Man City gerir tilboð í Olmo - Barcelona reynir líka að fá spænska landsliðsmanninn - Wan-Bissaka vill ekki fara til West Ham
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
1
Dalvík/Reynir
Besta-deild kvenna
Breiðablik
LL 1
0
Fylkir
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 0
0
Þróttur R.
Þróttur R.
5
0
Fylkir
Sierra Marie Lelii '15 1-0
María Eva Eyjólfsdóttir '34 2-0
Kristrún Rut Antonsdóttir '45 3-0
Freyja Karín Þorvarðardóttir '64 4-0
Sigríður Theód. Guðmundsdóttir '94 5-0
19.05.2024  -  16:00
AVIS völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Rok og rigning
Dómari: Hreinn Magnússon
Maður leiksins: Sierra Marie Lelii, Þróttur R.
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
Sierra Marie Lelii ('90)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f) ('71)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('84)
10. Leah Maryann Pais
12. Caroline Murray
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('84)
18. Kristrún Rut Antonsdóttir ('71)
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir ('90)
7. Brynja Rán Knudsen ('84)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('84)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('71)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('71)
27. Íris Una Þórðardóttir
29. Una Sóley Gísladóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson

Gul spjöld:
María Eva Eyjólfsdóttir ('54)

Rauð spjöld:
@Breiiiiiiiiiii Sölvi Haraldsson
Skýrslan: Fimm mörk en ömurleg færanýting
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar voru miklu betri í dag en sigurinn var feykilega verðskuldaður. Þriðja markið sem kom rétt fyrir hálfleik var gífurlega mikilvægt og hefur greinilega verið mikið högg fyrir Fylki því þær komu nákvæmlega eins út í seinni hálfleikinn og þær gerðu í þeim fyrri. Þetta kom manni alveg á óvart hversu mikið betri Þróttur var í dag. Það hefði hreinlega ekkert komið á óvart ef leikurinn hefði farið 10-0.
Bestu leikmenn
1. Sierra Marie Lelii, Þróttur R.
Skorar eitt og leggur upp tvö. Var allt í öllu í sóknarleik Þróttara. Geggjuð í dag og vonandi fyrir Þrótt tekur hún þetta með sér inn í deildina.
2. Freyja Karín Þorvarðardóttir, Þróttur R.
Skorar eitt í dag og hefði eflaust getað sett fleiri. Hún og Sierra voru að ná mjög vel saman í fram á við.
Atvikið
Ég myndi segja þriðja markið hjá Þrótti. Ég er nokkuð viss um það að leikurinn hefði spilast allt öðruvísi ef staðan hefði verið 2-0 í hálfleik en ekki 3-0. En Þróttur hefði samt alltaf unnið leikinn en þetta mark var gífurlega mikilvægt.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttarar verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit í bikarnum. Hins vegar verða Fylkiskonur að einbeita sér að deildinni.
Vondur dagur
Það er nánast ómögulegt að velja einhvern einn úr Fylkisliðinu. Þetta var bara ekki þeirra dagur kannski. Ekkert hægt að setja út á Tinnu í markinu en hún kom bara í veg fyrir að Fylkiskonur myndu tapa stærra.
Dómarinn - 5
Fannst þetta mjög furðulega dæmdur leikur fyrir margar sakir. Ósammála mjög mörgum brotum og nokkrum spjöldum í dag. Fannst hann hefði mátt leyfa leiknum flæða meira líka. Að mínu mati bara alls ekkert vel dæmdur leikur. Engar stórar ákvarðanir sem hann þurfti að taka samt.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Signý Lára Bjarnadóttir ('84)
3. Mist Funadóttir
5. Abigail Patricia Boyan
8. Marija Radojicic ('56)
9. Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('68)
10. Klara Mist Karlsdóttir
11. Viktoría Diljá Halldórsdóttir ('45)
13. Kolfinna Baldursdóttir
18. Erna Sólveig Sverrisdóttir
22. Emma Sól Aradóttir ('45)

Varamenn:
12. Rebekka Rut Harðardóttir (m)
4. Sigrún Helga Halldórsdóttir ('84)
16. Eva Rut Ásþórsdóttir
21. Elísa Björk Hjaltadóttir ('45)
24. Katrín Sara Harðardóttir ('68)
27. Þórhildur Þórhallsdóttir ('45)
31. Birta Margrét Gestsdóttir ('56)

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Tinna Björk Birgisdóttir
Halldór Steinsson
Bjarni Þórður Halldórsson
Sonný Lára Þráinsdóttir

Gul spjöld:
Marija Radojicic ('45)
Kolfinna Baldursdóttir ('51)

Rauð spjöld: