Landsliðsmaður Úsbekistan orðaður við Man City - Liverpool hafnar tilboðum í Doak - Cunha til Arsenal?
Leiknir R.
0
1
Afturelding
0-1 Oliver Bjerrum Jensen '83
31.05.2024  -  19:15
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding
Byrjunarlið:
1. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
Ósvald Jarl Traustason ('85)
4. Patryk Hryniewicki
5. Daði Bærings Halldórsson (f)
6. Andi Hoti
7. Róbert Quental Árnason
8. Sindri Björnsson ('85)
9. Róbert Hauksson
23. Arnór Ingi Kristinsson ('84)
44. Aron Einarsson ('61)
67. Omar Sowe

Varamenn:
12. Bjarki Arnaldarson (m)
10. Shkelzen Veseli ('85)
14. Davíð Júlían Jónsson ('85)
19. Jón Hrafn Barkarson ('84)
20. Hjalti Sigurðsson
22. Þorsteinn Emil Jónsson ('61)
80. Karan Gurung
92. Sigurður Gunnar Jónsson

Liðsstjórn:
Vigfús Arnar Jósefsson (Þ)
Manuel Nikulás Barriga
Halldór Geir Heiðarsson
Atli Jónasson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Róbert Quental Árnason ('47)
Daði Bærings Halldórsson ('63)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Fyrsti sigur Aftureldingar kom í Breiðholti
Hvað réði úrslitum?
Leikur sem þurfti einstaklings gæði réði þessu. Oliver Bjerrum Jensen skoraði þegar klukkan sló 83 á klukkuna með frábæru skoti þegar allt stefndi í 0-0 jafntefli. Leikurinn í kvöld bauð ekki um á mikið þótt bæði lið hafi alveg fengið sín færi.
Bestu leikmenn
1. Oliver Bjerrum Jensen (Afturelding
Oliver var flottur í kvöld og skoraði markið sem skildi liðin af.
2. Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)
Einn besti leikmaður deildarinnar að margra mati. Var allt í öllu og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar hætta skapaðist á mark Leiknis þá fór það yfirleitt í gegnum Elmar.
Atvikið
Sigurmark Leiksins upp úr hornspyrnu - Aron Jóhansson lyftir boltanum inn á teiginn og Leiknismenn komu boltanum út úr teignum en ekki langt. Boltinn datt fyrir fætur Olivers sem smurði hann í nær hornið.
Hvað þýða úrslitin?
Leiknismenn eru á botni Lengjudeildarinnar með 3.stig. Afturelding vann sinn fyrsta leik í deildinni í sumar og lyfitr liðið sér upp í 8 sæti deildarinnar og er liðið með fimm stig.
Vondur dagur
Mér fannst enginn eiga off dag eitthvað sérstaklega í kvöld. Sindri Björnsson fær þennan glugga. Ekki það að hafa verið lélegur heldur fyrir að hafa ekki náð að setja boltann í netið um miðjan seinni hálfleik en boltinn hafnaði í slánni og niður. Sindri virkilega óheppinn en ekki mikið hefur verið að falla með liðinu í byrjun móts.
Dómarinn - 8
Gunnar Freyr gerði vel í kvöld en ekki er hægt að segja að það hafi mikið reynt á tríóið í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson ('84) ('85)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson ('61)
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon ('78)

Varamenn:
12. Birkir Haraldsson (m)
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('85)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('84)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('61)
19. Sævar Atli Hugason
23. Sigurpáll Melberg Pálsson
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('78)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjartur Bjarmi Barkarson ('69)

Rauð spjöld: