Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
Besta-deild kvenna
Tindastóll
12' 0
0
Víkingur R.
Besta-deild kvenna
Fylkir
11' 0
1
Valur
Besta-deild kvenna
Breiðablik
LL 3
0
Þróttur R.
ÍBV
1
3
Grótta
0-1 Lovísa Davíðsdóttir Scheving '27
0-2 Lovísa Davíðsdóttir Scheving '51
0-3 Díana Ásta Guðmundsdóttir '93
Olga Sevcova '97 1-3
23.05.2024  -  18:00
Hásteinsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Smá austanátt en annars gott fótboltaveður. Völlur lítur vel út
Dómari: Nour Natan Ninir
Maður leiksins: Lovísa Davíðsdóttir Scheving
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
4. Alexus Nychole Knox
5. Natalie Viggiano
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('58)
9. Telusila Mataaho Vunipola
10. Kristín Klara Óskarsdóttir
11. Helena Hekla Hlynsdóttir
13. Sandra Voitane
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('80)
24. Helena Jónsdóttir ('68)

Varamenn:
12. Valentina Bonaiuto Quinones (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
7. Edda Dögg Sindradóttir
8. Lilja Kristín Svansdóttir ('68)
22. Rakel Perla Gústafsdóttir ('58)
23. Embla Harðardóttir
29. Erna Sólveig Davíðsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Jón Ólafur Daníelsson (Þ)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Guðmundur Tómas Sigfússon
Mikkel Vandal Hasling
Kolbrún Sól Ingólfsdóttir
Guðrún Ágústa Möller

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leik lokið með mjög góðum útisigri Gróttu. Skýrla kemur inn von bráðar.
97. mín MARK!
Olga Sevcova (ÍBV)
Olga með frábært mark beint úr horni. Sárabótamark.
97. mín
ÍBV fær annað horn.
96. mín
ÍBV fær horn.
96. mín
Sandra með flott skot fyrir utan sem smellur í slánni. Erna Sólveig fylgi eftir en Margrét rún í marki Gróttu sá við henni.
95. mín
Díana Ásta á skot langt fyrir utan sem Guðný á ekki í vandræðum með
93. mín MARK!
Díana Ásta Guðmundsdóttir (Grótta)
Frábær sprettur hjá Díönu sem leggur hana framhjá Guðný.
92. mín
ÍBV fékk horn sem ekkert varð úr.
90. mín
Uppbótartíminn er 6 mínútur.
90. mín
Inn:Lilja Davíðsdóttir Scheving (Grótta) Út:Arnfríður Auður Arnarsdóttir (Grótta)
90. mín
Inn:Hallgerður Kristjánsdóttir (Grótta) Út:Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)
89. mín
Kristín Klara með skot fyrir ÍBV. Hún er fædd árið 2009. Virkilega spennandi leikmaður þarna á ferð.
88. mín
Arnfríður Auður sleppur ein í gegn en Guðný sér við henni. Vel gert hjá Guðný þarna.
87. mín
ÍBV eru í erfiðleikum með að koma sér í góðar skotstöður en Grótta hefur varist þeim vel.
84. mín
ÍBV hefur verið meira með boltann í seinni hálfleik en ekki náð að skapa sér neitt að ráði.
80. mín
Inn:Erna Sólveig Davíðsdóttir (ÍBV) Út:Viktorija Zaicikova (ÍBV)
80. mín
Inn:Lilja Davíðsdóttir Scheving (Grótta) Út:Rebekka Sif Brynjarsdóttir (Grótta)
78. mín
Grótta með fína skyndisókn en Lexie bjargar.
76. mín
Ekki mikið um spil þessa stundina. ÍBV fara afar illa með boltann oft á tíðum.
69. mín
Ágætis skynisókn hjá Gróttu sem endar með skoti yfir markið frá Franciele.
68. mín
Inn:Lilja Kristín Svansdóttir (ÍBV) Út:Helena Jónsdóttir (ÍBV)
Lilja Kristín er að koma inn á í sínum fyrsta leik fyrir ÍBV. Efnilegur leikmaður hér á ferð.
65. mín Gult spjald: Franciele Cristina Soares Cupertino (Grótta)
Labbaði fyrir boltann þegar aukaspyrna var tekin. Skrýtinn dómur.
64. mín
Rakel Perla með skottilraun en boltinn yfir markið.
63. mín
Inn:Díana Ásta Guðmundsdóttir (Grótta) Út:Lilja Lív Margrétardóttir (Grótta)
58. mín
Inn:Rakel Perla Gústafsdóttir (ÍBV) Út:Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)
53. mín
Lexie með skot yfir markið.
51. mín MARK!
Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)
Lovísa skorar eftir frábæra skyndisókn! Franciela náði skot á markið en Guðný varði vel. Lovísa er aftur réttur maður á réttum stað og fylgir frábærlega á eftir.
49. mín
Gróttu stelpur að bjóða hættunni heim. Þær reyna að spila sig út frá markmanni á móti vindinum og ÍBV vinnur horn sem ekkert varð úr.
47. mín
Natalie með misheppnaða hornspyrnu en boltinn endar hjá Viktoriu sem nær skoti á markið sem lendir ofan á slánni.
46. mín
ÍBV spilar með vindi í seinni hálfleik.
46. mín
ÍBV fær horn.
45. mín
Seinni hálfleikur farinn af stað.
45. mín
Inn:Franciele Cristina Soares Cupertino (Grótta) Út:Emily Amano (Grótta)
Emily greinilega meidd.
45. mín
Hálfleikur
Grótta leiðir 0-1 í hálfleik.
45. mín
Grótta fær aukaspyrnu á eigin vallarhelmingi. Emily haltrar útaf í kvölfarið.
43. mín
Hildur Björk bjargar á línu eftir skot frá Olgu. Olga gerði virkilega vel, komst framhjá Margréti Rún og náði fínu skoti.
42. mín
Sandra með frábæran sprett upp vintri kantinn og nær góðri fyrirgjöf en Grótta bjargar á ögurstundu.
40. mín
Rebbeka Sif með skotí varnarmann úr teignum og og vinnur horn.
38. mín
Annað horn.
37. mín
Grótta vinnur horn.
35. mín
Telusila með frábæra fyrirgjöf beint á hausinn á Olgu sem nær góðum skalla en boltinn í stöngina.
33. mín
Sandra í góðu færi eftir frábæra sendingu frá Natalie en hún skýtur beint á markmanninn sem grípur boltann.
27. mín MARK!
Lovísa Davíðsdóttir Scheving (Grótta)
Stoðsending: Rebekka Sif Brynjarsdóttir
ÍBV missir boltann illa á miðjunni og Grótta vinnur boltann. Þær koma sér skotfæri og boltinn smellur í stönginni en Lovísa gerir velog fylgir skotinu eftir
26. mín
ÍBV er aðeins að sækja í sig veðrið.
24. mín
Natalie með fyrirgjöf en vörn Gróttu á ekki í vandræðum með hana.
23. mín
Grótta í upphlaupi en Lexie gerir vel í vörn ÍBV og kemur boltanum í burtu.
21. mín
Lovísa kemur sér í færi og nær skot á markið en Guðný ver i horn.
20. mín
Guðný afleidda sendingu beint á miðjumann Gróttu en þær ná ekki að skapa sér neitt.
16. mín
Emilyu með skot langt utan af velli rétt yfrir markið.
15. mín
Hornið endaði með skoti út fyrir alheimsmörkin.
14. mín
Olga sevcova gerir vel í liði ÍBV. Leikur á varnarmann og kemur sér í ágætis skotfæri en markvörrður Gróttu ver í horn.
13. mín
Emily fær höfuðhögg og leikur stöðvast.
8. mín
Stutt horn hjá Gróttu og boltinn berst á Rebekku sem á skot en Guðný ver aftur.
7. mín
Skot á markið frá Lovísu Davíðsdóttir en Guðný varði vel.
6. mín
Grótta með fyrstu skottilaun leiksins.
5. mín
Jafnræði fyrstu mínúturnar. Mikið fram og til baka. Búið að bæta í vindinn.
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Gengið til þessa Leikurinn í dag er í 3. umferð Lengjudeildarinnar.

Heimakonur í ÍBV sem féllu úr Bestu-deildinni í fyrra hafa farið afar illa af stað í sumar og eru stigalausar á botninum. Eina liðið án stiga.

Þær byrjuðu á 2 - 1 útitapi gegn Aftureldingu í Mosfellsbænum 5. maí og í síðustu umferð töpuðu þær úti gegn ÍR, 2 - 0 en sá leikur var fyrir 10 dögum síðan.

Gestirnir í Gróttu hafa farið betur af stað og hafa gert jafntefli í báðum sínum leikjum. Fyrst 3 - 3 gegn HK 7. maí síðastliðinn og svo 1 - 1 gegn Aftureldingu 13. maí.
Úr leik ÍBV gegn ÍR í Breiðholtinu. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarateymið Nour Natan Ninir dæmir leikinn í dag. Hann er með Abdelmajid Zaidy og Hugo Miguel Borges Esteves sér til aðstoðar á línunum.
Nour Natan Ninir dæmir leikinn í dag. | Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Leikdagur í eyjum Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum.

Hér mætast ÍBV og Grótta í Lengjudeild kvenna í dag en leikurinn hefst 18:00.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
1. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
6. Telma Sif Búadóttir
8. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('90)
10. Rebekka Sif Brynjarsdóttir ('80)
13. Emily Amano ('45)
18. Kolbrá Una Kristinsdóttir
20. Sigrún Ösp Aðalgeirsdóttir (f)
21. Hildur Björk Búadóttir
24. Lovísa Davíðsdóttir Scheving ('90)
25. Lilja Lív Margrétardóttir ('63)

Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted (m)
3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
4. Hallgerður Kristjánsdóttir ('90)
15. Elvý Rut Búadóttir
19. Díana Ásta Guðmundsdóttir ('63)
27. Franciele Cristina Soares Cupertino ('45)
39. Lilja Davíðsdóttir Scheving ('80) ('90)

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Magnús Örn Helgason
Viktor Steinn Bonometti
Jóna Guðrún Gylfadóttir
Simon Toftegaard Hansen

Gul spjöld:
Franciele Cristina Soares Cupertino ('65)

Rauð spjöld: