HK
5
0
Afturelding
Emily Sands
'26
1-0
Eyrún Vala Harðardóttir
'29
2-0
Chaylyn Elizabeth Hubbard
'45
3-0
Chaylyn Elizabeth Hubbard
'47
4-0
Chaylyn Elizabeth Hubbard
'49
5-0
10.08.2023 - 19:15
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Guðmundur Ragnar Björnsson
Maður leiksins: Chaylyn Elizabeth
Kórinn
Lengjudeild kvenna
Dómari: Guðmundur Ragnar Björnsson
Maður leiksins: Chaylyn Elizabeth
Byrjunarlið:
25. Sara Mjöll Jóhannsdóttir (m)
Isabella Eva Aradóttir
6. Brookelynn Paige Entz (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
8. Lára Einarsdóttir
11. Emma Sól Aradóttir
('73)
13. Emily Sands
17. Eyrún Vala Harðardóttir
('60)
26. Kristín Anítudóttir Mcmillan
42. Chaylyn Elizabeth Hubbard
('69)
77. Hildur Lilja Ágústsdóttir
Varamenn:
12. Sigríður Króknes Torfadóttir (m)
Laufey Björnsdóttir
5. Valgerður Lilja Arnarsdóttir
7. Eva Stefánsdóttir
14. Arna Sól Sævarsdóttir
('73)
18. Bryndís Eiríksdóttir
('69)
20. Katrín Rósa Egilsdóttir
('60)
('73)
23. Sóley María Davíðsdóttir
('73)
Liðsstjórn:
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Lidija Stojkanovic (Þ)
Jón Stefán Jónsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Birkir Örn Arnarsson
Gul spjöld:
Eyrún Vala Harðardóttir ('10)
Isabella Eva Aradóttir ('88)
Rauð spjöld:
79. mín
Boltinn dettur fyrir Örnu Sól inn í teig Gestanna. Hittir hann hins vegar illa og skotið er framhjá.
76. mín
Frekar rólegt þessar mínúturnar. Afturelding að reyna að skapa sér færi en varnarmúr HK er að standa sig vel.
69. mín
Inn:Guðrún Embla Finnsdóttir (Afturelding)
Út:Sigrún Eva Sigurðardóttir (Afturelding)
69. mín
Inn:Bryndís Eiríksdóttir (HK)
Út:Chaylyn Elizabeth Hubbard (HK)
Geggjuðum leik hjá Chaylyn lokið.
68. mín
Dauðafæri!
Brookelynn Paige ein á móti markmanni og með helling af tíma.Skotið er hins vegar afleitt og Eva grípur boltann í markinu.
61. mín
Skot á mark!
fín sókn hjá Aftureldingu, sem endar í skoti. Ágætt skot en varið af Söru Mjöll.
61. mín
Frábært sprettur nniður hægri kantinn hjá Chaylyn. Sendir hann fyrir en eva hirðrir hann í markinu.
57. mín
Inn:Alexandra Austmann Emilsdóttir (Afturelding)
Út:Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Fyrsta skipting leiksins.
54. mín
Leikmður Aftureldingar liggur eftir. Þetta er vonandi ekkert alvarlegt.
Hún heldur leik áfram!
Hún heldur leik áfram!
49. mín
MARK!
Chaylyn Elizabeth Hubbard (HK)
Þrenna!
Hvað er í gangi! Enn og aftur er Chaylyn að sýna gæði sín. Chaylyn með boltann úti hægra meginn og klárar frábærlega!
47. mín
MARK!
Chaylyn Elizabeth Hubbard (HK)
4-0!
Þær eru að pakka þeim saman! Frábærlega gert hjá Guðmundu sem að vippar honum yfir varnamann Aftureldingar og beint á Chaylyn. Fagmannlega klárað hjá Chaylyn.
4-0 HK
4-0 HK
45. mín
Hálfleikur
HK leiðir 3-0 í hálfleik!
Stórskemmtilegur leikur og HK að spila vel. Afturelding verið í brasi með kantmenn HK og einnig í erfiðleikum að Skapa sér færi. Fáum vonandi líflegan seinni hálfleik!
Sjáumst eftir 15!
Stórskemmtilegur leikur og HK að spila vel. Afturelding verið í brasi með kantmenn HK og einnig í erfiðleikum að Skapa sér færi. Fáum vonandi líflegan seinni hálfleik!
Sjáumst eftir 15!
45. mín
MARK!
Chaylyn Elizabeth Hubbard (HK)
Frábærlega gert!!
Vá vá vá. Chaylyn með geggjað mark! Hún prjónar sig í gegnum varnamenn Aftureldingar og klárar frábærlega. Frábært mark
3-0 HK
3-0 HK
44. mín
Rétt framhjá!
Afturelding að ógna! Geggjuð sending fyrir og Maya nær til boltans en hann fer rétt framhjá!
41. mín
Frábær varsla!
Stórhætta!. Frábær sending frá Emily Sands inn fyrir vörn Gestanna. Eyrún á harðspretti upp vinstri kantinn og er komin ein á móti markanni. Frábærlega varið frá Evu í marki Afrureldingar.
38. mín
Hætta!
Stórhættule fyrirgjöf inn á teig HK. Boltinn siglir ins vegar yfir allan pakkan. Markspyrna frá marki HK.
37. mín
Löng og hættuleg sókn hjá Aftureldingu. Vörn HK gerir hins vegar vel og vinnur boltann.
29. mín
MARK!
Eyrún Vala Harðardóttir (HK)
Stoðsending: Brookelynn Paige Entz
Stoðsending: Brookelynn Paige Entz
Váááááá!
Hvílíkt mark! Vel útfærð skyndiisókn hjá HK. Eyrún með neglu fyrir utan teig og boltinn sláinn inn! Geggjað mark.
2-0 HK!
2-0 HK!
26. mín
MARK!
Emily Sands (HK)
1-0 fyrir HK!
Emily fær boltann vel fyrir utan teig. Hún lætur bara vaða og boltinn endar í netinu! Hægt að setja spurningarmerki við Evu í markinu en tökum ekkert af Emily.
1-0 HK!
1-0 HK!
21. mín
Skot á mark!
Brookelynn fær hann rétt fyrir utan teig Aftureldingar. Hún lætur vaða en skotið er laust og auðveldlega varið af Evu í markinu
15. mín
Vel varið!
Chaylyn. Vá. Frábærlega gert hjá henni er hún sólar sig í gegnum vörn gestanna. Gott skot en vel varið hjá Evu.
11. mín
Rétt yfir
Frábærlega gert hjá Brookelynn sem prjónar sig í gegnum varnamenn Aftureldingar. Brookelynn neglir í átt að mark en boltinn rétt yfir
Fyrir leik
Korter í leik!
Það styttist í þetta! Byrjunarliðin eru komin í hús og má sjá þau hér til hliðar.
Fyrir leik
Dómarateymið
Guðmundur Ragnar Björnsson mun dæma leikinn hér í kvöld. Margeir Valur Sigurðsson og Hermann Valdi Valbjörnsson með flöggin.
Fyrir leik
Staðan í deildinni
Deildin er virkilega spennandi þetta sumarið!
Víkingur:32 Stig
Fylkir: 26 stig
Grótta: 23 stig
Afturelding: 23 stig
HK: 23 stig
Grindavík: 19 stig
Fram: 16 stig
FHL: 13 stig
KR: 7 stig
Augnablik: 4 stig
Víkingur:32 Stig
Fylkir: 26 stig
Grótta: 23 stig
Afturelding: 23 stig
HK: 23 stig
Grindavík: 19 stig
Fram: 16 stig
FHL: 13 stig
KR: 7 stig
Augnablik: 4 stig
Fyrir leik
Afturelding
Afturelding hefur verið á góðri siglingu og hefur sigrað síðustu þrjá leiki. Afturelding er í 4. Sæti fyrir leikinn í kvöld og er með jafn mörg stig og HK. Afturelding vann 3-1 sigur á Grindavík í síðustu umferð þar sem að Meghan Callahan skoraði tvö mörk og Maya Camilla það þriðja. Það verður gaman að sjá hvort að Afturelding nær að halda sigurgöngu sinni áfram hér í kvöld.
Fyrir leik
HK
HK hefur verið í brasi síðastliðnar umferðir og hafa unnið einungis tvo af síðustu fimm leikjum. Liðið hefur því fallið niður í fimmta sætið. Deildin er hins vegar gríðarlega spennandi og er stutt á milli liða. HK er þremur stigum frá Fylki, sem eru í öðru sæti og níu stigum frá toppliði Víkings . HK tapaði á móti Fylki í síðustu umferð og munu þær pottþétt vilja koma sér aftur á strik með sigri hér í kvöld.
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
('57)
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir
('69)
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f)
14. Maya Camille Neal
('88)
15. Snæfríður Eva Eiríksdóttir
18. Meghan Callahan Root
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
24. Jamie Renee Joseph
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir
Varamenn:
2. Fjóla Rut Zoega Hreiðarsdóttir
4. Lilja Björk Gunnarsdóttir
7. Hlín Heiðarsdóttir
11. Guðrún Embla Finnsdóttir
('69)
13. Sara Guðmundsdóttir
77. Diljá Mjöll Aronsdóttir
('88)
Liðsstjórn:
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Steinunn Erla Gunnarsdóttir
Alexandra Austmann Emilsdóttir
Bjarki Þór Aðalsteinsson
Unnar Arnarsson
Gul spjöld:
Alexander Aron Davorsson ('90)
Rauð spjöld: