

Samsungvöllurinn
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Grátt yfir og mikill vindur
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 107
Maður leiksins: Esther Rós Arnarsdóttir (Stjarnan)
('46)
('101)
('101)
('46)
('90)
('90)

Rautt spjald: Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Hvað er ég að horfa á hérna?
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) May 19, 2024
Þetta er einn galnasti víraspyrnudómur sem ég hef séð.
Grátlegt fyrir Stjörnuna ef þær detta út úr ???? vegna gæðaleysis í dómgæslu.
Þurfum að fara óska eftir hærri standard í dómgæslu í ???????? fótbolta
Hvernig sjá aðaldómari og línuvörður þetta ekki? https://t.co/u969cI2pP8
Það þarf enginn að dæma fyrir sig. Þessi dómur er einfaldlega algjört grín https://t.co/Ufe2VWgWUR
— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) May 19, 2024
Það var verið að dæma víti á þetta!! AD og/eða 4.domari hljóta að eiga leiðrétta svona kargaþvælu ! pic.twitter.com/YmEgohQpza
— Þórður Einarsson (@doddi_111) May 19, 2024
Víti? Dæmi hver fyrir sig. Það liggur í það minnsta enginn vafi á því að Agla María skoraði örugglega úr vítaspyrnunni! pic.twitter.com/tcFtuj89iT
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
Gult spjald: Anna María Baldursdóttir (Stjarnan)
Mark úr víti!
MARK!Stoðsending: Arna Dís Arnþórsdóttir
Arna Dís með langan bolta upp í hornið og Esther pakkar Ástu saman í baráttunni. Hún er þá komin ein í gegn og klárar fram hjá Anítu í markinu.
Blikar höfðu fengið frábært tækifæri nokkrum sekúndum áður en núna er staðan jöfn.
Esther Rós Arnarsdóttir jafnar undir lok leiksins fyrir Stjörnuna. Fáum við framlengingu? pic.twitter.com/z0mH15iSy4
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
Gult spjald: Anna Nurmi (Breiðablik)
MARK!Andrea Mist Pálsdóttir með alvöru neglu beint úr aukaspyrnu! Fast var það en Aníta Dögg hefði kannski mátt vera aðeins betur staðsett.
Stjarnan svarar aftur strax og núna er staðan ekkert svo þægileg fyrir Blika. Hún var það ekki lengi.
Við þurftum eitt beint úr aukaspyrnu! Andrea Mist Pálsdóttir þrumaði þessu bara í markmannshornið ??????? pic.twitter.com/DwU8aEvYaX
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
Gult spjald: Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
MARK!Breiðablik í flottri sókn. Hrafnhildur Ása fær skotfæri í teignum en skot hennar fer í varnarmann. Svo fellur boltinn fyrir Öglu Maríu sem smellhittir hann beint upp í þaknetið.
Staðan orðin þægileg fyrir Blika.
Agla María Albertsdóttir kemur Blikum tveimur mörkum yfir á ný! pic.twitter.com/bvLUCv3kGG
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
MARK!Stoðsending: Hannah Sharts
Hannah Sharts fær boltann aftur eftir að hún reyndi langt innkast. Hún á svo flotta fyrirgjöf sem Caitlin Cosme skallar í netið. Hún vann baráttuna við Ástu Eir, sem skoraði rétt áðan.
Þetta var gott svar hjá Stjörnunni!
Stjarnan gefst ekki upp. Caitlin Cosme minnkar muninn með fínum skalla ? pic.twitter.com/fqZnC9fF4a
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
MARK!Þetta var áhugavert mark, svo ekki sé meira sagt. Ekki oft sem maður sér miðvörð skjóta svona. Ásta fær boltann á teignum eftir hornspyrnu og lætur bara vaða. Hár bolti og það kemur mikill sveigur á hann. Endar á því að fara yfir Auði og í netið.
Gott skot hjá miðverðinum!
Mjööög skemmtileg afgreiðsla hjá Ástu Eir í öðru marki Blika! Breiðablik leiðir 0-2 í Garðabænum ????? pic.twitter.com/yMARHaVnSa
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
MARK!Stoðsending: Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
Gestirnir geysast upp í sókn og er Hrafnhildur Ása með boltann úti vinstra megin. Hún kemur honum fyrir á Birtu sem klárar ágætlega. Boltinn lekur einhvern veginn inn.
Ekki var þetta nú byrjunin sem Stjarnan hafði óskað sér.
Þetta var ekki lengi gert! Birta Georgsdóttir kemur Breiðablik yfir eftir rétt rúmlega 40 sekúndur ???? pic.twitter.com/pUViTSBUGg
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 19, 2024
Ef þessi leikur fer í vítaspyrnukeppni, þá verður þetta ansi langt kvöld...




1. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
21. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
28. Birta Georgsdóttir

1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir
16. Caitlin Meghani Cosme
21. Hannah Sharts
22. Esther Rós Arnarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
26. Andrea Mist Pálsdóttir
Síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum kvenna fer fram á sunnudaginn kl. 19:30 þar sem Stjarnan tekur á móti Breiðablik. Hvaða lið kemst áfram í 8-liða úrslit? ????? pic.twitter.com/gO6qkkuQgD
— Mjólkurbikarinn (@mjolkurbikarinn) May 17, 2024
Engin úr Stjörnunni komst í hópinn að þessu sinni.
Tindastóll 1 - 2 Þór/KA
Grótta 1 - 3 Keflavík
Grindavík 2 - 2 ÍA
Valur 8 - 0 Fram
Afturelding 1 - 0 Víkingur R.
FH 3 - 2 FHL
Þróttur R. 5 - 0 Fylkir




('112)
('64)
('64)
('64)
('78)
('64)
('64)
('78)
('64)
('112)















