Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Víkingur R.
4
1
Víðir
0-1 David Toro Jimenez '13
Aron Elís Þrándarson '16 1-1
Helgi Guðjónsson '68 2-1
Ari Sigurpálsson '80 3-1
Nikolaj Hansen '82 4-1
25.04.2024  -  15:00
Víkingsvöllur
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Sól og sumar með dass af vind
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Áhorfendur: 980
Maður leiksins: Viktor Örlygur Andrason
Byrjunarlið:
16. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
Óskar Örn Hauksson ('64)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('86)
4. Oliver Ekroth
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('64)
12. Halldór Smári Sigurðsson
21. Aron Elís Þrándarson ('57)
27. Matthías Vilhjálmsson
30. Daði Berg Jónsson ('64)

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
17. Ari Sigurpálsson ('64)
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('64)
23. Nikolaj Hansen ('64)
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('57)
26. Kári Vilberg Atlason ('86)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Daði Berg Jónsson ('46)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Víkingur sigraði í uppgjöri bikarmeistaranna
Hvað réði úrslitum?
Gæði Víkinga var bara meiri. Víðir gaf þeim hörku leik og lét þá alveg hafa fyrir þessu en þegar leið á leikinn dró svolítið af gestunum sem náðu ekki að halda út.
Bestu leikmenn
1. Viktor Örlygur Andrason
Var frábær í liði Víkinga í dag. Lét þetta tikka og var allt í öllu í spili Víkinga. Bar fyrirliðabandið í dag og var sannur leiðtogi.
2. Joaquin Ketlun Sinigaglia
Skrýtið að setja markmann sem fékk fjögur mörk á sig hérna en hann átti sturlaðar vörslur sem hélt Víði lengi vel inni í þessu. Veit ekki hversu mörg af þessum mörkum sem hann fékk á sig má rekja til hans endilega en hann bjargaði um fleirri mörkum en hann hleypti inn.
Atvikið
Mark Víðis frá David Toro Jimenez. Stórkostlegt mark af einhverjum 70 metrum. Fullkomnlega galið að láta sér detta þetta í hug til að byrja með en að þetta hafi svo heppnast er enn sturlaðara.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingur verður í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit. Víðir hefur lokið keppni.
Vondur dagur
Erfitt að taka einhverja fyrir hérna. Það var enginn áberandi slakur í dag. Ísak John Ævarsson átti erfitt uppdráttar svolítið þegar hann leitaði fram á við og Víkingar náðu nokkrum sinnum af honum boltanum. Hvort það sé endilega honum að kenna skal svo liggja milli hluta.
Dómarinn - 8
Fannst þetta bara mjög vel dæmdur leikur hjá tríóinu í dag. Ekkert yfir þeirra frammistöðu að kvarta.
Byrjunarlið:
1. Joaquin Ketlun Sinigaglia (m)
5. Björgvin Freyr Larsson
6. Paolo Gratton
7. Ísak John Ævarsson ('89)
9. Markús Máni Jónsson
10. David Toro Jimenez ('76)
13. Kristján Már Vignisson ('46)
14. Daniel Beneitez Fidalgo ('84)
17. Cristovao A. F. Da S. Martins ('89)
19. Haraldur Smári Ingason
27. Einar Örn Andrésson

Varamenn:
30. Jón Garðar Arnarsson (m)
4. Ricardo Henrique Ferreira De Carvalho ('76)
8. Ottó Helgason ('84)
11. Jón Gunnar Sæmundsson ('46)
15. Tómas Freyr Jónsson ('89)
21. Abderrahman Achmimou Ben Alilou
97. Elfar Máni Bragason ('89)

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Örn Steinar Marinósson
Sólmundur Ingi Einvarðsson
Jón Grétar Guðmundsson
Snorri Már Jónsson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Björgvin Freyr Larsson ('55)

Rauð spjöld: