Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 0
4
Víkingur R.
Besta-deild karla
KR
LL 2
2
Fylkir
ÍBV
1
1
Þór
Jón Jökull Hjaltason '30
Bjarki Björn Gunnarsson '54 1-0
Oliver Heiðarsson '57
1-1 Sigfús Fannar Gunnarsson '82
20.05.2024  -  14:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Ljómandi fínar, smá gola og völlurinn flottur
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Bjarki Björn Gunnarsson - ÍBV
Byrjunarlið:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
Bjarki Björn Gunnarsson
3. Felix Örn Friðriksson
5. Jón Ingason ('70)
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Vicente Valor ('65)
10. Sverrir Páll Hjaltested ('84)
16. Tómas Bent Magnússon
22. Oliver Heiðarsson
25. Alex Freyr Hilmarsson (f) ('84)
45. Eiður Atli Rúnarsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason ('84)
11. Víðir Þorvarðarson
14. Arnar Breki Gunnarsson ('65)
19. Rasmus Christiansen
20. Eyþór Orri Ómarsson ('84)

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Björgvin Eyjólfsson
Mikkel Vandal Hasling
Elías Árni Jónsson
Henrik Máni B. Hilmarsson
Lewis Oliver William Mitchell

Gul spjöld:
Vicente Valor ('19)
Hermann Hreiðarsson ('23)
Oliver Heiðarsson ('45)

Rauð spjöld:
Oliver Heiðarsson ('57)
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Skýrslan: Skiptu mörkunum, rauðu spjöldunum og stigunum bróðurlega á milli
Hvað réði úrslitum?
Þetta var ekki fallegur fótboltaleikur á Hásteinsvelli, kappið og baráttan báru fegurðina ofurliði. Þórsarar héldu sig til baka til að byrja með en Eyjamenn fóru oft illa að ráði sínu. Rauðu spjöldin breyttu leiknum og á endanum varð jafntefli niðurstaðan.
Bestu leikmenn
1. Bjarki Björn Gunnarsson - ÍBV
Lánsmaðurinn frá Víkingi skoraði stórglæsilegt mark og átti í heildina afskaplega flottan leik. Tómas Bent fær líka hrós, vann urmul skallabolta. Leikmaður sem á heima í Bestu deildinni.
2. Ragnar Óli Ragnarsson - Þór
Brá sér í allra kvikinda líki í leiknum og átti stóran þátt í aðdragandanum að jöfnunarmarki Þórs.
Atvikið
Seinna gula spjaldið sem Oliver Heiðarsson fékk gjörbreytti leiknum og var vendipunktur. ÍBV hefði væntanlega klárað dæmið einum fleiri. Hemmi Hreiðars var alls ekki sáttur við dóminn og vildi meina að Oliver hefði frekar átt að fá víti en seinna gula.
Hvað þýða úrslitin?
Þórsarar eru ósigraðir en með aðeins einn sigur eftur fyrstu þrjár umferðirnar á meðan ÍBV hefur prófað allt litrófið. Hörkuleikur milli tveggja liða sem ætla að vera í baráttunni um Bestu deildina allt til loka.
Vondur dagur
Jón Jökull Hjaltason fékk tvö gul í fyrri hálfleik og það kom Þór í erfiða stöðu. Braut klaufalega af sér á gulu spjaldi og fékk réttilega sitt annað gula spjald.
Dómarinn - 5,5
Hrikalega erfiður leikur að dæma og Guðmundur Páll hafði í nægu að snúast. Sumt gerði hann betur en annað. Gulu spjöldin sem Oliver Heiðarson fékk eru vafaatriði sem Eyjamenn voru ekki sáttir við.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Birkir Heimisson
6. Árni Elvar Árnason ('46)
7. Rafael Victor
8. Jón Jökull Hjaltason
9. Alexander Már Þorláksson ('63)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson ('63)
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('18)
24. Ýmir Már Geirsson
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('46)
10. Aron Ingi Magnússon ('63)
15. Kristófer Kristjánsson ('63)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('18)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Jónas Leifur Sigursteinsson
Georg Rúnar Ögmundsson

Gul spjöld:
Jón Jökull Hjaltason ('14)
Hermann Helgi Rúnarsson ('88)
Ragnar Óli Ragnarsson ('95)

Rauð spjöld:
Jón Jökull Hjaltason ('30)