Newcastle hefur áhuga á Jóni Degi - Brighton reynir við Summerville - Tilboði Tottenha í Toney hafnað
Þróttur R.
1
2
Afturelding
0-1 Andri Freyr Jónasson '8
1-1 Gunnar Bergmann Sigmarsson '9 , sjálfsmark
1-2 Sigurpáll Melberg Pálsson '79
13.06.2024  -  19:15
AVIS völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 14°C, skýjað og gola
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Hrannar Snær Magnússon
Byrjunarlið:
12. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
5. Jorgen Pettersen
6. Emil Skúli Einarsson ('84)
7. Sigurður Steinar Björnsson
9. Viktor Andri Hafþórsson ('59)
14. Birkir Björnsson
22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
26. Samúel Már Kristinsson
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('66)

Varamenn:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
4. Njörður Þórhallsson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
19. Ísak Daði Ívarsson ('59)
20. Viktor Steinarsson
77. Cristofer Rolin ('66)
99. Kostiantyn Iaroshenko ('84)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Baldur Hannes Stefánsson
Stefán Þórður Stefánsson
Angelos Barmpas
Branislav Radakovic
Hans Sævar Sævarsson
Bergsveinn Ás Hafliðason

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Halldór Gauti Tryggvason
Skýrslan: Afturelding sigrar í jöfnum leik
Hvað réði úrslitum?
Fengum fjöruga byrjun í Laugardalnum þar sem að tvö mörk litu dagsins ljós á fyrstu tíu mínútunum. Afturelding komst yfir en Þróttarar jöfnuðu svo leikin skömmu seinna. Leikurinn var kaflaskiptur og fengu bæði lið slatta af færum. Þróttarar voru betri aðilinn meiri hluta seinni hálfleiks en það voru gestirnir sem komu boltanum í netið. Afturelding komst yfir á 79. mínúu eftir skalla frá Sigurpáli Melberg og endaði leikurinn 2-1 fyrir Aftureldingu.
Bestu leikmenn
1. Hrannar Snær Magnússon
Dálítið erfitt að velja mann leiksins í kvöld en Hrannar heillar alla upp úr skónum þegar að hann er með boltann. Fáránlega snöggur og stafar alltaf hætta af honum.
2. Aron Jóhannsson
Hellingur af leikmönnum sem voru góðir í kvöld. Aron Jóhanns er einn af þeim. Hann var alltaf örruggur á boltanum og skapaði helling af færum fyrir sig of liðsfélaga sína.
Atvikið
8. og 9. mínútan í leiknum þar sem allt var á fullu. Fengum mark frá gestunum og svo strax annað hjá Þrótti!
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding stekkur upp um tvö sæti og situr í 3. sætinu eftir leikinn í kvöld. Þróttur er enn í 10. sætinu eftir kvöldið..
Vondur dagur
Það er aldrei gaman að skora sjálfsmark en Gunnar Bergmann lennti í því í kvöld. Gunnar fór einnig þjáður af velli í seinni hálfleik. Held að þetta hafi ekki verið góður dagur fyrir hann.
Dómarinn - 5
Sigurður leyfði ansi margt í kvöld. Dæmd ekki á pjúra brot og náði ekki að halda góðri línu.
Byrjunarlið:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('57)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson ('87)
8. Aron Jónsson
9. Andri Freyr Jónasson ('46)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
21. Elmar Kári Enesson Cogic
22. Oliver Bjerrum Jensen
25. Georg Bjarnason
77. Hrannar Snær Magnússon ('93)

Varamenn:
12. Birkir Haraldsson (m)
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('46)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('87)
26. Sævar Atli Hugason
28. Sigurpáll Melberg Pálsson ('57)
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('93)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Heiðar Númi Hrafnsson
Enes Cogic
Amir Mehica
Gunnar Ingi Garðarsson
Garðar Guðnason

Gul spjöld:
Aron Jónsson ('83)

Rauð spjöld: