FH
0
1
Þór/KA
0-1
Sandra María Jessen
'47
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
'59
, misnotað víti
0-1
11.06.2024 - 17:15
Kaplakrikavöllur
Mjólkurbikar kvenna 8-liða úrslit
Aðstæður: Sól og sumar en mengun í loftinu
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir
Kaplakrikavöllur
Mjólkurbikar kvenna 8-liða úrslit
Aðstæður: Sól og sumar en mengun í loftinu
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
('81)
4. Halla Helgadóttir
5. Arna Eiríksdóttir (f)
9. Breukelen Lachelle Woodard
10. Ída Marín Hermannsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('72)
29. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
('60)
37. Jónína Linnet
('81)
Varamenn:
12. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
('81)
7. Berglind Þrastardóttir
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
('81)
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir
('72)
35. Thelma Karen Pálmadóttir
('60)
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir
Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fínt að eiga hana inni
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var mjög jafn, mikið miðjumoð framan af. Bæði lið fengu þó sín færi. Sandra María Jessen kom inn í hálfleik og sýndi gæðin sín fyrir framan markið er hún skoraði eina mark leiksins.
Bestu leikmenn
1. Hulda Ósk Jónsdóttir
Hulda frábær í leiknum, ógnaði mikið frá kantinum og átti góða stoðsendingu.
2. Sandra María Jessen
Kom inná í hálfleik og skoraði eftir tvær mínútur og átti einnig stangarskot.
Atvikið
Í stöðunni 1-0 fengu FH-ingar vítaspyrnu sem Andrea Rán brenndi af. Mér fannst eins og neistinn slökknaði aðeins í FH-ingum eftir vítaklúðrið og Norðankonur tvíefldust.
|
Hvað þýða úrslitin?
ÞÓR/KA tryggir verður í pottinum er dregið verður í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna.
Vondur dagur
Andrea Rán mun ekki sofa vel eftir vítaklúðrið. Vítið var fast en í þægilegri hæð fyrir markmanninn og ekki nægilega utarlega.
Dómarinn - 7
Twana Khalid Ahmed og félagar stóðu sig með prýði í dag, dæmdu réttilega vítaspyrnu, nokkrir dómar sem mér fannst skrýtnir en engin stór mistök.
|
Byrjunarlið:
12. Shelby Money (m)
7. Amalía Árnadóttir
('46)
14. Margrét Árnadóttir
15. Lara Ivanusa
('69)
16. Lidija Kulis
17. Emelía Ósk Kruger
('84)
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
20. Bryndís Eiríksdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir
('84)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
2. Angela Mary Helgadóttir
('84)
5. Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir
6. Hildur Anna Birgisdóttir
('84)
10. Sandra María Jessen
('46)
21. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
('69)
Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Sonja Björg Sigurðardóttir
Gul spjöld:
Bryndís Eiríksdóttir ('22)
Margrét Árnadóttir ('94)
Rauð spjöld: