Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
ÍA
0
1
Víkingur R.
Marko Vardic '54
0-1 Helgi Guðjónsson '56 , víti
25.05.2024  -  17:00
ELKEM völlurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Mikill vindur
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 348
Maður leiksins: Gísli Gottskálk Þórðarson (Víkingur Reykjavík)
Byrjunarlið:
Rúnar Már S Sigurjónsson ('45)
1. Árni Marinó Einarsson
3. Johannes Vall
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson ('60)
11. Hinrik Harðarson
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson ('60)
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason

Varamenn:
5. Arnleifur Hjörleifsson
7. Ármann Ingi Finnbogason
18. Guðfinnur Þór Leósson ('45)
22. Árni Salvar Heimisson ('60)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
88. Arnór Smárason ('60)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dino Hodzic
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Rúnar Már S Sigurjónsson ('38)

Rauð spjöld:
Marko Vardic ('54)
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Mjög umdeildur vítaspyrnudómur réði úrslitum á Akranesi
Hvað réði úrslitum?
Vítaspyrnu dómarinn réði þessum úrslitum þegar Daniel Dejan Djuric féll inn á teig ÍA en aðstæður á Akranesi í dag buðu ekki upp á neinn samba fótbolta. Sanngjörn niðurstaða úr leiknum í dag hefði sennilega verið bara markalaust jafntefli.
Bestu leikmenn
1. Gísli Gottskálk Þórðarson (Víkingur Reykjavík)
Gísli Gottskálk kom inn á miðsvæðið hjá Víkingum í dag og bossaði miðsvæðið gjörsamlega. Frábær leikur hjá Gísla.
2. Helgi Guðjónsson (Víkingur Reykjavík)
Helgi Guðjónsson var solid í dag og skoraði sigurmarkið í dag.
Atvikið
Vítaspyrnudómurinn umdeildi. Danijel Dejan Djuric féll eftir samskipti sín við Marko Vardic sem fékk að lýta rautt spjald í kjölfarið. Eftir að hafa séð þetta atvik aftur þá var þetta aldrei víti.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru á toppi deildarinnar sex stigum á undan Breiðablik sem á leik til góða á morgun. Skagamenn eru í því sjöunda með 10 stig.
Vondur dagur
Erlendur Eiríksson engin spurning um það. Gefur Víkingum vítaspyrnu sem tryggði þeim þrjú stigin.
Dómarinn - 4
Erlendur Eiríksson fær falleinkunn frá mér. Féll á stóra atvikinu sem réði úrslitum í þessum leik.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson ('70)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('88)
19. Danijel Dejan Djuric ('70)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason ('79)
25. Valdimar Þór Ingimundarson
27. Matthías Vilhjálmsson

Varamenn:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
5. Jón Guðni Fjóluson ('79)
8. Viktor Örlygur Andrason ('88)
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Ari Sigurpálsson ('70)
18. Óskar Örn Hauksson
23. Nikolaj Hansen ('70)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Markús Árni Vernharðsson
Aron Baldvin Þórðarson
Þórdís Ólafsdóttir

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('58)

Rauð spjöld: