ÍA
1
2
FH
0-1
Kjartan Kári Halldórsson
'13
Viktor Jónsson
'42
1-1
1-2
Logi Hrafn Róbertsson
'55
Ísak Óli Ólafsson
'90
Oliver Stefánsson
'98
28.04.2024 - 14:00
Akraneshöllin
Besta-deild karla
Aðstæður: Hefðbundnar hér inni í höllinni
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 469
Maður leiksins: Logi Hrafn Róbertsson
Akraneshöllin
Besta-deild karla
Aðstæður: Hefðbundnar hér inni í höllinni
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 469
Maður leiksins: Logi Hrafn Róbertsson
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
4. Hlynur Sævar Jónsson
('32)
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson
('82)
13. Erik Tobias Sandberg
('89)
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason
('82)
Varamenn:
5. Arnleifur Hjörleifsson
('32)
17. Ingi Þór Sigurðsson
('82)
18. Guðfinnur Þór Leósson
22. Árni Salvar Heimisson
('89)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Albert Hafsteinsson
Dino Hodzic
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon
Rúnar Már S Sigurjónsson
Gul spjöld:
Oliver Stefánsson ('24)
Jón Gísli Eyland Gíslason ('32)
Jón Þór Hauksson ('36)
Arnór Smárason ('41)
Johannes Vall ('54)
Marko Vardic ('57)
Rauð spjöld:
Oliver Stefánsson ('98)
Skýrslan: Þú færð gult, þú færð gult, allir fá gult!
Hvað réði úrslitum?
Það er erfitt að segja. Þetta var skemmtilegur leikur og mikið að gerast inni í höllinni sem maður myndi halda að ætti að nýtast Skagamönnum betur. Kannski var það bara gæðin í FH liðinu. Þeir mættu ekki alveg nógu sprækir til leiks í seinni hálfeliknum en unnu sig hægt og rólega inn í leikinn. Þeir voru bara mjög solid í dag.
Bestu leikmenn
1. Logi Hrafn Róbertsson
Fyrir utan það að hann skoraði þetta glæislega sigurmark sem skilur liðin að þá fannst mér hann bara eiga fantagóðan leik. Var mjög líflegur og nánast allt í öllu í sóknarleik FH-inga í dag.
2. Johannes Vall
Mér fannst hann bestur í Skagaliðinu kannski ásamt Steinari Þorsteinssyni. Hann var valinn maður leiksins af stuðningsmönnum ÍA og það á hann skilið því hann var mjög fínn í dag.
Atvikið
Það er úr nægu að taka en ég ætla að taka fyrsta mark leiksins sem Kjartan Kári skoraði. Aukaspyrna af löngu færi en hann ákvað að skjóta og skoraði þetta glæsilega mark. Það má samt setja spurningarmerki Árna Marínó í marki Skagamanna. Fannst eins og hann hefði átt að gera betur. Bara einn í vegg og skot af löngu færi sem var mjög lágt.
|
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn eru með 6 stig eftir fjóra leiki en FH-ingar vinna sinn þriðja leik í röð og ná í risa þrjú stig.
Vondur dagur
Það væri létt fyrir mig að velja Helga Mikael en ég verð að gefa þetta á Árna Marínó. Hræðileg mistök í fyrsta markinu. Bara einn í vegg og skot langt fyrir utan vítateiginn sem allir markmenn í Bestu deildinni eiga að verja finnst mér.
Dómarinn - 5
Alls ekki vel dæmdur leikur fannst mér. Lítil sem engin stjórn á leiknum og AAAAALLLLTTOOOOFFFF mörg spjöld fyrir minn smekk.
|
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
7. Kjartan Kári Halldórsson
('82)
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
('84)
10. Björn Daníel Sverrisson
('92)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
25. Dusan Brkovic
33. Úlfur Ágúst Björnsson
('82)
34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
('82)
6. Grétar Snær Gunnarsson
('82)
11. Arnór Borg Guðjohnsen
('84)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
37. Baldur Kári Helgason
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
('92)
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('31)
Ástbjörn Þórðarson ('59)
Logi Hrafn Róbertsson ('71)
Böðvar Böðvarsson ('73)
Dusan Brkovic ('87)
Sindri Kristinn Ólafsson ('98)
Rauð spjöld:
Ísak Óli Ólafsson ('90)