson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Fyrir leik
Lengjudeildin
Þegar 14.umferð er að ganga í garð lítur deildin svona út:
1.Afturelding - 35 stig
2.ÍA - 27 stig
3.Fjölnir - 26 stig
4.Grótta - 19 stig
5.Leiknir R. - 17 stig
6.Þór AK - 17 stig
7.Vestri - 16 stig
8.Þróttur R. - 15 stig
9.Grindavík - 15 stig
10.Selfoss - 13 stig
11.Njarðvík - 8 stig
12.Ægir - 8 stig
1.Afturelding - 35 stig
2.ÍA - 27 stig
3.Fjölnir - 26 stig
4.Grótta - 19 stig
5.Leiknir R. - 17 stig
6.Þór AK - 17 stig
7.Vestri - 16 stig
8.Þróttur R. - 15 stig
9.Grindavík - 15 stig
10.Selfoss - 13 stig
11.Njarðvík - 8 stig
12.Ægir - 8 stig
Fyrir leik
Dómarateymið
Arnar Þór Stefánsson fær það verðuga verkefni að halda utan um flautuna í þessum nágrannaslag og honum til aðstoðar verða Þórður Arnar Árnason og Magnús Garðarsson.
Skúli Freyr Brynjólfsson hefur svo eftirlit með gangi mála frá KSÍ.
Skúli Freyr Brynjólfsson hefur svo eftirlit með gangi mála frá KSÍ.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('71)
Bjarki Aðalsteinsson
7. Kristófer Konráðsson
('71)
9. Edi Horvat
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
('46)
10. Guðjón Pétur Lýðsson
16. Marko Vardic
22. Óskar Örn Hauksson (f)
('85)
23. Dagur Austmann
('75)
26. Sigurjón Rúnarsson
Varamenn:
Dagur Örn Fjeldsted
('85)
6. Viktor Guðberg Hauksson
11. Símon Logi Thasaphong
('71)
15. Freyr Jónsson
('75)
17. Ólafur Flóki Stephensen
('71)
24. Ingólfur Hávarðarson
Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Tómas Orri Róbertsson
Leifur Guðjónsson
Hilmir Kristjánsson
Gul spjöld:
Edi Horvat ('26)
Dagur Austmann ('74)
Rauð spjöld: