Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Fjölnir
4
2
Njarðvík
Kristófer Dagur Arnarsson '24 1-0
1-1 Kenneth Hogg '36
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson '40 2-1
Dagur Ingi Axelsson '43 3-1
Máni Austmann Hilmarsson '52 4-1
4-2 Kaj Leo Í Bartalstovu '90
06.06.2024  -  18:00
Egilshöll
Lengjudeild karla
Aðstæður: Alltaf sama tröll blessuð blíðan í Egilshöllinni
Áhorfendur: 412
Maður leiksins: Máni Austmann Hilmarsson
Byrjunarlið:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Reynir Haraldsson ('70)
4. Júlíus Mar Júlíusson
7. Dagur Ingi Axelsson ('70)
9. Máni Austmann Hilmarsson
10. Axel Freyr Harðarson ('46)
14. Daníel Ingvar Ingvarsson
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
22. Baldvin Þór Berndsen
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('88)
88. Kristófer Dagur Arnarsson ('80)

Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
6. Sigurvin Reynisson ('70)
8. Óliver Dagur Thorlacius ('80)
11. Jónatan Guðni Arnarsson ('70)
16. Orri Þórhallsson
20. Bjarni Þór Hafstein ('46)
27. Sölvi Sigmarsson ('88)

Liðsstjórn:
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Kári Arnórsson
Einar Jóhannes Finnbogason
Erlendur Jóhann Guðmundsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Baldvin Þór Berndsen ('60)
Júlíus Mar Júlíusson ('65)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Máni Austmann show í Egilshöll
Hvað réði úrslitum?
FJölnismenn nýttu færin sín á meðan Njarðvíkingarnir gerðu það ekki. Þar liggur helsti munurinn á liðunum í dag. Fjölnir voru klínískari og ákveðnari fyrir framan markið. Hvað spilamennsku varðar var áætlega jafnt með liðum en þetta snýst um að koma boltanum í netið.
Bestu leikmenn
1. Máni Austmann Hilmarsson
Var Njarðvíkingum erfiður í dag. Lagði upp tvö mörk í fyrri áður en hann gerði svo út um leikinn í seinni. Var alltaf hætta í kringum hann á síðasta þriðjung.
2. Guðmundur Karl Guðmundsson
Fyrirliðin var öflugur í liði FJölnis í dag. Stýrði sínu liði vel í dag.
Atvikið
Tómas Bjarki brýtur af sér á gulu spjaldi og hefði hæglega geta fengið seinna gula og rautt. Reynir Haralds fer meiddur af velli eftir þessa tæklingu og Gunnar Heiðar var fljótur að kalla til varamann til að skipta Tómasi Bjarka útaf. Einnig er hægt að nefna markið hans Mána Austmann sem var afar vel gert.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir lyftir sér upp fyrir Njarðvíkinga í toppsætið með 14 stig. Njarðvíkingar fara í 2.sætið með sín 13 stig.
Vondur dagur
Oumar Diouck átti ekki góðan dag fyrir framan markið. Fékk færi en náði ekki að nýta sér þau.
Dómarinn - 4
Nokkrar áhugaverðar ákvarðanir hjá teyminu í dag. Hefði sennilega átt að koma rautt spjald í þennan leik [sjá atvik]. FJölnir vildu flagg þegar þegar Njarðvík jafnar og Njarðvíkingar vildu sjá flaggið fara á loft þegar Fjölnir kemst aftur yfir - Þau atvik eru við fyrstu sýn rétt fannst manni. Fjölnir fengu ódýr spjöld fannst manni stundum á meðan önnur brot sem manni fannst verðskulda spjald kannski frekar fengu að sleppa.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg (f)
9. Oumar Diouck
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
11. Freysteinn Ingi Guðnason ('70)
15. Ibra Camara
18. Björn Aron Björnsson ('80)
19. Tómas Bjarki Jónsson ('70)

Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
4. Slavi Miroslavov Kosov
14. Amin Cosic ('70)
16. Svavar Örn Þórðarson ('80)
20. Erlendur Guðnason
21. Alexander Freyr Sigvaldason
24. Hreggviður Hermannsson ('70)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Viktor Þórir Einarsson
Margrét Ársælsdóttir
Jaizkibel Roa Argote

Gul spjöld:
Tómas Bjarki Jónsson ('39)
Sigurjón Már Markússon ('90)

Rauð spjöld: