Cunha orðaður við þrjú félög - Garnacho til Chelsea? - Sjö á óskalistum Amorim - Hvað verður um Rashford? - Chelsea vill risaupphæð
Breiðablik
4
0
Selfoss
Agla María Albertsdóttir '9 1-0
Andrea Rut Bjarnadóttir '40 2-0
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir '45 3-0
Linli Tu '46 4-0
03.08.2023  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Óli Njáll Ingólfsson
Maður leiksins: Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
2. Toni Deion Pressley ('19)
4. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('73)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Hafrún Rakel Halldórsdóttir ('46)
7. Agla María Albertsdóttir
8. Taylor Marie Ziemer
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('46)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f) ('68)
28. Birta Georgsdóttir

Varamenn:
55. Halla Margrét Hinriksdóttir (m)
10. Clara Sigurðardóttir ('73)
14. Linli Tu ('46)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('68)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('19)
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Gunnleifur Gunnleifsson (Þ)
Ágústa Sigurjónsdóttir
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið! Óli Njáll flautar til leiksloka. Breiðablik vinnur hér verðskuldaðan 4-0 sigur en sigurinn hefði leikandi geta orðið stærri.

Takk fyrir mig í kvöld.
91. mín
Clara gerir skemmtilega og kemur sér inn á teiginn og leggur boltann fyrir en Blika stúlkur ná ekki að setja fótinn í boltann.

Þetta er að klárast hér í Kópavoginum.
90. mín
Þrjár mínútur í uppbót á Kópavogsvelli
88. mín
Birta með enn einn boltann inn á teiginn en Linli nær ekki að skora.

Annað dauðafæriiii
86. mín
HVERNIG FÓR ÞESSI EKKI INN!! Birta með geggjaðan bolta inn á Öglu sem hamrar í slánna frá marklínu nánast og Blikar ná ekki að klára frákastið.

Úff hvernig var þetta ekki mark.
81. mín
Inn:Grace Leigh Sklopan (Selfoss) Út:Kristrún Rut Antonsdóttir (Selfoss)
75. mín
Birta þú færð ekki betri færi en þetta!! Áslaug Munda fær boltann út til vinstri og ég frábæran bolta inn á hættusvæðið þar sem Birta er alein en hittir boltann ílla og boltinn yfir.
73. mín
Inn:Clara Sigurðardóttir (Breiðablik) Út:Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)
70. mín
Áslaug fær boltann og á fínt skot en boltinn beint á Idun í marki Selfoss.
68. mín
Inn:Vigdís Lilja Kristjánsdóttir (Breiðablik) Út:Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
66. mín
Linli Tu fær boltann innfyrir en er flögguð fyrir innan.
60. mín Gult spjald: Íris Una Þórðardóttir (Selfoss)
Klippir Birtu niður við hliðarlínuna hægra megin.
58. mín
Linli Tu fær boltann inn á teig Selfyssinga en er flögguð fyrir innan.
55. mín
Kristrún með skot yfir markið.
53. mín
Inn:Auður Helga Halldórsdóttir (Selfoss) Út:Edith Abigail Burdette (Selfoss)
53. mín
Inn:Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss) Út:Sigríður Theód. Guðmundsdóttir (Selfoss)
53. mín
Inn:Katrín Ágústsdóttir (Selfoss) Út:Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss)
52. mín
Linli Tu nær skoti en boltinn yfir.
46. mín MARK!
Linli Tu (Breiðablik)
Með sitt fyrsta mark fyrir Blika Fær boltann frá Öglu Maríu við D bogan og klárar færið vel.

4-0.
46. mín
Síðari hálfleikurinn er farinn af stað
46. mín
Inn:Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (Breiðablik) Út:Hafrún Rakel Halldórsdóttir (Breiðablik)
46. mín
Inn:Linli Tu (Breiðablik) Út:Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
45. mín
Hálfleikur
Það er komin hálfleikur Óli Njáll flautar til hálfleiks. Blikastúlkur fara með tveggja marka forskot inn í hálfleikinn.
45. mín MARK!
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir (Breiðablik)
Þriðja markið er komið!! Þetta mark virðist hafa komið beint upp úr horspyrnu frá vinstri þegar Bergþóra kemur með góðan bolta innarlega á teiginn og boltinn lekur í netið, hvort Katrín Ásbjörns hafi náð að pota í boltann er ómögulegt að segja.

3-0
45. mín
Írena fær boltann fyrir utan teig og nær skoti en boltinn framhjá markinu.
40. mín MARK!
Andrea Rut Bjarnadóttir (Breiðablik)
HVERNIG GERÐIST ÞETTA? Fær boltann aftur eftir hornspyrnu Blika frá hægri og setur boltann fyrir markið aftur og einhverneigin svífur þessi bolti beint í netið.

2-0 Blix.
39. mín
Andrea Rut fær boltann og reynir að koma með boltann fyrir en boltinn af varnarmanni og í hornspyrnu.
38. mín
Bergrós Ásgeirsdóttir liggur eftir en virðist vera í lagi.
30. mín
Rólegt yfir þessu síðustu mínútur. Ekkert að frétta inn á vellinum þessar síðustu mínútur. Blikar meira með boltann en ekkert að skapa eins og staðan er núna.
24. mín
Agla María Birta Georgsdóttir með fyrirgjöf á Öglu Maríu sem setur boltann yfir markið.
20. mín
Agla María fær boltinn og boltinn berst til Hafrúnar sem nær skoti en boltinn af varnarmanni Selfyssinga og í hornspyrnu.

Blikar vinna tvær hornspyrnur í röð upp úr henni.
19. mín
Inn:Írena Héðinsdóttir Gonzalez (Breiðablik) Út:Toni Deion Pressley (Breiðablik)
Toni Deion getur ekki haldið leik hér áfram í kvöld. Írena Héðinsdóttir kemur inn í hennar stað.
17. mín
Bergrós fær boltann og keyrir af stað í átt að teignum og nær skoti sem fer beint á Telmu.
15. mín
Toni stendur upp og labbar útaf með sjúkraþjálfara Breiðabliks og leikurinn fer af stað aftur.
13. mín
Toni Deion liggur Fékk eitthvað högg og þarfnast aðhlyningar.

Virðist vera sárþjáð.
9. mín MARK!
Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Blikar eru komnir yfir! Agla María kemur heimakonum yfir.

Andrea Rut fær boltann við teiginn og nær skoti á markið sem Idun ver beint út á Öglu Maríu sem kláraði færið vel.

Ísinn er brotinn og mörkin verða fleiri hér í kvöld.
7. mín
Færiii!! Vesen inn á teig Selfyssinga og Katrín nær skoti á markið en boltinn rétt framhjá!
4. mín
Bergþóra Sól! Blikar skipta boltanum yfir á Hafrúnu sem gerir vel og kemur boltanum á Bergþóru sem tekur við boltanum áður en hún lætur vaða á markið en boltinn framhjá.

Fín byrjun Blika!
1. mín
Agla María með hörkuskot Boltinn rétt framhjá.
1. mín
Fyrsta hornspyrna leiksins Katrín Ásbjörnsdóttir vinnur hana.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað Óli Njáll flautar til leiks á Kópavogsvelli. Katrín Ásbjörnsdóttir sparkar þessu í gang.

Góða skemmtun!
Fyrir leik
Óli Njáll Ingólfsson leiðir liðin til leiks Vallarþulur Blika hefur lokið sér af að kynna liðin og Óli Njáll leiðir liðin til leiks hér á Kópavogsvelli.

Styttist í upphafsflaut leiksins.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár! Þau má sjá hér til hliðar. Breiðablik stúlkur stilla upp sterku liði gegn Selfyssingum í kvöld.

Hafrún Rakel Haldórsdóttir eru í liði Blika en hún er nýbúin að framlengja samning sinn við Kópavogsliðið.
Fyrir leik
Dómarinn Óli Njáll Ingólfsson sér um að flauta leikinn hér í kvöld. Honum til aðstoðar verða þeir Guðmundur Ingi Bjarnason og Guðmundur Valgeirsspn. Varadómari í kvöld er Soffía Ummarin Kristinsdóttir.

Fyrir leik
Selfoss á botninum Selfoss situr á botni deildarinnar fyrir leik kvöldsins en liðið er með 10 stig. Selfoss fékk Keflavík í heimsókn í síðustu umferð og vann liðið 1-0. Bergrós Ásgeirsdóttir skoraði mark Selfoss gegn Keflavík af vítapunktinum.


Fyrir leik
Breiðablik Breiðablik situr fyrir leikinn í öðru sæti Bestu deildar kvenna með 27.stig og tveimur stigum á eftir toppliði Vals. Blika stúlkur misstigu sig í síðustu umferð þegar liðið gerði jafntefli við FH í Kaplakrika og verður liðið að sækja þrjà punkta í kvöld til að halda í Val.



Birta Georgsdóttir skoraði mark Blika gegn FH
Fyrir leik
Verið velkomin! Góðan daginn kæru lesendur og veriði hjartanlega velkomin með okkur á Kópavogsvöll þar sem Breiðablik fær Selfoss í heimsókn í Bestu deild kvenna.

Flautað verður til leiks klukkan 19:15.
Byrjunarlið:
1. Idun Kristine Jorgensen (m)
2. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('53)
7. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('53)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f)
16. Katla María Þórðardóttir
23. Kristrún Rut Antonsdóttir ('81)
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
28. Haley Marie Johnson
77. Edith Abigail Burdette ('53)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
6. Brynja Líf Jónsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir ('53)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('53)
12. Grace Leigh Sklopan ('81)
19. Eva Lind Elíasdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('53)

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Óttar Guðlaugsson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Sigríður Elma Svanbjargardóttir

Gul spjöld:
Íris Una Þórðardóttir ('60)

Rauð spjöld: