Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
KR
3
5
Valur
Aron Sigurðarson '6 1-0
Benoný Breki Andrésson '7 2-0
2-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson '12
2-2 Patrick Pedersen '31
2-3 Tryggvi Hrafn Haraldsson '33
2-4 Patrick Pedersen '37
Finnur Tómas Pálmason '61
2-5 Gísli Laxdal Unnarsson '74
Kristján Flóki Finnbogason '91 3-5
03.06.2024  -  19:15
Meistaravellir
Besta-deild karla
Aðstæður: Mikið rok og kalt, sumarið er komið
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Axel Óskar Andrésson ('86)
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
14. Ægir Jarl Jónasson ('86)
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('86)
18. Aron Kristófer Lárusson
23. Atli Sigurjónsson ('63)
30. Rúrik Gunnarsson ('38)

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson ('63)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('86)
15. Lúkas Magni Magnason ('38)
17. Luke Rae ('86)
19. Eyþór Aron Wöhler
29. Aron Þórður Albertsson ('86)

Liðsstjórn:
Gregg Ryder (Þ)
Pálmi Rafn Pálmason
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Attila Hajdu

Gul spjöld:
Axel Óskar Andrésson ('32)

Rauð spjöld:
Finnur Tómas Pálmason ('61)
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Hér varð hrun
Hvað réði úrslitum?
Eftir frábæra byrjun KR-inga þar sem þeir skoruðu í tvígang á 64 sekúndum tók við einn lélegasti kafli sem Stórveldið hefur séð. Barnalegur varnarleikur gerði Völsurum auðvelt fyrir að koma sér aftur inn í leikinn og gott betur en það. Valur hefði hæglega getað verið 6-2 yfir í hálfleik. Í síðari hálfleik komu KR-ingar skárri út en á 61. mínútu lét Finnur Tómas reka sig af velli til að gera út um allar vonir KR-inga. Frábær endurkoma hjá Völsurum en svarthvítt hrun.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Tryggvi skoraði tvö geggjuð mörk en þau hefðu hæglega getað verið fleiri. Flott dagsverk hjá Tryggva engu að síður.
2. Aron Sigurðarson
Hefði getað valið marga Valsara hér í annað sætið en Aron var langbesti leikmaður KR frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu og á þetta fyllilega skilið. Kom að öllum þremur mörkunum og sýndi frábæra takta í leiknum.
Atvikið
Seinna mark Tryggva Hrafns var einfalt. Frederik Schram með einn langan í gegn og Tryggvi sleppur í gegn og kemur Völsurum yfir.
Hvað þýða úrslitin?
KR er í 8. sæti deildarinnar með 11 stig, gæti trúað því að sætið fari að hitna undir Gregg. Valsarar eru í 3. sæti deildarinnar með 21 stig 4 stigum á eftir toppliði Víkings.
Vondur dagur
Ekki oft sem maður fær valkvíða hér, Öll varnarlína KR var í ruglinu þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Ungi bakvörður KR Rúrik Gunnarsson var klárlega ekki á sínum degi enda tekinn af velli á 38. mínútu. Finnur Tómas, reynslumeiri leikmaður lét reka sig af velli til að toppa frammistöðu sína, þeir tveir komu hvað verst út úr leiknum en Axel Óskar og Aron Kristófer áttu hvorugir stjörnuleik heldur.
Dómarinn - 7
Nokkur brot hér og þar sem hefði mátt dæma á en heilt yfir vel dæmt, KR-ingar geta ekki falið sig bakvið lélega dómgæslu í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Frederik Schram (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen ('55)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f) ('77)
11. Sigurður Egill Lárusson ('82)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('55)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f) ('77)
21. Jakob Franz Pálsson

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson ('82)
4. Elfar Freyr Helgason ('77)
16. Gísli Laxdal Unnarsson ('55)
17. Lúkas Logi Heimisson ('77)
24. Adam Ægir Pálsson ('55)
26. Ólafur Flóki Stephensen

Liðsstjórn:
Arnar Grétarsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Lúkas Logi Heimisson ('87)

Rauð spjöld: