Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
FH
3
3
Fram
Úlfur Ágúst Björnsson '22 , víti 1-0
Vuk Oskar Dimitrijevic '43 2-0
Sigurður Bjartur Hallsson '59 3-0
3-1 Alex Freyr Elísson '63
Böðvar Böðvarsson '79
3-2 Haraldur Einar Ásgrímsson '80
3-3 Kyle McLagan '86
31.05.2024  -  19:15
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Rigning
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 567
Maður leiksins: Kjartan Kári Halldórsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson ('83)
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('73)
33. Úlfur Ágúst Björnsson
37. Baldur Kári Helgason ('83)

Varamenn:
34. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Ólafur Guðmundsson ('73)
5. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson ('83)
11. Arnór Borg Guðjohnsen
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
25. Dusan Brkovic ('83)
27. Jóhann Ægir Arnarsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Böðvar Böðvarsson ('57)
Björn Daníel Sverrisson ('85)

Rauð spjöld:
Böðvar Böðvarsson ('79)
@saevarthor02 Sævar Þór Sveinsson
Skýrslan: Og þegar allt lék í lyndi mætti Fram til leiks
Hvað réði úrslitum?
FH voru með yfirburði fyrstu 60 mínútur leiksins. Framarar voru bitlausir fram á við en laglegt mark Alex Freys kom þeim á bragðið. Það sem fylgdi í kjölfar var lyginni líkast.
Bestu leikmenn
1. Kjartan Kári Halldórsson
Var gífurlega öflugur í dag á vinstri kantinum og ógnaði sífellt. Uppskar tvær stoðsendingar og Framarar réðu varla við hann bróðurpart leiksins
2. Haraldur Einar Ásgrímsson
Var með laglegt mark úr aukaspyrnu og tók aukaspyrnuna í jöfnunarmarki Fram. Frábær frammistaða síðasta hálftímann hjá Halla.
Atvikið
Markið hjá Alexi Freyr var atvik leiksins. Ég hélt upprunalega að mark Sigurðs Bjarts væri smiðshöggið í kistu Fram hér í kvöld, svo reyndist ekki. Eftir markið hjá Alexi sóttu Framarar í sig veðrið. Líka hægt að nefna hér seinna gula spjaldið sem Böddi fékk.
Hvað þýða úrslitin?
FH fer upp í 4. sæti deildarinnar með 14 stig en Fram heldur sér í 6. sæti með 13 stig.
Vondur dagur
FH liðið síðasta hálftímann. Þeir voru að sigla þægilegum 3-0 sigri í höfn en síðan leið manni smá eins og maður var að horfa á Space Jam eftir að Alex Freyr minnkar muninn og rauða spjaldið hjá Bödda. Þeir voru óþekkjanlegir frá því sem maður sá í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 9
Vel dæmdur leikur hjá Pétri og hans teymi. Fannst vítaspyrnudómurinn og rauða spjaldið réttur dómur
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson ('46)
5. Kyle McLagan
6. Tryggvi Snær Geirsson
7. Guðmundur Magnússon (f)
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
10. Fred Saraiva
11. Magnús Þórðarson ('46)
17. Adam Örn Arnarson
28. Tiago Fernandes ('46)
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
2. Brynjar Gauti Guðjónsson ('46)
14. Hlynur Atli Magnússon
15. Breki Baldursson
16. Viktor Bjarki Daðason ('46)
23. Már Ægisson ('46)
25. Freyr Sigurðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Hinrik Valur Þorvaldsson
Gareth Thomas Owen
Friðgeir Bergsteinsson

Gul spjöld:
Alex Freyr Elísson ('45)
Kyle McLagan ('89)
Tryggvi Snær Geirsson ('90)

Rauð spjöld: