Grindavík
1
4
Víkingur R.
0-1
Danijel Dejan Djuric
'30
0-2
Erlingur Agnarsson
'53
Josip Krznaric
'65
1-2
1-3
Valdimar Þór Ingimundarson
'88
1-4
Viktor Örlygur Andrason
'90
16.05.2024 - 19:15
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('91)
7. Kristófer Konráðsson
('29)
8. Josip Krznaric
10. Einar Karl Ingvarsson (f)
('86)
11. Símon Logi Thasaphong
('86)
16. Dennis Nieblas
23. Matevz Turkus
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló
77. Kwame Quee
Varamenn:
17. Hassan Jalloh
('86)
18. Christian Bjarmi Alexandersson
('86)
21. Marinó Axel Helgason
('29)
22. Lárus Orri Ólafsson
('91)
24. Ingólfur Hávarðarson
44. Friðrik Franz Guðmundsson
80. Gísli Grétar Sigurðsson
Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín
Jósef Kristinn Jósefsson
Hávarður Gunnarsson
Beka Kaichanidis
Jón Aðalgeir Ólafsson
Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('87)
Dennis Nieblas ('89)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í 8- liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Viðtöl og skýrsla innan skams.
Ríkjandi bikarmeistarar eru komnir í átta liða úrslit! Víkingar settu fjögur mörk gegn einu marki Grindvíkinga. Hér er allt það helsta????? pic.twitter.com/0YqmsIb4u0
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 16, 2024
90. mín
MARK!
Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)
Stoðsending: Ari Sigurpálsson
Stoðsending: Ari Sigurpálsson
Víkingar í stuði!
Ari gefur út á Viktor sem tekur frábært skot fyrir utan teig alveg út við stöng.
88. mín
MARK!
Valdimar Þór Ingimundarson (Víkingur R.)
VALDIMAR ÞÓR TAKK FYRIR PENT
Valdimar klínir honum í samskeytin fyrir utan teig, frábært mark. Þetta ætti að gera út um leikinn.
87. mín
Gult spjald: Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Brýtur á Ara og fær réttilega gult spjald.
86. mín
Inn:Christian Bjarmi Alexandersson (Grindavík)
Út:Símon Logi Thasaphong (Grindavík)
85. mín
Alvöru tilraun
Einar Karl fær bolta á lofti til sín og tekur viðstöðulaust skot, Pálmi Rafn þarf að hafa sig allan við svo hann verji.
81. mín
Helgi með góða fyrirgjöf á fjærstöng á Valdimar sem nær ekki til knattarins og boltinn aftur fyrir endalínu.
75. mín
Inn:Aron Elís Þrándarson (Víkingur R.)
Út:Danijel Dejan Djuric (Víkingur R.)
Danijel búinn að vera virkilega flottur í dag,
70. mín
Ari með skot fyrir utan teig og boltinn fer greinilega í hendina á varnarmanni en ekkert dæmt.
66. mín
Dagur Ingi með frábært skot fyrir utan teig sem Pálmi rafn ver vel í marki Víkinga.
65. mín
MARK!
Josip Krznaric (Grindavík)
GRINDAVÍK MINNKAR MUNINN!
Símon Logi skallar í slá eftir hornspyrnu boltinn dettur fyrir Josip sem kemur boltanum í netið!
61. mín
Inn:Davíð Örn Atlason (Víkingur R.)
Út:Jón Guðni Fjóluson (Víkingur R.)
Jón Guðni klukkaði 60 mín í dag, fínasta frammistaða hjá honum.
60. mín
Boltinn dettur fyrir Djuric í teignum Danijel klárar færið vel en flögguð réttilega rangstæða.
53. mín
MARK!
Erlingur Agnarsson (Víkingur R.)
Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Stoðsending: Helgi Guðjónsson
Eru Víkingar að klára þetta?
Helgi Guðjóns með baneitraðan bolta fyrir markið og Erlingur stýrir boltanum fagmannlega í netið.
Sé ekki Grindavík koma til baka úr þessu.
Sé ekki Grindavík koma til baka úr þessu.
52. mín
Víkingar fá aukaspyrnu í fyrirgjafastöðu. Boltinn kemur á nærstöng en Grindavík skallar frá.
43. mín
GRINDAVÍK MEÐ SLÁARSKOT
Pablo missir boltann á hættulegum stað boltinn berst á Josip Krznaric sem þrusar boltanum í þverslánna og á svo aðra tilraun sem varnarmaður kemst fyrir og boltinn endar í hornspyrnu.
35. mín
Karl Friðleifur sker inn frá vinstri og fer í skotið en Aron Dagur ver örugglega.
30. mín
MARK!
Danijel Dejan Djuric (Víkingur R.)
Stoðsending: Gunnar Vatnhamar
Stoðsending: Gunnar Vatnhamar
DJURIC BRÝTUR ÍSINN!
Gunnar Vatnhamar fær háann bolta utarlega í teig Grindavíkur og battar boltann út á Djuric sem skýtur frekar beint á markið og skorar. Aron Dagur markvörður Grindavíkur missir boltann undir sig og hann fer í netið!
Engu að síður vel gert hjá Danijel.
Engu að síður vel gert hjá Danijel.
29. mín
Inn:Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Út:Kristófer Konráðsson (Grindavík)
Kristófer neyðist til að fara af velli.
20. mín
Fyrsta færið!
Víkingar fá fyrsta horn leiksins, boltinn dettur fyrir Helga Guðjóns sem er í góðri stöðu, Helgi tekur skotið en það fer af varnarmanni og í horn.
18. mín
Darraðadans í teig Grindavíkur eftir fyrirgjöf, sóknin endar með skoti Djuric sem fer framhjá marki Grindavíkur.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað!
Grindavík byrja með boltann og sækja í átt að Kringlunni.
Fyrir leik
Byrjunarliðin komin inn
Grindavík gerði 1-1 jafntefli við ÍR í síðustu umferð í Lengjudeildinni, Brynjar Björn gerir þrjár breytingar á sínu liði frá þeim leik.
Þeir Dagur Ingi Hammer, Kristófer Konráðsson og Ion Perelló koma allir í byrjunarliðið í stað Eric Ramos, Hassan Jalloh og Nuno Malheiro sem fór meiddur af velli í síðasta leik.
Víkingar unnu sterkan sigur á FH í síðasta leik þeirra. Arnar Gunnlaugsson mætir aftur á hliðarlínuna en hann var í leikbanni í gegn FH, Arnar hristir vel upp í liðinu og gerir sex breytingar á liði sínu. Þeir Pálmi Rafn, Helgi Guðjóns, Gísli Gottskálk, Karl Friðleifur, Valdimar Þór og Danijel Djuric koma allir inn í byrjunarlið bikarmeistaranna.
Þeir Dagur Ingi Hammer, Kristófer Konráðsson og Ion Perelló koma allir í byrjunarliðið í stað Eric Ramos, Hassan Jalloh og Nuno Malheiro sem fór meiddur af velli í síðasta leik.
Víkingar unnu sterkan sigur á FH í síðasta leik þeirra. Arnar Gunnlaugsson mætir aftur á hliðarlínuna en hann var í leikbanni í gegn FH, Arnar hristir vel upp í liðinu og gerir sex breytingar á liði sínu. Þeir Pálmi Rafn, Helgi Guðjóns, Gísli Gottskálk, Karl Friðleifur, Valdimar Þór og Danijel Djuric koma allir inn í byrjunarlið bikarmeistaranna.
Fyrir leik
Arnar Daði spáir í spilin
Arnar Daði eða Séffinn eins og hann er oft kallaður spáir öruggum sigri Víkings.
Grindavík 0 - 3 Víkingur R.
,,Víkingarnir hafa stigið á bananahýðið nú þegar í sumar og gera það ekki aftur í bráð. Ótrúlegasta sigurganga í bikar sem ég man eftir heldur áfram og Grindvíkingar verða leiddir til slátrunar. Helgi Guðjóns, Davíð Atla og Matti Villa með mörkin fyrir Víkinga - það er að segja ef Matti Villa verður búinn að jafna sig eftir líkamsárásina frá Bödda löpp."
Grindavík 0 - 3 Víkingur R.
,,Víkingarnir hafa stigið á bananahýðið nú þegar í sumar og gera það ekki aftur í bráð. Ótrúlegasta sigurganga í bikar sem ég man eftir heldur áfram og Grindvíkingar verða leiddir til slátrunar. Helgi Guðjóns, Davíð Atla og Matti Villa með mörkin fyrir Víkinga - það er að segja ef Matti Villa verður búinn að jafna sig eftir líkamsárásina frá Bödda löpp."
Fyrir leik
Víkingar í áskrift að Bikarmeistaratitlinum
Víkingar hafa unnið Mjólkurbikarinn í síðustu fjögur skipti. Eina liðið sem hefur gert betur er KR en unnu þeir bikarkeppnina fimm sinnum í röð, á árunum 1960 til 1964.
Fyrir leik
Falleg tenging milli liðanna
Víkingur hefur lánað Grindavík aðstöðuna í Safamýrinni endurgjaldslaust vegna aðstæðna í Grindavík. Þá má með sönnu segja að bæði lið leika hér á ,,heimavelli".
,„Það er félaginu og Víkingum öllum ákaflega ánægjulegt að geta aðstoðað Grindvíkinga með þessu hætti í sumar. Frá fyrsta samtali höfum við lagt áherslu á að leita lausna með Grindvíkingum en til þess þurfti einnig sterka aðkomu frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu og Reykjavíkurborg. Við erum þakklát fyrir það hversu vel var tekið í þetta frá fyrsta fundi," sagði Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings.
„Við í Grindavík erum afar þakklát Víking fyrir allt saman. Við erum komin með heimavöll í sumar og getum þurrkað þá óvissu út og gefið allt í botn fyrir komandi keppnistímabil. Bæði liðin okkar ætla sér langt og þetta er stórt skref fyrir okkur. Víkingur í samstarfi við Mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg eiga hrós skilið fyrir þetta. Engin orð fá lýst því hversu þakklát við erum," sagði Þorleifur Ólafsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur.
,„Það er félaginu og Víkingum öllum ákaflega ánægjulegt að geta aðstoðað Grindvíkinga með þessu hætti í sumar. Frá fyrsta samtali höfum við lagt áherslu á að leita lausna með Grindvíkingum en til þess þurfti einnig sterka aðkomu frá Mennta- og barnamálaráðuneytinu og Reykjavíkurborg. Við erum þakklát fyrir það hversu vel var tekið í þetta frá fyrsta fundi," sagði Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings.
„Við í Grindavík erum afar þakklát Víking fyrir allt saman. Við erum komin með heimavöll í sumar og getum þurrkað þá óvissu út og gefið allt í botn fyrir komandi keppnistímabil. Bæði liðin okkar ætla sér langt og þetta er stórt skref fyrir okkur. Víkingur í samstarfi við Mennta- og barnamálaráðuneytið og Reykjavíkurborg eiga hrós skilið fyrir þetta. Engin orð fá lýst því hversu þakklát við erum," sagði Þorleifur Ólafsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur.
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
('61)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
('65)
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
('65)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
('75)
19. Danijel Dejan Djuric
('75)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
25. Valdimar Þór Ingimundarson
Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
('65)
17. Ari Sigurpálsson
('65)
18. Óskar Örn Hauksson
21. Aron Elís Þrándarson
('75)
23. Nikolaj Hansen
('75)
24. Davíð Örn Atlason
('61)
27. Matthías Vilhjálmsson
Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: