Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Þróttur R.
4
2
Tindastóll
0-1 Jordyn Rhodes '10
Freyja Karín Þorvarðardóttir '36 1-1
Kristrún Rut Antonsdóttir '40 2-1
Kristrún Rut Antonsdóttir '47 3-1
3-2 Birgitta Rún Finnbogadóttir '74
Kristrún Rut Antonsdóttir '76 4-2
08.06.2024  -  16:15
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Kristrún Rut Antonsdóttir
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('90)
10. Leah Maryann Pais
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('76)
12. Caroline Murray
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
4. Hildur Laila Hákonardóttir
7. Brynja Rán Knudsen ('90)
16. María Eva Eyjólfsdóttir ('76)
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir
27. Íris Una Þórðardóttir
29. Una Sóley Gísladóttir

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sierra Marie Lelii
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Árný Kjartansdóttir

Gul spjöld:
Brynja Rán Knudsen ('76)

Rauð spjöld:
@ Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Fyrsti sigur Þróttar í sumar
Hvað réði úrslitum?
Fjörugur leikur í Laugardalnum í dag! Tindastóll byrjaði mun betur og komst yfir eftir tíu mínútna leik. Þróttur vann sig hins vegar inn í leikinn og þegar leið á hálfleikinn var Þróttur vaðandi í færum. Á fjögurra mínútna kafla snéru Þróttarar leiknum við og skoruðu tvö mörk. Þróttur var því með forystuna þegar liðin gengu til búningsherbergja. Í seinni hálfleiknum byrjaði Þróttur vel og skoraði innan þriggja mínútna. Tindastóll minnkaði svo munin en Þróttur komst svo fljótt aftur í tveggja marka forystu. Þróttur átti góðan leik í dag og spilaði vel. Mikil orka og voru fastar fyrir í návígum. Þetta var svo áberandi í leiknum í dag.
Bestu leikmenn
1. Kristrún Rut Antonsdóttir
Þetta er ekki erftitt val. Skoraði þrennu í leiknum og var bara heilt yfir frábær!
2. Freyja Karín Þorvarðardóttir
Freyja var mjög góð í dag og ógnaði stöðugt. Frábært að sjá hana nýta styrk sinn til að komast framhjá leikmönnum og búa til færir fyrir samherja sína
Atvikið
Þessar fjörugu mínútur í seinni hálfleiknum þar sem Tindastóll minnkaði muninn í 3-2 en svo skoraði Þróttur strax og kom sér aftur í tveggja marka forystu.
Hvað þýða úrslitin?
Hvorugt liðið færiist um sæti og er Tindastóll enn í því 7. og Þróttur í síðasta. Þróttur minnkar hins vegar bilið á milli sæin og Fylkis niður í einungis eitt stig.
Dómarinn - 6
Svolítið kaflaskipt hjá Aðlbirni í dag. Var á köflum bara fínn en kom of oft fyrir að hann var ekki nógu samkvæmur sjálfum sér.
Byrjunarlið:
1. Monica Elisabeth Wilhelm (m)
Aldís María Jóhannsdóttir ('76)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
7. Gabrielle Kristine Johnson
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Elísa Bríet Björnsdóttir
13. Birgitta Rún Finnbogadóttir ('86)
14. Lara Margrét Jónsdóttir ('59)
27. Gwendolyn Mummert
28. Annika Haanpaa
30. Jordyn Rhodes

Varamenn:
12. Sigríður H. Stefánsdóttir (m)
2. Saga Ísey Þorsteinsdóttir ('76)
4. Birna María Sigurðardóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir ('59)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
21. Elísabet Nótt Guðmundsdóttir ('86)
23. Katla Guðný Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Halldór Jón Sigurðsson (Þ)
Murielle Tiernan
Margrét Ársælsdóttir

Gul spjöld:
Lara Margrét Jónsdóttir ('27)

Rauð spjöld: