Njarðvík
3
0
ÍR
Dominik Radic
'5
1-0
Arnar Helgi Magnússon
'21
2-0
Dominik Radic
'87
3-0
13.06.2024 - 19:15
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blæs ágætlega en sú gula lætur sjá sig við og við
Maður leiksins: Dominik Radic
Rafholtsvöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blæs ágætlega en sú gula lætur sjá sig við og við
Maður leiksins: Dominik Radic
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
7. Joao Ananias
8. Kenneth Hogg
('84)
9. Oumar Diouck
('75)
10. Kaj Leo Í Bartalstovu
13. Dominik Radic
('90)
15. Ibra Camara
19. Tómas Bjarki Jónsson
24. Hreggviður Hermannsson
('75)
Varamenn:
12. Daði Fannar Reinhardsson (m)
4. Slavi Miroslavov Kosov
('90)
11. Freysteinn Ingi Guðnason
('84)
14. Amin Cosic
('75)
16. Svavar Örn Þórðarson
('75)
18. Björn Aron Björnsson
21. Alexander Freyr Sigvaldason
Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Helgi Már Helgason
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Margrét Ársælsdóttir
Bergur Darri Hauksson
Gul spjöld:
Arnar Helgi Magnússon ('14)
Ibra Camara ('43)
Tómas Bjarki Jónsson ('45)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Njarðvíkingar komast aftur á sigurbraut og tilla sér á toppinn í bili hið minnsta.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
92. mín
Vandræðagangur í öftustu línu Njarðvíkur en Gunnar Oddur flautar og boltinn farið útaf.
Þarna sluppu Njarðvíkingar.
Þarna sluppu Njarðvíkingar.
87. mín
MARK!
Dominik Radic (Njarðvík)
NJARÐVÍKINGAR AÐ GANGA FRÁ ÞESSU!
Amin Cosic er maðurinn á bakvið þetta mark!
Gerði gríðarlega vel og kom sér í gott skotfæri og lét vaða en Vilhelm Þráinn ver boltann en heldur honum þó ekki og Dominik Radic kemur með tap-in.
Gerði gríðarlega vel og kom sér í gott skotfæri og lét vaða en Vilhelm Þráinn ver boltann en heldur honum þó ekki og Dominik Radic kemur með tap-in.
79. mín
Ótrúlegt að ÍR hafi ekki skorað!
Fengu hvert tækifærið á fætur öðru en varnarmenn Njarðvíkur henda sér fyrir!
Fengu hvert tækifærið á fætur öðru en varnarmenn Njarðvíkur henda sér fyrir!
73. mín
Njarðvíkingar í hörku færi og Kaj Leo er í frábæru skotfæri en reynir að koma boltanum fyrir markið frekar en þar mætir Arnór Gauti og hreinsar í horn.
72. mín
Bergvin Fannar að nær að stinga sér fram fyrir varnarmenn Njarðvíkur og reynir að koma boltanum fyrir en Sigurjón Már hendir sér fyrir.
70. mín
Hákon Dagur stingur Sæþóri Ívan í gegn en fyrsta snertingin svíkur hann og Aron Snær nær að pikka boltanum í horn.
Það kemur svo ekkert úr hornspyrnunni.
Það kemur svo ekkert úr hornspyrnunni.
67. mín
ÍR reyna að finna Sæþór Ívan á bakvið vörn Njarðvíkinga en vindurinn tók þennan bolta til Aron Snærs.
64. mín
Njarðvíkingar að komast í flotta stöðu en skotið frá Oumar Diouck fær varla að teljast sem skot. Fór hátt og langt framhjá.
60. mín
Óliver Elís tekur hornið en spyrnan svífur yfir allan pakkan og aftur fyrir á fjær.
58. mín
Kaj Leo með skemmtilega takta og kemur sér framhjá Óliver Elís en fyrirgjöfin í hliðarnetið.
56. mín
Gult spjald: Renato Punyed Dubon (ÍR)
Fer heldur fast í Joao Ananias og uppsker gult.
53. mín
Njarðvíkingar þjarma að marki ÍR og Vilhelm Þráinn býður upp á hörku vörslu! Alvöru handbolta markvarsla og bjargar því að Njarðvíkignar komi inn þriðja markinu!
52. mín
Gult spjald: Marc Mcausland (ÍR)
Tekur Oumar Diouck niður og fær réttilega spjald.
47. mín
Joao Ananias kemur boltanum fyrir markið á Oumar Diouck sem nær þó ekki að koma skotinu að marki!
45. mín
Hálfleikur
+2
Horn skapar enn eina hættuna inni á teig Njarðvíkinga en þeir ná að koma boltanum burt og Gunnar Oddur flautar til hálfleiks!
ÞVÍLÍKUR FYRRI HÁLFLEIKUR! !
Horn skapar enn eina hættuna inni á teig Njarðvíkinga en þeir ná að koma boltanum burt og Gunnar Oddur flautar til hálfleiks!
ÞVÍLÍKUR FYRRI HÁLFLEIKUR! !
45. mín
DAUUUÐAFÆRI!!
+1
ÓTRÚLEGT AÐ ÍR HAFI EKKI SKORAÐ!!
Óliver Elís með flottan bolta fyrir markið og það er ómögulegt að sjá hver er hvað þarna í þvögunni en boltinn fer í skeytina og fellur svo niður og Njarðvíkingar henda sér niður hver á eftir öðrum fyrir boltann. Sigurjón Már nær svo að henda sér fyrir síðasta skotið áður en ÍR fær horn!
ÓTRÚLEGT AÐ ÍR HAFI EKKI SKORAÐ!!
Óliver Elís með flottan bolta fyrir markið og það er ómögulegt að sjá hver er hvað þarna í þvögunni en boltinn fer í skeytina og fellur svo niður og Njarðvíkingar henda sér niður hver á eftir öðrum fyrir boltann. Sigurjón Már nær svo að henda sér fyrir síðasta skotið áður en ÍR fær horn!
43. mín
Gult spjald: Ibra Camara (Njarðvík)
Sparkar boltanum burt eftir flaut hjá dómaranum.
Óþarfa spjald hjá Ibra.
Óþarfa spjald hjá Ibra.
37. mín
Njarðvíkingar reyna áhugaverða útfærslu á horninu en missa boltann svo aftur fyrir.
36. mín
Kaj Leo með tilraun sem fer af varnarmanni ÍR og Njarðvíkingar fá horn.
Heimamenn verið hættulegir í hornspyrnunum til þessa.
Heimamenn verið hættulegir í hornspyrnunum til þessa.
34. mín
Njarðvíkingar koma boltanum á Kaj Leo úti vinstra meginn sem kemur með hættulegan bolta fyrir markið en Arnór Gauti bjargar því að boltinn berist til Dominik Radic sem var klár á fjærstönginni.
32. mín
Njarðvíkingar sækja hratt og Oumar Diouck kemur með flottan bolta fyrir markið en Dominik Radic nær ekki að stýra boltanum í átt að marki.
30. mín
ÍR-ingar að komast í hættulega stöðu en Arnar Helgi gerir frábærlega í vörn Njarðvíkinga.
27. mín
ÍR-ingar reyna að þræða Sæþór Ívan í gegn en Aron Snær vel vakandi og kemur út og sparkar boltanum frá.
26. mín
Njarðvíkingar með skemmtilega útfærslu á hornspyrnu en Joao Ananias nær ekki að koma skotinu að marki.
24. mín
Oumar Diouck æðir í átt að marki ÍR og fellur við en Gunnar Oddur dæmir ekkert. Oumar Diouck vinnur svo boltann aftur og á hörku skot sem Vilhelm Þráinn ver virkilega vel!
23. mín
DAUÐAFÆRI!!
ÍR í daaaaauðaafærri!!!
Koma boltanum inn á teig þar sem Bragi Karl sýndist mér eiga skot sem Tómas Bjarki bjargar á línu en boltinn berst svo til Marteins Theodórssonar sem kemur öðru skoti á markið en Aron Snær ver það og heldur svo boltanum!
Þarna hefðu ÍR-ingar hæglega geta komið sér á blað!
Koma boltanum inn á teig þar sem Bragi Karl sýndist mér eiga skot sem Tómas Bjarki bjargar á línu en boltinn berst svo til Marteins Theodórssonar sem kemur öðru skoti á markið en Aron Snær ver það og heldur svo boltanum!
Þarna hefðu ÍR-ingar hæglega geta komið sér á blað!
21. mín
MARK!
Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Stoðsending: Oumar Diouck
Stoðsending: Oumar Diouck
NJARÐVÍKINGAR TVÖFALDA!
Oumar Diouck tekur flotta hornspyrnu á nærstöngina þar sem Arnar Helgi flikkar boltanum aftur fyrir sig beint í fjærhornið!
18. mín
Oumar Diouck með fyrirgjöf sem verður að hálfgerðu skoti sem Vilhelm Þráinn tekur.
17. mín
DAUÐAFÆRI!!!
Arnar Helgi með stórkostlegan bolta úr djúpinu beint í hlaupið hjá Oumar Diouck sem er einn á Vilhem Þráinn og reynir að lyfta boltanum yfir hann en Vilhelm Þráinn grípur boltann.
Þarna var svo sannarlega færi fyrir heimamenn að komast í 2-0!
Þarna var svo sannarlega færi fyrir heimamenn að komast í 2-0!
14. mín
Gult spjald: Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)
Tekur Sæþór Ívan niður sem var að stinga sér í gegn.
13. mín
ÍR með hættulegan bolta fram á við ætlað Bergvin Fannari en Aron Snær kemur vel út og handsamar boltann.
8. mín
Njarðvíkingar með vindinn í bakið og vonast til þess að ná að nýta sér það til fulls.
5. mín
MARK!
Dominik Radic (Njarðvík)
Stoðsending: Tómas Bjarki Jónsson
Stoðsending: Tómas Bjarki Jónsson
NJARÐVÍKINGAR TAKA FORYSTU!
Frábærlega spilað hjá Njarðvíkingum!
Tómas Bjarki fer í þríhyrning við Kaj Leo og lagði boltann svo fyrir markið þar sem Dominik Radic stingur sér framfyrir varnarmann ÍR og setur hann í netið!
Tómas Bjarki fer í þríhyrning við Kaj Leo og lagði boltann svo fyrir markið þar sem Dominik Radic stingur sér framfyrir varnarmann ÍR og setur hann í netið!
Leikdagur! ??
— NjarðvíkFC (@fcnjardvik) June 13, 2024
Heimaleikur gegn ÍR í kvöld!
???? ÍR
???? Rafholtsvöllurinn
???? 13 júní
? 19:15
???? Lengjudeildin
Tendrum grillin og hlöðum í hamborgara og kalda drykki svo um að gera mæta svöng! ????????
Áfram Njarðvík! pic.twitter.com/wxRwcGjR42
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Landsliðsmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason, leikmaður Venezia á Ítalíu, er spámaður umferðarinnar og er hann ekkert sérlega bjartsýnn fyrir leik Njarðvíkur og ÍR.
Njarðvík 0 - 0 ÍR
Dómarinn flautar af á 80. mín vegna áhugaleysis
Njarðvík 0 - 0 ÍR
Dómarinn flautar af á 80. mín vegna áhugaleysis
Fyrir leik
Njarðvíkingar framlengja við lykilmenn
Arnar Helgi Magnússon og Kenneth Hogg hafa báðir framlengt samningi sínum við Njarðvíkinga til ársins 2026.
„Arnar er frábær liðsmaður og félagsmaður sem hefur leikið hinar ýmsu stöður fyrir félagið frá því hann kom til okkar fyrst árið 2016, og nú síðast myndað frábært hafsentapar með Sigurjóni Má í upphafi leiktíðar þar sem Arnar hefur spilað hverja einustu mínútu tímabilsins," segir í tilkynningu Njarðvíkingur.
„Kenny hefur svo sannarlega verið dyggur þjónn fyrir Njarðvíkurliðið allt frá árinu 2017, eða síðan hann kom gekk til liðs við okkur frá Tindastól þar sem hann lék í 1 og hálfa leiktíð."
„Kenny hefur leikið í heildina 189 meistaraflokksleiki fyrir Njarðvík á vegum KSÍ og skorað í þeim 74 mörk sem gerir hann af áttunda leikjahæsta Njarðvíking sögunnar, og jafn markahæsta leikmann í sögu Knattspyrnudeildarinnar, en hann jafnaði met Sævars Eyjólfssonar í síðasta leik gegn Fjölnir."
„Þess að auki ber Kenny í dag fyrirliðaband Njarðvíkur og er mikilvægur leikmaður innan sem utan vallar í félaginu," segir í tilkynningu Njarðvíkur.
„Arnar er frábær liðsmaður og félagsmaður sem hefur leikið hinar ýmsu stöður fyrir félagið frá því hann kom til okkar fyrst árið 2016, og nú síðast myndað frábært hafsentapar með Sigurjóni Má í upphafi leiktíðar þar sem Arnar hefur spilað hverja einustu mínútu tímabilsins," segir í tilkynningu Njarðvíkingur.
„Kenny hefur svo sannarlega verið dyggur þjónn fyrir Njarðvíkurliðið allt frá árinu 2017, eða síðan hann kom gekk til liðs við okkur frá Tindastól þar sem hann lék í 1 og hálfa leiktíð."
„Kenny hefur leikið í heildina 189 meistaraflokksleiki fyrir Njarðvík á vegum KSÍ og skorað í þeim 74 mörk sem gerir hann af áttunda leikjahæsta Njarðvíking sögunnar, og jafn markahæsta leikmann í sögu Knattspyrnudeildarinnar, en hann jafnaði met Sævars Eyjólfssonar í síðasta leik gegn Fjölnir."
„Þess að auki ber Kenny í dag fyrirliðaband Njarðvíkur og er mikilvægur leikmaður innan sem utan vallar í félaginu," segir í tilkynningu Njarðvíkur.
Fyrir leik
Innbyrðis viðureignir
Liðin hafa mæst 27 sinnum í mótsleikjum á vegum KSÍ samkv. vef KSÍ.
Njarðvíkingar hafa 9 sinnum (33%) haft betur.
ÍR hafa 13 sinnum (48%) haft betur.
Liðin hafa þá skilið jöfn fimm sinnum (19%)
Njarðvíkingar hafa 9 sinnum (33%) haft betur.
ÍR hafa 13 sinnum (48%) haft betur.
Liðin hafa þá skilið jöfn fimm sinnum (19%)
Fyrir leik
Marc McAusland mætir gömlu félögunum
Marc McAusland mætir sínum gömlu félögum hér í dag. Marc McAusland spilaði í 4 ár fyrir Njarðvíkinga og bar meðal annars fyrirliðabandið á þeim tíma.
Marc McAusland var í skemmtilegu viðtali hjá ÍR hlaðvarpinu fyrr í vikunni þar sem hann fór yfir ferilinn. Hægt er að nálgast þáttin hjá öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Marc McAusland var í skemmtilegu viðtali hjá ÍR hlaðvarpinu fyrr í vikunni þar sem hann fór yfir ferilinn. Hægt er að nálgast þáttin hjá öllum helstu hlaðvarpsveitum.
Fyrir leik
Þriðja liðið
Gunnar Oddur Hafliðason verður með flautuna í kvöld og honum til aðstoðar verða Guðni Freyr Ingvason og Ragnar Arelíus Sveinsson.
Gylfi Þór Orrason er eftirlitsmaður.
Gylfi Þór Orrason er eftirlitsmaður.
Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar hafa farið frábærlega af stað og sitja í 2.sæti deildarinnar stigi á eftir toppsætinu eftir sex umferðir.
Njarðvíkingar hafa unnið fjóra, gert eitt jafntefli og tapað einum.
Njarðvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir heimsóttu Fjölni í Egilshöll í uppgjöri efstu liðana.
Oumar Diocuk er ásamt Oliver Heiðarssyni (ÍBV) markahæstur í Lengjudeildinni með 5 mörk.
Njarðvíkignar hafa skorað 13 mörk og fengið á sig 6. Eru þar jafnir Fjölni með flest mörk skoruð og jafnir Keflavík með fæst mörk fengin á sig.
Njarðvíkingar hafa unnið fjóra, gert eitt jafntefli og tapað einum.
Njarðvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í síðustu umferð þegar þeir heimsóttu Fjölni í Egilshöll í uppgjöri efstu liðana.
Oumar Diocuk er ásamt Oliver Heiðarssyni (ÍBV) markahæstur í Lengjudeildinni með 5 mörk.
Njarðvíkignar hafa skorað 13 mörk og fengið á sig 6. Eru þar jafnir Fjölni með flest mörk skoruð og jafnir Keflavík með fæst mörk fengin á sig.
Fyrir leik
ÍR
ÍR hefur farið þokkalega af stað og sitja í 9.sætinu með 6 stig eftir jafn margar umferðir.
ÍR-ingar hafa unnið einn, gert þrjú jafntefli og tapað tveimur.
ÍR hafa verið að taka stig af liðum eins og Keflavík, Grindavík og ÍBV.
Bragi Karl Bjarkason er markahæstur í liði ÍR með 3 mörk. ÍR hefur skorað 6 mörk og fengið á sig 11.
ÍR-ingar hafa unnið einn, gert þrjú jafntefli og tapað tveimur.
ÍR hafa verið að taka stig af liðum eins og Keflavík, Grindavík og ÍBV.
Bragi Karl Bjarkason er markahæstur í liði ÍR með 3 mörk. ÍR hefur skorað 6 mörk og fengið á sig 11.
Fyrir leik
Lengjudeildin
Lengjudeildin hefur farið frábærlega af stað og við höfum fengið fullt af frábærum leikjum sem og skemmtilegum úrslitum.
Lengjudeildin hefur sennilega aldrei verið meira spennandi þar sem öll lið virðast geta tekið stig af hvor öðru.
Staðan í Lengjunni fyrir 7.umferð:
1.Fjölnir - 14 stig
2.Njarðvík - 13 stig
3.Grótta - 10 stig
4.Keflavík - 8 stig
5.Afturelding - 8 stig
6.ÍBV - 7 stig
7.Dalvík/Reynir - 6 stig
8.Þór Ak - 6 stig (5 Leikir)
9.ÍR - 6 stig
10.Þróttur R. - 5 stig
11.Grindavík - 4 stig (5 Leikir)
12.Leiknir R. - 3 stig
Lengjudeildin hefur sennilega aldrei verið meira spennandi þar sem öll lið virðast geta tekið stig af hvor öðru.
Staðan í Lengjunni fyrir 7.umferð:
1.Fjölnir - 14 stig
2.Njarðvík - 13 stig
3.Grótta - 10 stig
4.Keflavík - 8 stig
5.Afturelding - 8 stig
6.ÍBV - 7 stig
7.Dalvík/Reynir - 6 stig
8.Þór Ak - 6 stig (5 Leikir)
9.ÍR - 6 stig
10.Þróttur R. - 5 stig
11.Grindavík - 4 stig (5 Leikir)
12.Leiknir R. - 3 stig
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
6. Kristján Atli Marteinsson
('46)
9. Bergvin Fannar Helgason
('75)
11. Bragi Karl Bjarkason
13. Marc Mcausland
17. Óliver Elís Hlynsson
22. Sæþór Ívan Viðarsson
23. Ágúst Unnar Kristinsson
('84)
25. Arnór Gauti Úlfarsson
30. Renato Punyed Dubon
('65)
77. Marteinn Theodórsson
('46)
Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
4. Jordian G S Farahani
8. Alexander Kostic
('46)
10. Stefán Þór Pálsson
18. Róbert Elís Hlynsson
('65)
19. Hákon Dagur Matthíasson
('46)
24. Sæmundur Sven A Schepsky
('75)
Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Hrafn Hallgrímsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sölvi Haraldsson
Gul spjöld:
Marc Mcausland ('52)
Renato Punyed Dubon ('56)
Rauð spjöld: