Kvaratskhelia orðaður við Man Utd og Liverpool - Moyes fyrsti kostur Everton - Man Utd blandar sér í baráttuna um Mbeumo
Breiðablik
5
2
Keflavík
Katrín Ásbjörnsdóttir '2 1-0
Anna Nurmi '10 2-0
Barbára Sól Gísladóttir '17 3-0
3-1 Melanie Claire Rendeiro '54
Katrín Ásbjörnsdóttir '63 , víti 4-1
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir '90 5-1
5-2 Saorla Lorraine Miller '92 , víti
11.06.2024  -  19:15
Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Sól og sumar
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: 147
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Anna Nurmi
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('69)
10. Katrín Ásbjörnsdóttir ('86)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('46)
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
27. Barbára Sól Gísladóttir ('69)
28. Birta Georgsdóttir ('78)

Varamenn:
32. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
6. Mikaela Nótt Pétursdóttir ('69)
9. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('78)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir ('86)
17. Karitas Tómasdóttir ('69)
33. Margrét Lea Gísladóttir ('46)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ólafur Pétursson
Hermann Óli Bjarkason
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Rothögg eftir 17 mínútur
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik er á miklu flugi og þær byrjuðu leikinn frábærlega. Þær komust í 3-0 eftir 17 mínútur og það var rothögg. Keflvíkingar reyndu sitt besta til að standa upp aftur en gegn eins góðu liði og Breiðabliki er það er erfitt, nánast ómögulegt, þegar þú byrjar svona illa.
Bestu leikmenn
1. Katrín Ásbjörnsdóttir (Breiðablik)
Er að komast aftur á fleygiferð eftir meiðsli. Skorar tvö í dag og var óheppin að gera ekki þrennuna.
2. Írena Héðinsdóttir Gonzalez (Breiðablik)
Fékk tækifærið og tók það vel. Tók fjölmargar hornspyrnur og þær voru allar stórhættulegar. Engin Agla María og það var ekkert vandamál í dag. Hrafnhildur Ása er líka nefnd hérna en það er virkilega hæfileikaríkur leikmaður.
Atvikið
Vítaspyrnan sem Breiðablik fær gengur endanlega frá þessum leik. Þessi dómur vakti ekki mikla ánægju hjá Jonathan Glenn, þjálfara Keflavíkur og hans teymi, en mér persónulega fannst það réttur dómur - allavega frá mínu sjónarhorni.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik vinnur bara og vinnur. Sigurtilfinningin er sterk í Kópavoginum þessar mundir. Þær eru núna komnar í undanúrslit þar sem þær mæta Þór/KA. Keflavík er úr leik og fókusinn fer núna á deildina.
Vondur dagur
Byrjunin hjá Keflavík var afskaplega vond. Þú getur ekki mætt svona til leiks gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Það er bara ekki boðlegt. Caroline Van Slambrouck og Marín Rún Guðmundsdóttir fengu báðar höfuðhögg en vonandi er allt í lagi með þær.
Dómarinn - 7
Fínn leikur hjá Gunnari Oddi og hans teymi. Vítaspyrnan sem Breiðablik fær er rétt að mínu mati þá þjálfarateymi Keflavíkur hafi ekki verið sátt. Mér fannst vítaspyrnan sem Keflavík fékk öllu vafasamari en hún hafði engin úrslitaáahrif, bara sárabót.
Byrjunarlið:
1. Vera Varis (m)
Caroline Mc Cue Van Slambrouck ('30)
5. Susanna Joy Friedrichs ('71)
9. Marín Rún Guðmundsdóttir ('52)
10. Saorla Lorraine Miller
11. Kristrún Ýr Holm (f)
15. Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir ('71)
21. Melanie Claire Rendeiro
22. Salóme Kristín Róbertsdóttir
24. Anita Lind Daníelsdóttir ('71)
99. Regina Solhaug Fiabema

Varamenn:
12. Anna Arnarsdóttir (m)
3. Júlía Björk Jóhannesdóttir
7. Elfa Karen Magnúsdóttir
8. Anita Bergrán Eyjólfsdóttir ('30)
18. Hilda Rún Hafsteinsdóttir ('71)
20. Brynja Arnarsdóttir ('71)

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Guðrún Jóna Kristjánsdóttir (Þ)
Þorgerður Jóhannsdóttir
Eva Lind Daníelsdóttir
Örn Sævar Júlíusson
Elianna Esther Anna Beard
Kamilla Huld Jónsdóttir

Gul spjöld:
Susanna Joy Friedrichs ('38)
Kristrún Ýr Holm ('56)

Rauð spjöld: