Tékkland U21
4
1
Ísland U21
Václav Sejk
'12
1-0
Daniel Fila
'20
2-0
Christophe Kabongo
'50
3-0
Daniel Fila
'69
4-0
4-1
Kristall Máni Ingason
'78
, víti
26.03.2024 - 16:30
Vsesportovni leikvangurinn í Hradec Kralove
U21 karla - EM 25 undankeppni
Dómari: Radoslav Gidzhenov (Búlgaría)
Maður leiksins: Daniel Fila, Tékkland
Vsesportovni leikvangurinn í Hradec Kralove
U21 karla - EM 25 undankeppni
Dómari: Radoslav Gidzhenov (Búlgaría)
Maður leiksins: Daniel Fila, Tékkland
Byrjunarlið:
1. Antonín Kinský (m)
2. Martin Vitík
4. Stepan Chaloupek
6. Patrik Vydra
7. Daniel Fila
('80)
9. Václav Sejk
('91)
10. Adam Karabec
('39)
17. Albert Labik
20. Josef Kozeluh
('91)
21. Marek Icha
22. Michal Sevcik
('80)
Varamenn:
16. Lukas Hornicek (m)
3. Ondrej Kricfalusi
('80)
5. Matej Sin
8. Jakub Kristian
11. Christophe Kabongo
('39)
12. Tom Sloncik
('91)
14. Denis Alijagic
15. Denis Visinsky
('80)
18. Filip Prebsl
('91)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Patrik Vydra ('43)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
4-1 lokaniðustaða í Hradec Kralove í Tékklandi, nokkuð sannfærandi sigur Tékka þar sem Íslendingar voru í miklu brasi með að brjóta upp sterka vörn Tékka.
78. mín
Mark úr víti!
Kristall Máni Ingason (Ísland U21)
Frábært víti
Stalli minnkar muninn, situr Kinský í rangt horn
77. mín
Ísland fær víti!
Valgeir gerir svakalega vel og sólar Chaloupek úr skónum sem neglir hann síðan niður.
71. mín
Daníel Freyr er tekinn niður fyrir utan teig, Gidzhenov hefði alveg getað spjaldað þetta.
69. mín
MARK!
Daniel Fila (Tékkland U21)
Stoðsending: Michal Sevcik
Stoðsending: Michal Sevcik
Þeir eru klára þetta
Frábærlega vel gert hjá Fila sem fær háan bolta og kassar hann á Sevcik og tekur síðan bara á stað og Sevcik á sendingu í gegn á Fila sem klárar framhjá Lúkasi.
64. mín
Stöngin!
Íslendingar eru að vaða í færum þessa stundina, Valgeir á fyrirgjöf beint í lapprinar á Stalla sem skýtur í varnarmann og fer í stöngina og út.
63. mín
Ísland er að vakna, Valgeir á skot sem Hilmir reynir að flikka áfram en bara eyðinleggur skot Valgeirs sem var á leið í fjær hornið.
59. mín
Ólafur Guðmunds brýtur á Kozeluh rétt fyrir utan teig, hættulegt tækifæri fyrir Tékka.
Lúkas nær að slá spyrnuna í burtu.
Lúkas nær að slá spyrnuna í burtu.
55. mín
Bjargað á línu!
Valgeir á sendingu sem er síðan skölluð á Ólaf Guðmunds sem Vitík nær að bjarga með sólanum á línunni og er síðan hreinsuð í burtu.
50. mín
MARK!
Christophe Kabongo (Tékkland U21)
Stoðsending: Patrik Vydra
Stoðsending: Patrik Vydra
Kabongo að sitja þetta í 3-0
Frábær vinnsla í Sejk sem finnur Vydra rétt fyrir utan teig sem á sendingu sem Valgeir hreinsar í Kabongo og hann nær að leggja boltan fyrir sig og klárar frábærlega.
47. mín
Inn:Daníel Freyr Kristjánsson (Ísland U21)
Út:Ísak Andri Sigurgeirsson (Ísland U21)
Nýliðinn kemur inn
45. mín
Hálfleikur
Andri á langan bolta sem Kinský grípur og Gidzhenov flautar fyrri hálfleikinn af.
Frekar slappur fyrri hálfleikur hjá okkur Íslendingum, vonandi komum við sterkir inn í þann seinni.
Frekar slappur fyrri hálfleikur hjá okkur Íslendingum, vonandi komum við sterkir inn í þann seinni.
43. mín
Gult spjald: Patrik Vydra (Tékkland U21)
Einhvern óþarfa hita eftir brotið hjá Ísaki og fær skilið gult fyrir það.
42. mín
Gult spjald: Ísak Andri Sigurgeirsson (Ísland U21)
Fattar hann er of seinn og fær að líta gula.
39. mín
Inn:Christophe Kabongo (Tékkland U21)
Út:Adam Karabec (Tékkland U21)
Markaskorari Tékka frá leiknum á Víkingsvelli er kominn inn á fyrir besta mann Tékka í þessum leik sem fer af velli vegna meiðsla.
38. mín
Gott spil hjá íslendingum sem endar hjá Kristal sem gefur hann fyrir á Hilmi sem skallar hann beint á Kinský.
35. mín
Tékkar hreinsa hornið.
Karabec er sestur niður, gæti verið krampi og sýnist hann bara vera fara af velli sem væri geggjað fyrir okkur íslendinga þar sem hann er með betri mönnum Tékka.
Karabec er sestur niður, gæti verið krampi og sýnist hann bara vera fara af velli sem væri geggjað fyrir okkur íslendinga þar sem hann er með betri mönnum Tékka.
33. mín
Besta færi okkar íslendinga í leiknum, Hilmir Rafn sleppur í gegn aðeins seinn á því og skýtur í varnarmann og rétt framhjá.
Önnur hornspyrna okkar íslendinga
Önnur hornspyrna okkar íslendinga
28. mín
Getum gefið Tékkum það að það er frábær mæting á leiknum, völlurinn er nánast fullur.
24. mín
líflína í íslendingum þessa stundina þar sem loksins eru nokkrar sendingar að tengjast en Tékkar verjast vel.
20. mín
MARK!
Daniel Fila (Tékkland U21)
Stoðsending: Michal Sevcik
Stoðsending: Michal Sevcik
Þeir tvöfalda forustuna
Aftur frábært kantmanna spil hjá Tékkum en nú á hinni hliðinni þar sem Sevcik á frábæra sendingu inn á teig og Daniel Fila klárar frábærlega.
18. mín
Tékkar halda áfram að stjórna leiknum, íslendingar eru í brasi að komast í sókn.
12. mín
MARK!
Václav Sejk (Tékkland U21)
Stoðsending: Adam Karabec
Stoðsending: Adam Karabec
Úff
Frábært mark hjá Tékkum, Karabec hefur verið að gera lífið leitt fyrir okkur íslendinga hér í byrjun og á þessa frábæru sendingu beint á hausinn á Sejk sem stangar hann inn.
10. mín
Mikil pressa frá Tékkum fyrstu 10.mín, íslendingar þurfa róa þetta aðeins niður.
7. mín
Lítur frekar út fyrir að vera 4-2-3-1 hjá okkur íslendingum heldur en 4-3-3 þar sem Kristall er í holunni og Davíð Snær út á kantinum.
2. mín
Hvað er í gangi!
Fyrsta sókn Tékka og þeir sleppa í gegn þar sem Fila er óvaldaður inná teig okkar Íslendinga en setur hann beint á Lúkas, íslendingar vel heppnir hér strax á 2.mín.
1. mín
Leikur hafinn
Þjóðsöngvar sungnir og Gidzhenov flautar þessa veislu á!
Íslendingar byrja með boltan.
Íslendingar byrja með boltan.
Fyrir leik
Byrjunarliðið er dottið inn!
Davíð Snorri gerir 2 breytingar frá 1-0 tapi gegn Wales í síðustu umferð, Anton Logi kemur inn fyrir Eggert Aron sem er á meiðslalistanum og síðan kemur Lúkas Petersson aftur í markið eftir að hafa verið í banni í síðustu umferð fyrir Adam Inga Benediktsson.
Byrjunarliðið stillt upp svona samkvæmt UEFA:
Lúkas
Valgeir - Logi - Hlynur - ólafur
Anton - Andri - Davíð
ísak - Hilmir - Kristall
Byrjunarliðið stillt upp svona samkvæmt UEFA:
Lúkas
Valgeir - Logi - Hlynur - ólafur
Anton - Andri - Davíð
ísak - Hilmir - Kristall
Fyrir leik
? Leikdagur hjá U21 karla sem mætir Tékklandi í undankeppni EM 2025.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 26, 2024
???? Leikurinn hefst kl. 16:30 og verður hann í beinni útsendingu á aðalrás Sjónvarps Símans og á síðu KSÍ þar.
???????? Gameday for our U21 men's side who play the Czech Republic today.#fyririsland pic.twitter.com/MkzNJ2pi3s
Fyrir leik
Breytingar á hópnum
Það var 1 breyting á upprunalega hópnum með nýliðanum Daníeli Frey Kristjánssyni (2005) leikmanni FC Midtjylland.
Seinna meir komu 3 breytingar vegna meiðsla þar sem Arnór Gauti, Eyþór Wöhler og Bjarni Guðjón voru kallaðir inn í hópinn fyrir Benoný Breka Andrésson, Óla Val Ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson.
Seinna meir komu 3 breytingar vegna meiðsla þar sem Arnór Gauti, Eyþór Wöhler og Bjarni Guðjón voru kallaðir inn í hópinn fyrir Benoný Breka Andrésson, Óla Val Ómarsson og Eggert Aron Guðmundsson.
Fyrir leik
Stórleikur!
Strákarnir sitja í 3.sæti riðilsins með 6 stig og hafa einungis spilað 3 leiki og eru enn í miklum séns að komast á EM. Wales sitja á toppi riðilsins með 11 stig en hafa spilað 6 leiki í riðilinum.
Síðasti leikur þessara liða var geðveikur þar sem hann endaði með 2-1 sigri Íslands eftir gullfallegt mark frá Andra Fannari Baldurssyni á 94.mín sem innsiglaði sigurinn og mikilvæg 3 stig.
Ísland 2-1 Tékkland
1-0 Andri Lucas Guðjohnsen ('44)
1-1 Christophe Kabongo ('87)
2-1 Andri Fannar Baldursson ('94)
Síðasti leikur þessara liða var geðveikur þar sem hann endaði með 2-1 sigri Íslands eftir gullfallegt mark frá Andra Fannari Baldurssyni á 94.mín sem innsiglaði sigurinn og mikilvæg 3 stig.
Ísland 2-1 Tékkland
1-0 Andri Lucas Guðjohnsen ('44)
1-1 Christophe Kabongo ('87)
2-1 Andri Fannar Baldursson ('94)
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
4. Logi Hrafn Róbertsson
('86)
5. Ólafur Guðmundsson
6. Anton Logi Lúðvíksson
('79)
8. Andri Fannar Baldursson (f)
10. Kristall Máni Ingason
11. Ísak Andri Sigurgeirsson
('47)
14. Hlynur Freyr Karlsson
17. Hilmir Rafn Mikaelsson
('86)
23. Davíð Snær Jóhannsson
('60)
Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
3. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
7. Danijel Dejan Djuric
('60)
7. Eyþór Aron Wohler
('86)
9. Arnór Gauti Jónsson
15. Ari Sigurpálsson
17. Kristófer Jónsson
('79)
20. Jakob Franz Pálsson
('86)
22. Daníel Freyr Kristjánsson
('47)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Ísak Andri Sigurgeirsson ('42)
Rauð spjöld: