Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Þróttur R.
5
0
ÍR
Sigurður Steinar Björnsson '21 1-0
Kári Kristjánsson '37 2-0
Ísak Daði Ívarsson '54 3-0
Kári Kristjánsson '74 4-0
Jorgen Pettersen '77 5-0
31.05.2024  -  19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hellidemba
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Kári Kristjánsson
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson
7. Sigurður Steinar Björnsson ('79)
14. Birkir Björnsson ('90)
19. Ísak Daði Ívarsson ('72)
22. Kári Kristjánsson ('79)
25. Hlynur Þórhallsson
26. Samúel Már Kristinsson
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('46)

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
9. Viktor Andri Hafþórsson ('72)
10. Guðmundur Axel Hilmarsson ('46)
17. Izaro Abella Sanchez ('79)
20. Viktor Steinarsson ('90)
24. Daníel Karl Þrastarson
99. Kostiantyn Iaroshenko ('79)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Stefán Þórður Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Bjarki Reyr Jóhannesson

Gul spjöld:
Birkir Björnsson ('48)
Guðmundur Axel Hilmarsson ('70)
Viktor Andri Hafþórsson ('87)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: ÍR niðurlægðir í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
ÍR mættu ekki til leiks í raun. Þróttur mikið mikið betri og áttu sinn besta leik í sumar. Fyllilega verðskuldað.
Bestu leikmenn
1. Kári Kristjánsson
Hann er uppalinn Þróttara og því extra gíraður í að vinna fyrsta leikinn, skorar tvö mörk og var sífellt ógnandi.
2. Jörgen Pettersen
Skorar fimmta markið og var sífellt að berjast um bolta á vellinum. Einstaklega góður leikur hjá Norska prinsinum.
Atvikið
Færið sem Sæmundur fær hefði getað breytt öllu, sefur líklega ekki vel í nótt.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttarar vinna sinn fyrsta leik og fara í 4 stig í 10. sæti. ÍR eru með 5 stig í 9. sæti.
Vondur dagur
Sæmundur Sven verður að skora í færinu sínu til að jafna leikinn í 1-0, dauðafæri. Hefði þó getað sett allt ÍR liðið hingað í rauninni.
Dómarinn - 9
Ekkert við Svein að sakast í dag. Mjög flott frammistaða.
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
Stefán Þór Pálsson ('64)
4. Jordian G S Farahani
6. Kristján Atli Marteinsson
7. Aron Daníel Arnalds ('46)
8. Alexander Kostic ('72)
11. Bragi Karl Bjarkason
13. Marc Mcausland (f) ('46)
17. Óliver Elís Hlynsson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
24. Sæmundur Sven A Schepsky ('46)

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
3. Einar Karl Árnason ('72)
5. Hrafn Hallgrímsson ('46)
9. Bergvin Fannar Helgason ('46)
18. Róbert Elís Hlynsson ('64)
30. Renato Punyed Dubon
77. Marteinn Theodórsson ('46)

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sindri Rafn Arnarsson

Gul spjöld:
Ágúst Unnar Kristinsson ('9)
Bergvin Fannar Helgason ('90)

Rauð spjöld: