Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Víkingur R.
4
1
Breiðablik
Ari Sigurpálsson '18 1-0
Nikolaj Hansen '20 2-0
2-1 Kristófer Ingi Kristinsson '37
Danijel Dejan Djuric '76 3-1
Ari Sigurpálsson '78 4-1
21.04.2024  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól, smá gola en annars bara fínasta veður
Dómari: Vilhjálmur Alvar
Maður leiksins: Ari Sigurpálsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('71)
17. Ari Sigurpálsson ('80)
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen (f) ('67)
24. Davíð Örn Atlason ('80)

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson ('80)
8. Viktor Örlygur Andrason ('71)
9. Helgi Guðjónsson ('67)
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Óskar Örn Hauksson
21. Aron Elís Þrándarson ('80)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Rúnar Pálmarsson
Markús Árni Vernharðsson
Aron Baldvin Þórðarson

Gul spjöld:
Pablo Punyed ('36)
Karl Friðleifur Gunnarsson ('69)
Oliver Ekroth ('69)
Helgi Guðjónsson ('82)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: The Ari Sigurpáls show
Hvað réði úrslitum?
Eflaust þessi tveggja mítútna kafli í seinni hálfleik þar sem Víkingar gera út um leikinn með tveimur mörkum. En hins vegar bjargar Gunnar Vatnhamar tvisvar sinnum á línu og Breiðablik skoruðu mark í fyrri hálfleik sem hefði mögulega átt að standa.
Bestu leikmenn
1. Ari Sigurpálsson
Eftir að hafa fengið að spila lítið á síðustu leiktíð steig hann svo sannarlega upp í kvöld. Geggjaður og skoraði tvö stórglæsileg mörk og fékk heiðurskiptingu. Þú getur ekki beðið um neitt mikið meira í stórleik ársins.
2. Gunnar Vatnhamar
Mér finnst erfitt að velja einhvern hér en eftir að hafa pælt aðeins í þessu fær Gunnar Vatnhamar þetta. Hann stóð sig frábærlega að mínu mati og bjargar einnig tvisvar sinnum á línu í stöðunni 2-1 og síðan alveg í lokin. Sá hefur reynst Víkingum vel maður minn lifandi.
Atvikið
Það er úr mörgu að velja en ég verð að velja seinna markið hans Ara Sigurpáls sem gerir út um leikinn. Keyrir upp með boltann og tekur skotið fyrir utan teig sem syngur í netinu. Stórglæsileg afrgreiðsla og nánast eins og fyrsta markið hans líka.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru einir á toppnum og með fullt hús stiga á meðan Breiðablik tapar sínum fyrsta deildarleik í ár.
Vondur dagur
Erfitt að segja. Held að Höskuldur hafi ekki átt góðan dag. Gerir skelfileg mistök í fyrsta marki leiksins þar sem hann á misheppnaða hreinsun. Einnig voru stuðningsmenn Víkinga duglegir að gelta á hann þegar hann fékk boltann. En það er erfitt að kenna honum um tapið eða hin mörkin.
Dómarinn - 8
Fannst hann dæma þennan leik mjög vel. Þetta eru leikirnir sem er eflaust erfiðast að dæma í. Nokkur atvik samt þar sem mér fannst hann átt að flauta en kannski var það bara línan sem hann var búin að setja fyrir leik. Bara rock solid leikur hjá dómarateyminu fannst mér.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('83)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson ('83)
11. Aron Bjarnason ('74)
14. Jason Daði Svanþórsson
20. Benjamin Stokke ('53)
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson ('74)
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
9. Patrik Johannesen ('83)
10. Kristinn Steindórsson ('53)
16. Dagur Örn Fjeldsted ('74)
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('74)
24. Arnór Gauti Jónsson ('83)

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Eyjólfur Héðinsson
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson

Gul spjöld:
Alexander Helgi Sigurðarson ('67)
Patrik Johannesen ('86)

Rauð spjöld: