Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Afturelding
1
0
Grindavík
Harpa Karen Antonsdóttir '74 1-0
23.05.2024  -  19:15
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild kvenna
Dómari: Przemyslaw Janik
Áhorfendur: 325
Byrjunarlið:
12. Elaina Carmen La Macchia (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
6. Anna Pálína Sigurðardóttir ('83)
9. Katrín Rut Kvaran ('62)
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f)
15. Snæfríður Eva Eiríksdóttir
16. Saga Líf Sigurðardóttir
18. Harpa Karen Antonsdóttir ('78)
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
24. Ariela Lewis
26. Þorbjörg Jóna Garðarsdóttir

Varamenn:
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
8. Sigrún Eva Sigurðardóttir ('78)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir ('83)
13. Katrín S. Vilhjálmsdóttir ('62)
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
23. Telma Hjaltalín Þrastardóttir

Liðsstjórn:
Perry John James Mclachlan (Þ)
Steinunn Erla Gunnarsdóttir
Alexandra Austmann Emilsdóttir
Toni Deion Pressley
Ingvar Þór Kale
Hrafnhildur Hjaltalín
Sólveig Svava Hlynsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Afturelding hirða öll 3 stigin í kvöld, ég þakka samfylgdina
83. mín
Inn:Elfa Sif Hlynsdóttir (Afturelding) Út:Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Anna borin af velli eitthver meiðsli sem hafa átt sér stað hér á ferðinni
80. mín
Þvílík varsla!! Katelyn með enn aðra vörsluna, svakalega vel gert hjá henni þar sem hún rétt náði að teygja sig fyrir skot Aftureldingar.
78. mín
Inn:Sigrún Eva Sigurðardóttir (Afturelding) Út:Harpa Karen Antonsdóttir (Afturelding)
Skorar, búið, bless Harpa Karen tekin af velli eftir að hafa skorað.
74. mín MARK!
Harpa Karen Antonsdóttir (Afturelding)
Stoðsending: Hildur Karítas Gunnarsdóttir
MARK Eftir misheppnað skot Hildar dettur boltinn vel í fætur Hörpu sem klárar sóknina vel með góðu skoti!
72. mín
Katelyn flýgiur Grinvíkingar í brasi fyrir utan teig, missa boltann og Afturelding vinnur boltann þar, langskot sem stefnir að markinu en Katelyn blakar boltanum framhjá!
67. mín
Inn:Þuríður Ásta Guðmundsdóttir (Grindavík) Út:Bríet Rose Raysdóttir (Grindavík)
Eina tvöfalda, takk! Grindvíkingar með tvöfalda skiptingu, nýta stoppin
67. mín
Inn:Aubrey Goodwill (Grindavík) Út:Mist Smáradóttir (Grindavík)
Eina tvöfalda, takk! Grindvíkingar með tvöfalda skiptingu, nýta stoppin
62. mín
Inn:Katrín S. Vilhjálmsdóttir (Afturelding) Út:Katrín Rut Kvaran (Afturelding)
Katrín inn, Katrín út
59. mín
DAUÐAFÆRI Katrín Rut kemst í ´einn á einn´færi, en Katelyn Kellogg ver hetjulega!
46. mín
Hættuleg sókn eftir 40 sek Grindvíkingar hlaupa strax í sókn en boltinn endar í markspyrnu
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
0-0 í hálfleik, veðurspáin fyrir leik eitthvað að klikka
38. mín
Uppfærsla Ekki hefur þurft mikið af uppfærslum þar sem leikurinn hefur spilast 95% á miðjunni, afar kaflaskipt en jafnframt spennandi leikur þrátt fyrir fá atvik.
31. mín
Inn:Júlía Rán Bjarnadóttir (Grindavík) Út:Júlía Ruth Thasaphong (Grindavík)
Fyrsta skipting leiksins spurning um meiðsli, ekki viss samt
23. mín
Illa nýtt færi - Afturelding Arelia enn og aftur sloppin innfyrir, gefur boltann út á Hörpu sem skýtur boltanum yfir tómt markið.
11. mín
Arelia ÆTLAR að skora Arelia með enn annað hættulega skotið sitt, þetta hlýtur nú að fara detta inn hja henni með þessu áframhaldi!
7. mín
Hættuleg sókn Arelia Lewis fær mjög góða sendingu í gegn, skýtur þéttingsfast í fjærhornið en Katelyn ver vel, horn fyrir Aftureldingu.
1. mín
Leikur hafinn
Przemyslaw Janik flautar leikinn í gang
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn
Fyrir leik
Liðin komin inn! Bæði lið gera örlitlar breytingar frá seinustu leikjum, ekkert óvenjulegt.
Fyrir leik
Grindavík Grindvíkingar hófu keppni með 1-0 tapi gegn ÍA sem framm fór á Akranesi, en komu þær svo tvíelfdar inn í leikinn í 2. umferð gegn HK þar sem Grindavík tóku öll 3 stigin með marki frá Unu Rós á 7 mínútu leiksins.

Grindavík var spáð 6. Sæti í spá leikmanna og þjálfara sem framm fór fyrri mót.

Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fyrir leik
Afturelding Aftureldingarkonur byrjuðu tímabilið að krafti þar sem þær sóttu öll 3 stigin í 2-1 sigri gegn góðu liði ÍBV. Aftureldingu var spáð 1. sæti í deildinni fyrir tímabilið og ÍBV spáð 2. sætinu í spá leikmanna og þjálfara.


Afturelding þurfti þó að deila stigum með Gróttu í seinni umferð deildarinnar þar sem staðan var 1-1 þegar flautað var til leiksloka, Gróttukonum er spáð 8. sæti í Lengjudeildinni í spá leikmanna og þjálfara.

Mynd: Raggi Óla

Fyrir leik
Komiði sæl og velkomin í beina textalýsingu frá leik Aftureldingar gegn Gríndavík.

Veður.is spáir 5-10 m/sek með 80% líkum á markaregni hér að Varmá í kvöld!
Byrjunarlið:
1. Katelyn Kellogg (m)
2. Bríet Rose Raysdóttir ('67)
4. Emma Kate Young
6. Helga Rut Einarsdóttir
10. Una Rós Unnarsdóttir (f)
11. Júlía Ruth Thasaphong ('31)
15. Tinna Hrönn Einarsdóttir
18. Ása Björg Einarsdóttir
22. Sigríður Emma F. Jónsdóttir
26. Unnur Stefánsdóttir
28. Mist Smáradóttir ('67)

Varamenn:
3. Rakel Rós Unnarsdóttir
5. Aubrey Goodwill ('67)
7. Dröfn Einarsdóttir
9. Þuríður Ásta Guðmundsdóttir ('67)
16. Lára Kristín Kristinsdóttir
19. Ragnheiður Tinna Hjaltalín
21. Birta Eiríksdóttir
23. Júlía Rán Bjarnadóttir ('31)

Liðsstjórn:
Anton Ingi Rúnarsson (Þ)
Petra Rós Ólafsdóttir
Hilmir Kristjánsson
Milan Stefán Jankovic
Karim Ayyoub Hernández

Gul spjöld:

Rauð spjöld: