Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Afturelding
4
3
Dalvík/Reynir
Georg Bjarnason '30 1-0
1-1 Abdeen Temitope Abdul '38
Gunnar Bergmann Sigmarsson '43 2-1
Elmar Kári Enesson Cogic '50 , víti 3-1
3-2 Abdeen Temitope Abdul '60
3-3 Amin Guerrero Touiki '75
Hrannar Snær Magnússon '82 4-3
08.06.2024  -  15:00
Malbikstöðin að Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Logn og 8° Sólin ætlar ekki að láta sjá sig
Dómari: Guðgeir Einarsson
Áhorfendur: 233
Maður leiksins: Aron Jóhannsson (Afturelding)
Byrjunarlið:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson ('86)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson ('67)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('67)
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon

Varamenn:
12. Birkir Haraldsson (m)
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('67)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('86)
26. Sævar Atli Hugason
28. Sigurpáll Melberg Pálsson
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('67)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Bjartur Bjarmi Barkarson ('76)
Aron Jóhannsson ('79)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Afturelding sigrar í leik sem þeir hefðu átt að skora 10
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn spilaðist að mestu leiti inn á vallarhelming Dalvíkur manna en það gekk erfiðlega fyrir Aftureldingu að breyta færum í mörk. Þeir komust þó á endanum í stöðuna 3-1 en þá skorti drápseðli og þeir slökuðu á. Dalvík komst þá í góðar skyndisóknir og náðu að jafna leikinn. Það þurfti svo ótrúlegan skalla frá Hrannari Snæ Magnússyni til að klára leikinn fyrir Aftureldingu.
Bestu leikmenn
1. Aron Jóhannsson (Afturelding)
Aron á stóran þátt í þremur af fjórum mörkum Aftureldingar. Afturelding dómineraði svo miðjuna í leiknum og Aron átti stóran þátt í því.
2. Abdeen Temitope Abdul (Dalvík/Reynir)
Abdeen skorar tvö og leggur upp eitt. Vörn Aftureldingar átti erfitt með hraðan í honum þegar Dalvík fór af stað í sína skyndisóknir.
Atvikið
Nikola Kristinn Stojanovic leikmaður Dalvíkur fær höfuðhögg snemma í leiknum og þarf að fara af velli í börum. Hann var svo sendur með sjúkrabíl upp á spítala þar sem þurfti að sauma skurð í hausnum. Við vonum bara að hann verði fljótur að ná sér af þessu.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding skýst upp um töfluna upp í 5. sætið með 8 stig eftir 6 leiki. Dalvík fer þá niður í 7. sætið og þeir eru með 6 stig.
Vondur dagur
Í mörkum Aftureldingar var smá kjánaskapur og sofandaháttur hjá varnarlínu Dalvíkur sem er dýrt þegar liðið er að spila gegn svona góðu liði. Hinsvegar ætla ég að nefna hann Arnar Daða Jóhannesson markmann Aftureldingar. Hann hefði getað komið í veg fyrir það að þetta væri svona jafn leikur. Hann gerir svakaleg mistök í öðru marki Dalvíkinga sem skrifast algjörlega á hann. Svo hefði hann mögulega átt að verja þriðja mark Dalvíkinga.
Dómarinn - 6
Guðgeir og hans teymi voru ekki alltaf að halda sömu línu fanns mér og Afturelding átti líkast til að fá víti í fyrri hálfleik. Vítið sem þeir dæma er hinsvegar hárrétt þannig þeir sleppa við fall einkunn.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
Nikola Kristinn Stojanovic ('19)
5. Freyr Jónsson
6. Þröstur Mikael Jónasson
15. Bjarmi Fannar Óskarsson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson ('91)
19. Áki Sölvason ('91)
21. Abdeen Temitope Abdul ('91)
23. Amin Guerrero Touiki
30. Matheus Bissi Da Silva

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
7. Björgvin Máni Bjarnason ('83)
11. Viktor Daði Sævaldsson ('91)
16. Tómas Þórðarson ('91)
25. Elvar Freyr Jónsson ('91)
26. Dagbjartur Búi Davíðsson ('19) ('83)

Liðsstjórn:
Dragan Stojanovic (Þ)
Sinisa Pavlica
Davíð Þór Friðjónsson
Aron Ingi Heiðmarsson

Gul spjöld:
Bjarmi Fannar Óskarsson ('45)
Abdeen Temitope Abdul ('51)
Rúnar Helgi Björnsson ('68)
Freyr Jónsson ('89)

Rauð spjöld: