Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
KA
2
3
ÍA
Bjarni Aðalsteinsson '14 1-0
1-1 Hinrik Harðarson '16
1-2 Ingi Þór Sigurðsson '22
Ívar Örn Árnason '36 2-2
2-3 Arnór Smárason '42 , víti
01.06.2024  -  16:00
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Arnór Smárason
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson ('83)
4. Rodrigo Gomes Mateo ('68)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson ('64)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('68)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Sveinn Margeir Hauksson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason ('68)
8. Harley Willard
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('64)
23. Viðar Örn Kjartansson ('68)
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('83)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Petar Ivancic
Helgi Steinar Andrésson
Steingrímur Örn Eiðsson
Árni Kristinn Skaftason

Gul spjöld:
Daníel Hafsteinsson ('32)
Hrannar Björn Steingrímsson ('44)
Steingrímur Örn Eiðsson ('98)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Sjálfstraustið í molum á Brekkunni
Hvað réði úrslitum?
Ótrúlegur fyrri hálfleikur. KA kemst yfir en fær á sig mark nánast í næstu sókn og ÍA kemst síðan yfir stuttu síðar. KA náði að jafna en aftur náðu Skagamenn forystunni. Fyrir utan þessi mörk var ekkert rosalega mikið að gera hjá markmönnum beggja liða, illa farið með góðar stöður hjá KA mönnum, margar fyrirgjafir sem skiluðu engu.
Bestu leikmenn
1. Arnór Smárason
Fyrirliðinn stóð fyrir sínu á miðjunni og tryggði liðinu sigur með marki úr vítaspyrnu
2. Steinar Þorsteinsson
Einnig frábær í leiknum og með laglega stoðsendingu með kassanum á Inga Þór.
Atvikið
Arnór Smárason skoraði sigurmarkið úr vítaaspyrnu sem ÍA fékk eftir eitthvað klafs í teignum. KA menn voru allt annað en sáttir þar sem þeir töldu sig eiga að fá víti stuttu áður þegar Birgir Baldvinsson féll í teignum.
Hvað þýða úrslitin?
KA aðeins nælt í einn sigur sem kom gegn botnliði Fylkis. Gríðarlega sterkur sigur hjá ÍA eftir svekkjandi tap gegn ríkjandi meisturum í Víking.
Vondur dagur
Varnarleikur KA hefur verið í molum í sumar, virðist vera ekkert sjálfstraust í liðinu. Það er klárlega verk að vinna á Brekkunni.
Dómarinn - 4
Var ekki samkvæmur sjálfum sér. Eins og segir í 'Atvikið'. Undarlegt atvik einnig þegar Birgir virtist brjóta af sér en hann fékk síðan aukaspyrnuna.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall ('60)
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson
11. Hinrik Harðarson ('77)
13. Erik Tobias Sandberg
17. Ingi Þór Sigurðsson ('68)
23. Hilmar Elís Hilmarsson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
88. Arnór Smárason (f)

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
5. Arnleifur Hjörleifsson ('60)
7. Ármann Ingi Finnbogason ('77)
15. Gabríel Snær Gunnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson ('68)
20. Ísak Máni Guðjónsson
22. Árni Salvar Heimisson

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Dean Martin
Daníel Þór Heimisson
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon
Rúnar Már S Sigurjónsson

Gul spjöld:
Ingi Þór Sigurðsson ('11)

Rauð spjöld: