Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
Þór
1
1
Keflavík
0-1 Mamadou Diaw '40
Árni Elvar Árnason '79 1-1
25.05.2024  -  14:00
VÍS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 16 gráður og glampandi en vindasamt
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Maður leiksins: Mamadou Diaw (Keflavík)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Birkir Heimisson
7. Rafael Victor
9. Alexander Már Þorláksson ('46)
10. Aron Ingi Magnússon
19. Ragnar Óli Ragnarsson
21. Sigfús Fannar Gunnarsson
22. Egill Orri Arnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
24. Ýmir Már Geirsson ('46)
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson ('46)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Árni Elvar Árnason ('46)
14. Einar Freyr Halldórsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Konráð Grétar Ómarsson

Gul spjöld:
Bjarki Þór Viðarsson ('47)
Ragnar Óli Ragnarsson ('66)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Flautað til leiksloka. Stig á hvort lið. Viðtöl og skýrsla kemur inn á síðuna síðar í kvöld
93. mín
Birkir með skot í vegginn
92. mín Gult spjald: Nacho Heras (Keflavík)
Aukaspyrna á hættulegum stað!
88. mín
Aron Birkir kýlir boltann frá og virðist kýla mann úr hvoru liði í leiðinni. leikurinn stopp. Árni Elvar og Nacho láu stutt. eru staðnir á fætur og klárir í slaginn
87. mín
Keflavík fær hornspyrnu
84. mín
Þetta er endana á milli þessa stundina. Diaw kemst í gott færi en Birgir Ómar bjargar í horn.
82. mín
Inn:Stefán Jón Friðriksson (Keflavík) Út:Frans Elvarsson (Keflavík)
Nacho kominn með bandið
81. mín
Þór fær aukaspyrnu Kominn kraftur í Þórsarana eftir markið. Aron Ingi fær boltann og á misheppnað skot vel framhjá.
79. mín MARK!
Árni Elvar Árnason (Þór )
STÓRKOSTLEGT MARK! Boltinn dettur fyrir Árna í D-boganum. Dettur illa fyrir hægri fótinn hans en einvhernvegin tekst honum að skjíota með hægri og smellir boltanum í netið.
78. mín
Valur Þór Hauksson og Aron Birkir skella saman og Valur dæmdur brotlegur.
77. mín
Kári Sigfússon með skot sem fer af varnarmanni og rétt yfir.
76. mín Gult spjald: Dagur Ingi Valsson (Keflavík)
74. mín
Ásgeir Helgi með skallann en hann hittir boltann ekki nægilega vel og hann fer hátt yfir úr góðu færi.
71. mín
Inn:Kári Sigfússon (Keflavík) Út:Sami Kamel (Keflavík)
66. mín Gult spjald: Ragnar Óli Ragnarsson (Þór )
Fær loksins spjald fyrir mótmæli. Búinn að fá tvisvar sinnum tiltal vegna mótmæla
64. mín
Inn:Valur Þór Hákonarson (Keflavík) Út:Ari Steinn Guðmundsson (Keflavík)
63. mín Gult spjald: Mamadou Diaw (Keflavík)
63. mín
ÁsgeirPáll Magnússon fer af fullum krafti inn í Sigfús Fannar og Þórsarar vilja fá víti en ekkert dæmt
57. mín
Birkir Heimisson með hörku skot sem Ásgeir gerir vel í að verja
55. mín
Ingimar Arnar með skot en boltinn fer rétt framhjá
52. mín
Keflavík fær hornspyrnu
47. mín Gult spjald: Bjarki Þór Viðarsson (Þór )
Sýnist Bjarki fjá spjald fyrir aðsparka boltanum í burtu
46. mín
Inn:Árni Elvar Árnason (Þór ) Út:Alexander Már Þorláksson (Þór )
Tvöföld breyting hjá Þór í hálfleik
46. mín
Inn:Birgir Ómar Hlynsson (Þór ) Út:Ýmir Már Geirsson (Þór )
Tvöföld breyting hjá Þór í hálfleik
46. mín
Síðari hálfleikur kominn af stað
45. mín
Hálfleikur
+1 Gestirnir með forystuna í hálfleik eftir að heimamenn byrjuðu leikinn mun betur!
44. mín
Dagur Ingi Valsson kemst í gegn og reynir að komast framhjá Aroni Birki en hann er á undan í boltann.
40. mín MARK!
Mamadou Diaw (Keflavík)
Stoðsending: Sami Kamel
MAAAARK! Sami Kamel vinnur boltann á stórhættulegum stað og sendir Diaw í gegn sem gerir vel að koma boltanum framhjá Aroni.
39. mín
Alexander Már með skalla yfir markið
34. mín Gult spjald: Ásgeir Helgi Orrason (Keflavík)
Braut á Ingimar sem var á leið í skyndisókn
33. mín
Mamadou Diaw reynir viðstöðulaust skot en hittir boltann mjög illa og hann fer langt framhjá.
31. mín
Egill Arnar með góðan sprett. Ásgeir virðist þó vera komast íboltann en honum tekst ekki að ná valdi á honum en þetta rennur síðan út í sandinn.
25. mín
Hætta! Egill Orri ætlar að hreinsa frá en boltinn fer í átt að markinu og Aron Birkir nær að handsama boltann.
23. mín
Keflvíkingar aðeins farnir að sækja í sig veðrið. áttu hér nokkur skot að marki sem vörn Þórs tók og boltinn endar í horn
18. mín
Keflavík fær hornspyrnu Frans Elvarsson aleinn inn á teignum en skallar boltann yfir!
16. mín
Mamadou Diaw að sleppa einn í gegn en hann er dæmdur rangstæður.
16. mín
INGIMAR! Egill Orri Arnarsson með fyrirgjöf á Ingimar sem hittir boltann ekki úr dauðafæri!
13. mín
Ingimar Arnar vinnur boltann í baráttunni við Ásgeir Orra eftir vandræðagang Keflvíkinga. Boltinn fer í átt að markinu en Ásgeir Helgi Orrason nær að bjarga í horn
12. mín
Tvö tækifæri fyrir Keflvíkinga hér strax í kjölfarið en algjörir æfingaboltar fyrir Aron Birki.
12. mín
Sami Kamel kemst í færi en Aron Birkir ver vel
11. mín
Ingimar Arnar með glæsilegan sprett inn á teiginn og fellur. Menn í stúkunni vilja fá vítaspyrnu en ekkert dæmt
9. mín
Dauðafæri! Rafael Victor kemst í gegn og á skot sem Ásgeir ver glæsilega í horn! Skalli framhjá eftir hornið
8. mín
Fyrirgjöf úr aukaspyrnu frá Þórsurum fer yfir allan pakkann og í markspyrnu
3. mín
Þór fær aukaspyrnu Birkir býr sig undir að gefa boltann fyrir. Hættulegur bolti en engum tekst að koma höfðinu í hann og boltinn fer beint á Ásgeir Orra í marki Keflavíkur
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er komið af stað
Fyrir leik
Liðin eru að ganga út á völl Þetta er að bresta á!
Fyrir leik
Byrjunarliðin Það eru þrjár breytingar á liði Þórs frá leiknum í Eyjum í síðustu umferð. Aron Ingi Magnússon, Sigfús Fannar Gunnarsson og Egill Orri Arnarsson koma inn í liðið fyrir Árna Elvar Árnason, Jón Jökull Hjaltason sem er í banni og Vilhelm Otto Biering Ottósson. Árni og Vilhelm eru á bekknum í dag.

Það er ein breyting á liði Keflavíkur sem vann Aftureldingu í síðustu umferð. Sindri Snær Magnússon kemur inn fyrir Stefán Jón Friðriksson sem sest á bekkinn.
Fyrir leik
Leikurinn er í beinni á Youtube
Fyrir leik
Fyrir leik
Dómrateymið Þórður Þorsteinn Þórðarson verður með flautuna hér í dag. Patrik Freyr Guðmundsson og Bergvin Fannar Gunnarsson eru honum til aðstoðar. Magnús Sigurður Sigurólason er eftirlitsmaður KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÞÞÞ
Fyrir leik
Keflavík Keflavík er aðeins með þrjú stig. Liðið tapaði fyrstu tveimur leikjunum en vann síðan Aftureldingu 3-0 í síðustu umferð.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sami Kamel skoraði tvö fyrstu mörkin sín í deildinni gegn Aftureldingu
Fyrir leik
Þór Þór er með fimm stig eftir þrjá leiki. Liðið hefur gert jafntefli í báðum útileikjum sínum, gegn Þrótti og ÍBV. Liðið sigraði Aftureldingu í Boganum 4-2 í ótrúlegum leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Sigfús Fannar innsiglaði sigur Þórs gegn Aftureldingu
Fyrir leik
Góðan daginn Verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Þórs og Keflavík. Leikurinn er í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Þetta er fyrsti leikurinn sem fram fer á VÍS Vellinum á Akureyri í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Byrjunarlið:
1. Ásgeir Orri Magnússon (m)
4. Nacho Heras
6. Sindri Snær Magnússon
7. Mamadou Diaw
8. Ari Steinn Guðmundsson ('64)
10. Dagur Ingi Valsson
22. Ásgeir Páll Magnússon
23. Sami Kamel ('71)
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
25. Frans Elvarsson (f) ('82)
26. Ásgeir Helgi Orrason

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
5. Stefán Jón Friðriksson ('82)
17. Óliver Andri Einarsson
28. Kári Sigfússon ('71)
50. Oleksii Kovtun
99. Valur Þór Hákonarson ('64)

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Hólmar Örn Rúnarsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Ásgeir Helgi Orrason ('34)
Mamadou Diaw ('63)
Dagur Ingi Valsson ('76)
Nacho Heras ('92)

Rauð spjöld: