Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Njarðvík
5
1
Þór
Dominik Radic '4 1-0
Kaj Leo Í Bartalstovu '21 2-0
2-1 Birkir Heimisson '62
Oumar Diouck '77 3-1
Freysteinn Ingi Guðnason '90 4-1
Oumar Diouck '93 5-1
5-1 Rafael Victor '96 , misnotað víti
31.05.2024  -  18:00
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blautt og smá blástur
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Oumar Diouck
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias ('89)
8. Kenneth Hogg (f) ('81)
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu ('81)
13. Dominik Radic
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson ('59)
19. Tómas Bjarki Jónsson

Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
4. Slavi Miroslavov Kosov
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('81)
14. Amin Cosic ('81)
16. Svavar Örn Þórðarson
20. Erlendur Guðnason ('89)
24. Hreggviður Hermannsson ('59)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Arnar Freyr Smárason
Jón Orri Sigurgeirsson
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Oumar Diouck ('38)
Joao Ananias ('51)
Kaj Leo Í Bartalstovu ('56)
Ibra Camara ('63)
Arnar Helgi Magnússon ('83)
Amin Cosic ('85)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Fimm stjörnu frammistaða hjá Njarðvík
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkingar skoruðu snemma og settu tóninn. Leiddu nokkuð sanngjarnt inn í hálfleik. Þór komu grimmari út í seinni hálfleikinn og náðu inn verðskulduðu marki. Njarðvík hinsvegar refsaði Þórsurum og náðu að snúa mómentinu sér í hag og á endanum fara með stórsigur.
Bestu leikmenn
1. Oumar Diouck
Var frábær í liði Njarðvíkinga í dag. Skoraði tvö og lagði upp að auki. Var eins og oft áður drifkraftur Njarðvíkinga á síðasta þriðjung.
2. Sigurjón Már Markússon
Fulltrúi varnarlínu Njarðvíkur í dag. Njarðvíkingar vörðust vel og í einu atviki var það Sigurjón Már sem henti sér fyrir bolta sem hefði annars sennilega endaði í netinu en hann fórnaði sér fyrir málstaðin. Dominik Radic fær líka shout fyrir sinn leik og þá sérstaklega í fyrri hálfleik.
Atvikið
Þriðja mark Njarðvíkinga. Það mark kýldi Þórsarana niður sem höfðu verið að hóta endurkomu.
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar halda í toppsætið með 13 stig á meðan Þór tapar sínum fyrsta leik í deildinni í sumar en halda í 4.sætið um stundarsakir áfram hið minnsta.
Vondur dagur
Erfitt að fara pinna einhvern niður í þennan dálk sérstaklega eftir það sem á undan er gengið. Þór spilar við meira krefjandi aðstæður en marga grunaði svo með það fyrir augum skila ég auðu hérna...
Dómarinn - 5
Það eru alveg þó nokkur atriði sem hægt er að pikka út og dómar sem maður skildi minna í. Línan var oft á flakki fannst mér en þó enginn dómur sem hafði bein áhrif á niðurstöðu leiksins.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
5. Birkir Heimisson
6. Árni Elvar Árnason
7. Rafael Victor
10. Aron Ingi Magnússon
15. Kristófer Kristjánsson ('72)
19. Ragnar Óli Ragnarsson
22. Egill Orri Arnarsson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson ('81)
24. Ýmir Már Geirsson ('81)
30. Bjarki Þór Viðarsson ('81)

Varamenn:
12. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson ('81)
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('81)
8. Jón Jökull Hjaltason
9. Alexander Már Þorláksson ('81)
21. Sigfús Fannar Gunnarsson ('72)

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Jónas Leifur Sigursteinsson
Konráð Grétar Ómarsson

Gul spjöld:
Árni Elvar Árnason ('33)
Sigurður Heiðar Höskuldsson ('34)
Kristófer Kristjánsson ('42)
Aron Ingi Magnússon ('76)

Rauð spjöld: