Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Selfoss
6
1
Þróttur V.
0-1 Guðni Sigþórsson '1
Aron Fannar Birgisson '52 1-1
Þorlákur Breki Þ. Baxter '53 2-1
Aron Fannar Birgisson '62 3-1
Þorlákur Breki Þ. Baxter '67 4-1
Alexander Clive Vokes '71 5-1
Jose Manuel Lopez Sanchez '82 6-1
31.05.2024  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: Þéttur úði og rok
Dómari: Guðni Páll Kristjánsson
Áhorfendur: 298
Maður leiksins: Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('82)
4. Jose Manuel Lopez Sanchez
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Adrian Sanchez ('82)
9. Aron Fannar Birgisson ('86)
10. Þorlákur Breki Þ. Baxter ('70)
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria
18. Dagur Jósefsson
28. Eysteinn Ernir Sverrisson ('86)
45. Aron Lucas Vokes

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('82)
15. Alexander Clive Vokes ('70)
16. Daði Kolviður Einarsson ('82)
20. Elvar Orri Sigurbjörnsson ('86)
22. Einar Breki Sverrisson ('86)
23. Ari Rafn Jóhannsson
25. Sesar Örn Harðarson

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Heiðar Helguson

Gul spjöld:
Adrian Sanchez ('49)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Sex mörk í seinni hálfleik á Selfossi
Hvað réði úrslitum?
Þróttarar byrjuðu leikinn miklu betur og voru 0-1 yfir í hálfleik eftir mark á fyrstu mínútu en eftir að seinni hálfleikurinn fór af stað þá tók Selfoss yfir og völtuðu yfir Þróttara
Bestu leikmenn
1. Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
Skoraði tvö mörk og kom Selfossi á bragðið í seinni hálfleik
2. Þ. Breki Baxter (Selfoss)
Skoraði einnig tvö mörk og hann og Aron deila þessum mennleiksins eftir góða frammistöður
Atvikið
Fyrsta mark Selfoss og Arons Fannars sem koma þeim á bragðið og eftir það sáu Þróttarar varla til sólar í leiknum
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss styrkir stöðu sína á toppi deildarinnar með 13 stig en Þróttur V. detta niður í 10. sæti eftir svekkjandi stórt tap
Vondur dagur
Vondur dagur hjá Þrótturum eftir að hafa verið 0-1 yfir en fá svo sex mörk á sig í seinni hálfleik eftir góða byrjun hjá þeim
Dómarinn - 8/10
Sleppti 1-2 spjöldum í dag en annars var allt annað fínt
Byrjunarlið:
12. Benjamín Jónsson (m)
4. Hreinn Ingi Örnólfsson
8. Jón Veigar Kristjánsson ('66)
10. Guðni Sigþórsson (f)
13. Jóhannes Karl Bárðarson ('66)
19. Jón Kristinn Ingason
20. Eiður Jack Erlingsson
22. Haukur Leifur Eiríksson
29. Mirza Hasecic
33. Kostiantyn Pikul
38. Jóhann Þór Arnarsson ('66)

Varamenn:
1. Rökkvi Rafn Agnesarson (m)
3. Einar Örn Harðarson ('66)
6. Þorgeir Ingvarsson ('66) ('77)
7. Valdimar Ingi Jónsson ('77)
17. Franz Bergmann Heimisson
21. Ásgeir Marteinsson ('66)
45. Haukur Darri Pálsson

Liðsstjórn:
Gunnar Már Guðmundsson (Þ)
Gunnar Júlíus Helgason
Marteinn Örn Halldórsson
Jóhanna Erla Guðjónsdóttir

Gul spjöld:
Hreinn Ingi Örnólfsson ('41)
Haukur Leifur Eiríksson ('85)
Valdimar Ingi Jónsson ('88)
Eiður Jack Erlingsson ('92)

Rauð spjöld: