Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Fjölnir
3
1
Þróttur R.
Guðmundur Karl Guðmundsson '52 1-0
Axel Freyr Harðarson '57 2-0
Máni Austmann Hilmarsson '72 , víti 3-0
3-1 Izaro Abella Sanchez '74
23.05.2024  -  18:00
Egilshöll
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 402
Maður leiksins: Axel Freyr Harðarson (Fjölnir)
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson
4. Júlíus Mar Júlíusson
5. Dagur Austmann ('42)
7. Dagur Ingi Axelsson ('72)
9. Máni Austmann Hilmarsson ('86)
10. Axel Freyr Harðarson
14. Daníel Ingvar Ingvarsson ('86)
22. Baldvin Þór Berndsen
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f)
88. Kristófer Dagur Arnarsson

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
2. Mikael Breki Jörgensson
8. Óliver Dagur Thorlacius
11. Jónatan Guðni Arnarsson ('86)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('42)
20. Bjarni Þór Hafstein ('72)
27. Sölvi Sigmarsson ('86)
37. Árni Steinn Sigursteinsson

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Sara Kristín Víðisdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Markmanna skrípalæti í Egilshöllinni
Hvað réði úrslitum?
Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik þar sem bæði lið höfðu fengið fín færi. Þá koma Fjölnismenn sterkari út í seinni hálfleikinn og eru fljótir að komast í 1-0. Það sem gerir svo út um leikinn eru agaleg mistök hjá Þórhalli Ísak markverði Þróttara sem reynir að leika á Axel Frey. Axel hirðir þá bara boltan af honum og setur boltan í opið markið. Það komu svo tvö önnur mörk en þetta 2-0 mark var það sem réði úrslitunum.
Bestu leikmenn
1. Axel Freyr Harðarson (Fjölnir)
Skorar mark þar sem hann var mjög áræðinn eins og ég lýsti hér fyrir ofan. Hann var svo mjög stór hluti af sóknarleik Fjölnis og kom sér í nokkur önnur færi þar sem hann hefði getað sett fleiri með smá heppni.
2. Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
Fyrirliðinn stóð fyrir sínu og það var oft erfitt fyrir Þróttara að komast framhjá honum. Markið sem hann skoraði var frekar laglegt líka og kom Fjölnismönnum á bragðið.
Atvikið
Þar sem ég er búinn að skrifa nóg um annað mark Fjölnis. Þá ætla ég að velja markið sem Þróttarar skora. Frekar meinlaust skot sem kemur vel fyrir utan teiginn. Halldór sem var búinn að vera mjög góður í leiknum ætlar þá að grípa boltan en missir einbeitinguna eða eitthhvað því boltinn lekur bara í gegnum hendurnar á honum og rúllar inn.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnismenn fara upp í 1. sæti og erum 10 stig. Öll önnur lið eiga þó eftir að spila í þessari umferð. Þróttarar eru enn í 11. sæti með 1 stig.
Vondur dagur
Þórhallur Ísak Guðmundsson markvörður Þróttara mun líkast til ekki sofa vel. Vond mistök í marki númer 2.
Dómarinn - 7
Bara ágætlega dæmdur leikur, ég held að vítadómurinn sé réttur. Eini stóri dómurinn sem ég var ósammála var þegar Þórhallur fær gult spjald, en hann er bara á undan í boltan þar. Annað sem ég var ósammála var bara smávægilegt. Heilt yfir fín frammistaða.
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson
7. Sigurður Steinar Björnsson
14. Birkir Björnsson
19. Ísak Daði Ívarsson ('63)
25. Hlynur Þórhallsson
26. Samúel Már Kristinsson
77. Cristofer Rolin ('51)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('63)

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
9. Viktor Andri Hafþórsson
17. Izaro Abella Sanchez ('63)
20. Viktor Steinarsson
21. Brynjar Gautur Harðarson
22. Kári Kristjánsson ('63)
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('51)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Bjarki Reyr Jóhannesson

Gul spjöld:
Þórhallur Ísak Guðmundsson ('29)
Ísak Daði Ívarsson ('35)
Sigurður Steinar Björnsson ('76)

Rauð spjöld: