Risaverðmiði á Isak sem er á óskalista Chelsea - Bayern ætlar að reyna við Onana - Áhugi frá Sádi-Arabíu á Garnacho
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 0
4
Víkingur R.
Besta-deild karla
KR
LL 2
2
Fylkir
Fram
1
1
ÍA
Guðmundur Magnússon '65 1-0
1-1 Viktor Jónsson '76
21.05.2024  -  19:15
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Það blæs töluvert, og skúrir af og til
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 787
Maður leiksins: Árni Marinó Einarsson (ÍA)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f) ('86)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson ('69)
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson ('77)
17. Adam Örn Arnarson
23. Már Ægisson
28. Tiago Fernandes

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
15. Breki Baldursson
16. Viktor Bjarki Daðason ('77)
25. Freyr Sigurðsson ('86)
26. Aron Kári Aðalsteinsson
71. Alex Freyr Elísson ('69)

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Ingi Rafn Róbertsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Adam Örn Arnarson ('7)
Kyle McLagan ('31)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Tréverkið og Árni Marinó
Hvað réði úrslitum?
Það var tréverkið og Árni Marinó. Þetta var gríðarlega opinn leikur, færi á báða bóga og í raun ótrúlegt að það hafi ekki verið skorað fleiri mörk. Árni Marinó á síðan algjörlega sturlaða vörslu þegar Viktor Bjarki er í dauðafæri og lokaspark leiksins endar með að Árni ver.
Bestu leikmenn
1. Árni Marinó Einarsson (ÍA)
Árni átti hörku leik og þessi markvarsla í lokin er algjört æði. Fyrir hana þá hefði ég vilja velja tréverkið mann leiksins, en Árni átt líka nokkrar aðrar góðar vörslur.
2. Fred Saraiva (Fram)
Þetta var rosalega erfitt val, þar sem nokkrir koma til greina. Fred var valinn maður leiksins á vellinum, hann á stoðsendingu og var flottur í leiknum þannig ég gef honum þetta. Honorable mentions: Magnús Ingi, Gummi Magg, Viktor Jóns og Hinrik Harðars
Atvikið
Varslan hjá Árna Marinó, það var bara svaka moment. Má lesa um það hér fyrir ofan.
Hvað þýða úrslitin?
Fram er í 4. sæti deildarinnar eftir 7 leiki með 12 stig. ÍA er í 6. sæti með 10 stig.
Vondur dagur
Greyið stangirnar upp í Úlfarsárdal. Þær eru líkast til ennþá að hristast því ég er einfaldlega ekki með tölu á því hversu oft var skotið þær. Enginn leikmaður sem átti eitthvað sérstaklega slæman dag, bara margir óheppnir að hafa ekki sett boltan réttu megin við tréverkið.
Dómarinn - 9
Vel dæmt, gulu spjöldin rétt. Leyfði leiknum að fljóta vel og það var harka í leiknum þannig þetta var alls ekki auðveldur leikur að dæma.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Rúnar Már S Sigurjónsson ('56)
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson ('85)
13. Erik Tobias Sandberg
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason ('46)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
5. Arnleifur Hjörleifsson
7. Ármann Ingi Finnbogason
17. Ingi Þór Sigurðsson ('46)
18. Guðfinnur Þór Leósson ('56)
22. Árni Salvar Heimisson ('85)
23. Hilmar Elís Hilmarsson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Albert Hafsteinsson
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Erik Tobias Sandberg ('21)
Arnór Smárason ('24)
Dean Martin ('88)
Steinar Þorsteinsson ('91)

Rauð spjöld: