Man Utd eflir leit sína að liðsstyrk - David ofarlega á blaði - Ítölsk félög vilja Greenwood - Liverpool vill Olise
Lengjudeild karla
ÍR
LL 3
1
Fjölnir
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 1
1
Þróttur R.
Lengjudeild karla
Afturelding
LL 0
3
ÍBV
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 2
1
Breiðablik
Stjarnan
5
0
KA
Örvar Eggertsson '3 1-0
Emil Atlason '11 2-0
Emil Atlason '48 3-0
Helgi Fróði Ingason '74 4-0
Róbert Frosti Þorkelsson '77 5-0
26.05.2024  -  17:00
Samsungvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Sól 16° smá vindur. Sumarið er komið
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 603
Maður leiksins: Óli Valur Ómarsson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
4. Óli Valur Ómarsson
5. Guðmundur Kristjánsson (f) ('72)
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Örvar Eggertsson ('86)
8. Jóhann Árni Gunnarsson ('79)
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason ('72)
32. Örvar Logi Örvarsson
35. Helgi Fróði Ingason ('79)
80. Róbert Frosti Þorkelsson

Varamenn:
13. Mathias Rosenörn (m)
9. Daníel Laxdal ('72)
10. Hilmar Árni Halldórsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson ('79)
30. Kjartan Már Kjartansson ('79)
37. Haukur Örn Brink ('72)
39. Elvar Máni Guðmundsson
41. Alexander Máni Guðjónsson ('86)

Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)
Davíð Sævarsson
Björn Berg Bryde
Rajko Stanisic
Egill Atlason
Hákon Ernir Haraldsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Gönguferð í Garðabæ
Hvað réði úrslitum?
Stjörnumenn mættu til leiks og unnu frekar sjálfkrafa þar sem KA menn gerðu það ekki. Stjörnu liðið spilaði með ákefð og var á undan í alla seinni bolta í leiknum. Þeir voru ákveðnir í sóknarleik sínum og leyfðu lítið varnarlega. Svarið frá norðanmönnum var lítið sem ekki neitt og munurinn hefði einfaldlega bara getað verið stærri.
Bestu leikmenn
1. Óli Valur Ómarsson (Stjarnan)
Það er úr rosalega mörgum að velja því það voru margir Stjörnumenn bara rosalega góðir í þessum leik og því í raun ekkert val rangt. Óli verður fyrir valinu hjá mér því hann einfaldlega tætti í sig vinstri hliðina hjá vörn KA. Hann kom ekki beint að neinum mörkum Stjörnunar en mig minnar að hann átti svokallað 'hockey assist' í 2-3 mörkum liðsins.
2. Emil Atlason (Stjarnan)
Eins og ég segi margir góðir en þegar framherji skorar 2 mörk þá er eiginlega sama hvað hann gerði í leiknum, hann á góðan leik. Emil gerði samt ýmislegt annað en að skora þessi 2 mörk og hann heldur áfram góðu gengi á heimavelli.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins kom eftir 3 mínútur og maður sá eiginlega strax hvað stefndi í úr því. KA liðið tapar boltanum á eigin vallarhelmingi og eru svo alveg út úr 'shape' þegar þeir reyna að bregðast við því og úr verður mark.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan fer alla leið upp í 4. sætið og er með 13 stig. KA er enn í 11. sæti með 5 stig og hafa nú fengið flest mörk á sig í deildinni eða 20 stykki.
Vondur dagur
Mig langar næstum að telja upp hvern einasta mann í KA liðinu í dag, starfsmenn á hliðarlínu með. Liðið varðist hörmulega sem heild, þeir voru alltaf á eftir í 50/50 boltum og náðu aldrei seinni boltanum. Það var síðan rosalega oft sem sendingar voru að klikka illa, og þegar liðið komst í góðar stöður var lítil sem engin ákefð í að drulla boltanum yfir línuna. Ég ætla þó að fá að nefna nokkra leikmenn. Birgir Baldvinsson var að spila hafsent í dag sem er ekki hans staða sem sást greinilega. Hann var ýtrekað ekki í stöðu og hann réði ekkert við það þegar Stjörnuliðið setti bolta bakvið hann trekk í trekk. Ingimar Stöle var í vinstri bakverðinum hliðiná honum og annað hvort var hann svo ofarlega að hann gat ekkert hjálpað Birgi eða þegar hann var nógu neðarlega til að hjálpa þá voru ljósin bara slökkt. Daníel Hafsteinsson átti síðan ekki góðan leik sóknarlega en hann er lykilmaður í uppspili KA. Sendingarnar hjá honum í dag fóru alltof oft ekki þangað sem hann ætlaði sér og norðanmenn búast við meira frá honum.
Dómarinn - 8
Maður tók lítið eftir Arnari í dag, var bara að fatta það núna þegar ég þarf að skrifa um hann að það kom ekki einu sinni spjald í leiknum. Spurning hvort Stjarnan hefði átt að fá vítaspyrnu en dómarinn hafði allavega engin áhrif á úrslitin í þessum leik.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
4. Rodrigo Gomes Mateo
7. Daníel Hafsteinsson ('76)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('64)
14. Andri Fannar Stefánsson ('54)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('76)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('54)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason ('54)
8. Harley Willard
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('54)
18. Hákon Atli Aðalsteinsson ('76)
23. Viðar Örn Kjartansson ('64)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('76)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen

Gul spjöld:

Rauð spjöld: