Rashford gæti farið frá Man Utd í janúar - Davies hefur áhuga á að fara til Liverpool - Fer Kobel til Chelsea?
Breiðablik
1
1
Víkingur R.
Jason Daði Svanþórsson '77 1-0
1-1 Gísli Gottskálk Þórðarson '92
30.05.2024  -  20:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Áhorfendur: 2215
Maður leiksins: Damir Muminovic
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson ('83)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson ('54)
11. Aron Bjarnason ('83)
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('73)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
3. Oliver Sigurjónsson ('83)
9. Patrik Johannesen ('83)
16. Dagur Örn Fjeldsted
22. Ísak Snær Þorvaldsson ('54)
24. Arnór Gauti Jónsson ('73)

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Særún Jónsdóttir
Eyjólfur Héðinsson
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson

Gul spjöld:
Höskuldur Gunnlaugsson ('58)
Viktor Örn Margeirsson ('65)
Alexander Helgi Sigurðarson ('75)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Stórmeistara skák á Kópavogsvelli
Hvað réði úrslitum?
Taktrískur leikur og einhverjir myndu sennilega kalla leiðinlegan leik. Virkilega þétt lið sem gáfu fá færi á sér en náðu bæði inn marki. Blikarnir horfa sennilega frekar í tvö töpuð stig á meðan Víkingar horfa í unnið stig úr því sem komið var.
Bestu leikmenn
1. Damir Muminovic
Var frábær í vörn Blika og var með Niko Hansen alveg á lás. Virkilega öflug frammistaða hjá Damir í kvöld og komust Víkingar lítið áleiðis fyrir utan síðustu mínútur leiksins.
2. Pálmi Rafn Arinbjörnsson
Hélt Víkingum inni í leiknum á köflum. Varði dauðafæri frá Ísaki Snær í seinni hálfleiknum og var heilt yfir bara frábær í marki Víkinga.
Atvikið
Jöfnunarmark Víkinga leit ekki vel út fyrir Anton Ara. Einnig hægt að nefna skallafærið sem Valdimar Þór fékk stuttu seinna sem hefði getað stolið þessu.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar halda í efsta sæti deildarinnar með 22 stig og Blikar eru áfram í öðru sætinu með 19 stig.
Vondur dagur
Úr því sem komið var þá verðum við því miður að setja Anton Ara hérna í kvöld. Jöfnunarmark Víkinga leit herfilega út fyrir markvörðin í kvöld sem hafði átt prýðis dag fram að þessu atviki. Fylgir því að vera markvörður að þegar þeir gera sig seka um mistök þá telur það oftast mun meira. Einnig hægt að nefna Ara Sigurpáls sem virkaði svolítið 'off his game' í kvöld.
Dómarinn - 7
Fínasta frammistaða hjá Sigurði Hirti og hans teymi. Það eru nokkur atriði sem ég væri til í að sjá aftur til að meta eins og rangstæðan á Ísak Snær. Gef teyminu solid 7 með fyrirvara um að þessar ákvarðanir hafi verið réttar.
Byrjunarlið:
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson ('76)
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
10. Pablo Punyed
17. Ari Sigurpálsson ('63)
19. Danijel Dejan Djuric ('83)
21. Aron Elís Þrándarson ('76)
23. Nikolaj Hansen (f) ('63)
24. Davíð Örn Atlason

Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson ('63)
11. Gísli Gottskálk Þórðarson ('83)
18. Óskar Örn Hauksson
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('76)
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('63)
27. Matthías Vilhjálmsson ('76)

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Benedikt Sveinsson
Rúnar Pálmarsson

Gul spjöld:
Gunnar Vatnhamar ('21)
Ari Sigurpálsson ('32)

Rauð spjöld: