Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 0
4
Víkingur R.
Besta-deild karla
KR
LL 2
2
Fylkir
Grindavík
1
4
Víkingur R.
0-1 Danijel Dejan Djuric '30
0-2 Erlingur Agnarsson '53
Josip Krznaric '65 1-2
1-3 Valdimar Þór Ingimundarson '88
1-4 Viktor Örlygur Andrason '90
16.05.2024  -  19:15
Stakkavíkurvöllur-Safamýri
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Maður leiksins: Danijel Dejan Djuric
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
7. Kristófer Konráðsson ('29)
8. Josip Krznaric
10. Einar Karl Ingvarsson (f) ('86)
11. Símon Logi Thasaphong ('86)
16. Dennis Nieblas
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('91)
23. Matevz Turkus
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló
77. Kwame Quee

Varamenn:
24. Ingólfur Hávarðarson (m)
17. Hassan Jalloh ('86)
18. Christian Bjarmi Alexandersson ('86)
21. Marinó Axel Helgason ('29)
44. Friðrik Franz Guðmundsson
80. Gísli Grétar Sigurðsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín
Jósef Kristinn Jósefsson
Hávarður Gunnarsson
Beka Kaichanidis
Lárus Orri Ólafsson
Jón Aðalgeir Ólafsson

Gul spjöld:
Marinó Axel Helgason ('87)
Dennis Nieblas ('89)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Víkingur er alltaf Víkingur í bikarnum
Hvað réði úrslitum?
Grindavík vörðust vel lágt á vellinum og Víkingar náðu fyrir vikið ekki að skapa sér mörg færi. Undir lok leiks stigu Grindvíkingar hærra upp á völlinn og Víkingar refsuðu. Grindavík geta verið stoltir af frammistöðu sinni en gæðin hjá Víkingum skinu í gegn og kláruðu leikinn.
Bestu leikmenn
1. Danijel Dejan Djuric
Danijel er með gæði og fleira, braut ísinn fyrir Víkinga og ógnaði mikið í leiknum. Skoraði einnig gott mark sem var réttilega dæmt af vegna rangstöðu.
2. Josip Krznaric
Króatinn geðugi var flottur á miðju Grindavíkur, var nálægt því að skora í fyrri hálfleik og skoraði svo gott mark í þeim seinni. Annars erfitt að velja einhverja tvo sem stóðu sérstaklega upp úr.
Atvikið
Mark Valdimars Þórs var af dýrari gerðinni, smurði honum í vinkilinn og gerði út um leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar verða í pottinum þegar dregið verður í 8- liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Vondur dagur
Aron Dagur Birnuson missti boltann undir sig í fyrsta marki leiksins og þar af leiðandi þurftu Grindvíkingar að elta allan leikinn eftir þau mistök.
Dómarinn - 8
Arnar Þór Stefánsson og félagar með fínasta leik. Eitt atvik þar sem ég hefði viljað sjá aukaspyrnu boltinn fór greinilega í hendina á varnarmanni eftir skot að marki. Annars engin stór vafaatriði.
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson ('61)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson ('65)
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed (f) ('65)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('75)
19. Danijel Dejan Djuric ('75)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
25. Valdimar Þór Ingimundarson

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
8. Viktor Örlygur Andrason ('65)
17. Ari Sigurpálsson ('65)
21. Aron Elís Þrándarson ('75)
23. Nikolaj Hansen ('75)
24. Davíð Örn Atlason ('61)
27. Matthías Vilhjálmsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Rúnar Pálmarsson
Aron Baldvin Þórðarson
Óskar Örn Hauksson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: