Smith Rowe og Nelson á förum - Chelsea náði samkomulagi við Aston Villa - Úrvalsdeildarfélög keppast um Abraham - Arsenal vill Nico Williams -...
Afturelding
1
1
Grindavík
Aron Elí Sævarsson '6 , misnotað víti 0-0
0-1 Dagur Ingi Hammer Gunnarsson '55
Elmar Kári Enesson Cogic '61 1-1
25.05.2024  -  13:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Vindasamt en sú gula lætur sjá sig
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Einar Karl Ingvarsson
Byrjunarlið:
12. Birkir Haraldsson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson ('88)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson ('68)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Elmar Kári Enesson Cogic
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon ('68)

Varamenn:
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('68)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Valgeir Árni Svansson
26. Sævar Atli Hugason ('88)
28. Sigurpáll Melberg Pálsson
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('68)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Afturelding og Grindavík enn í leit að fyrsta sigrinum
Hvað réði úrslitum?
Afturelding var hættulegri aðilinn í leiknum og fengu nóg af góðum færum. Vítaklúður og dauðafæri sem heimamenn klikkuðu á hefðu átt að skila sigrinum. Engu að síður voru Grindvíkingar þéttir og góðir varnarlega.
Bestu leikmenn
1. Einar Karl Ingvarsson
Fyrirliðinn flottur í dag, átti skot í stöng lengst utan af velli og frábæra stoðsendingu. Einnig góður varnarlega.
2. Christian Bjarmi Alexandersson
Engir tveir yfirburðar í leiknum en Christian Bjarmi byrjaði í vinstri bakverði og dekkaði Elmar Kára einn besta leikmann deildarinnar og lokaði vel á hann. Fyrsti leikur sem hann byrjar í meistaraflokki en hann er einungis fæddur árið 2007, mjög flottur í dag.
Atvikið
Vítaklúðrið á 6. mínútu. Aron Elí tók slaka spyrnu sem Ingólfur las. Dýrt klúður eftir á séð.
Hvað þýða úrslitin?
Bæði lið eru enn að leita af sínum fyrsta sigri í Lengjudeildinni. Afturelding er í 11. sæti með tvö stig en Grindavík í því níunda með 3 stig.
Vondur dagur
Andri Freyr átti ótrúlegt klúður í upphafi seinni hálfleiks. Nánast opið mark og hann þrusar yfir, Aron Elí átti einnig dýrt klúður í vítaspyrnunni.
Dómarinn - 7
Arnar Ingi Ingvarsson og félagar heilt yfir fínir í dag. Lítið af vafaatriðum, á köflum fannst mér hann flauta of mikið. Spurning með rangstöðudóminn þegar Andri Freyr sleppur í gegn, það var a.m.k. mjög tæpt.
Byrjunarlið:
2. Hrannar Ingi Magnússon ('91)
5. Eric Vales Ramos
8. Josip Krznaric
10. Einar Karl Ingvarsson
11. Símon Logi Thasaphong ('74)
18. Christian Bjarmi Alexandersson
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('74)
23. Matevz Turkus
24. Ingólfur Hávarðarson
26. Sigurjón Rúnarsson
30. Ion Perelló ('81)

Varamenn:
1. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
16. Dennis Nieblas ('91)
17. Hassan Jalloh ('74)
21. Marinó Axel Helgason
38. Andri Karl Júlíusson Hammer
44. Helgi Hafsteinn Jóhannsson ('81)
77. Kwame Quee ('74)
80. Eysteinn Rúnarsson

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Jósef Kristinn Jósefsson
Beka Kaichanidis
Lárus Orri Ólafsson
Jón Aðalgeir Ólafsson

Gul spjöld:
Matevz Turkus ('27)
Brynjar Björn Gunnarsson ('90)
Christian Bjarmi Alexandersson ('96)

Rauð spjöld: